Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 67

Morgunblaðið - 25.04.1987, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 67 Burt með aukakílóin Fyrir þá sem bættu á sig yfir páskana eru hér nokkrar ábendingar. Fljótleg megrunar aðferð með vatns- melónum: Þetta gæti kallazt fljótandi fasta, og hún er bæði áhrifarík, „slankandi" og holl! Vatnsmelón- ur innihalda ríkulegan skammt af A-, B- og C-vítamínum, og melónuhýðið er einnig hollt, fyrir þá sem hafa lyst á því. Melónukúrinn svo til hreinsar út nýrun, og óhætt er að nota hann 2-3 daga í einu, eða þá að hafa eingöngu vatnsmelónu í morgunverð öðru hvoru, og borða þá kjamann með. Skerið melónuna í smástykki, eða látið í grænmetiskvöm og búið til hristing, og þið megið borða eins og þið getið í ykkur látið. Míllimála 1 appelsína, um 150 g..55 kal. 1 eplium 135 g..........85kal. 1 pera, um 135 g............75 kal. 100 g plómur, ósykraðar...................60 kal. 1 ferskja, ný..............100 kal. 200 g ósykruð jarðarber...................70 kal. 100 gtómatar (2 stk.)...20 kal. 100 g agúrka................30 kal. lOOgsellerístilkur.....13 kal. 100 g paprika...............30 kal. 100 ggulrót.................35 kal. Gulrótardrykkur Hollir og góðir drykkir Gulrótardrykkur 1 dl gulrótarsafi, 1 dl hreinn appelsínusafi (t.d. frá Tropicana), 2 matsk. gróft rifið epli. Hrist saman og drukkið strax. Fallegt að skreyta glasið með sneið af appelsínu eða sítrónu. Tómathristingur Blandið samán 2 dl af tómat- safa og safa úr 'k sítrónu, kryddið með jurtasalti, nýmöluðum pipar og ef til vill örlitlu af Tabasco- sósu. Skreytið með fagurgrænum sellerístilk og sítrónusneið. Og ef þið viljið hafa enn meira við dýfið þá glasbarminum í eggjahvítu og síðan í jurtasalt (sjá mynd). Hollt og gott — og ekki fitandi. Nýjung í hártoppum FYRIRTÆKIÐ Hártoppurinn og hársnyrtistofan Greifinn standa um þessar mundir fyrir kynn- ingu á nýjum amerískum hár- toppum. Hártopparnir nefnast Apollo og fela í sér nýjung hvað varðar festingar. Festingarnar eru þannig að toppnum er fest með því að fléttta honum við það hár sem fyrir er. f fréttatilkynningu frá kynningarað- ilum segir að festingar þessar séu með þeim öruggari sem notaðar hafi verið til þessa og geti menn farið í sund og þvegið sér um hárið eins og það væri þeirra eigið. Til Sami maðurinn fyrir og eftir að hann setti upp Apollo-toppinn. að kynna þessa nýjung verður sér- uppiýsingar verða veittar hjá ofan- fræðingur erlendis frá á Hár- greindum kynningaraðilum. greiðslustofunni Greifínn og nánari (Fréttatilkynning) FLOKKURÁ RÉTTRILEIÐ KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI Á KJÖRDAG Símar Kjósarhreppur: Felli (91)66-70-24 Kjalameshreppur: Gili (91)66-60-34 Mosfellssveit: Þverholt 17 (JC salur) Upplýsinga- og bflasími (91)66-75-11 Seltjamarnes: Sjálfstæðishúsið Austur- strönd 3,3. hæð Upplýsinga- og bflasími (91)61-12-20 (91)61-20-45 Kópavogur: Sjálfstæðishúsið Hamraborg 1,3. hæð Upplýsinga- og bflasími (91)40708 (91)44017-44018 Garðabær: Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli Upplýsinga- og bflasími (91)65840-65841 (91)65842 Bessastaðahreppur: Bjamastaðir (91)65-18-57 Hafnarfjörður: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29 Upplýsinga- og bflasími (91)50228 (91)65-18-15 Vogar: Samkomuhúsið Glaðheimar (92)6560 Njarðvík: Sjálfstæðishúsið, Hólagötu 15 Upplýsinga- og bflasími (92)3021 (92)4864 Keflavík: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46 Upplýsinga- og bflasími (92)4927 (92)2021 Garður: Gefnaborg, Sunnubraut 3 (92)7166 Sandgerði: Rafn hf. (92)7517 Hafnarhreppur: Djúpavogi 14 (92)4400 Gríndavík: Utluvellir2 Upplýsinga- og bflasími (92)8151 STUDNINGSMENN D-USTANS UTTÐINN - KAFFIÁ KÖNNUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.