Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 67 Burt með aukakílóin Fyrir þá sem bættu á sig yfir páskana eru hér nokkrar ábendingar. Fljótleg megrunar aðferð með vatns- melónum: Þetta gæti kallazt fljótandi fasta, og hún er bæði áhrifarík, „slankandi" og holl! Vatnsmelón- ur innihalda ríkulegan skammt af A-, B- og C-vítamínum, og melónuhýðið er einnig hollt, fyrir þá sem hafa lyst á því. Melónukúrinn svo til hreinsar út nýrun, og óhætt er að nota hann 2-3 daga í einu, eða þá að hafa eingöngu vatnsmelónu í morgunverð öðru hvoru, og borða þá kjamann með. Skerið melónuna í smástykki, eða látið í grænmetiskvöm og búið til hristing, og þið megið borða eins og þið getið í ykkur látið. Míllimála 1 appelsína, um 150 g..55 kal. 1 eplium 135 g..........85kal. 1 pera, um 135 g............75 kal. 100 g plómur, ósykraðar...................60 kal. 1 ferskja, ný..............100 kal. 200 g ósykruð jarðarber...................70 kal. 100 gtómatar (2 stk.)...20 kal. 100 g agúrka................30 kal. lOOgsellerístilkur.....13 kal. 100 g paprika...............30 kal. 100 ggulrót.................35 kal. Gulrótardrykkur Hollir og góðir drykkir Gulrótardrykkur 1 dl gulrótarsafi, 1 dl hreinn appelsínusafi (t.d. frá Tropicana), 2 matsk. gróft rifið epli. Hrist saman og drukkið strax. Fallegt að skreyta glasið með sneið af appelsínu eða sítrónu. Tómathristingur Blandið samán 2 dl af tómat- safa og safa úr 'k sítrónu, kryddið með jurtasalti, nýmöluðum pipar og ef til vill örlitlu af Tabasco- sósu. Skreytið með fagurgrænum sellerístilk og sítrónusneið. Og ef þið viljið hafa enn meira við dýfið þá glasbarminum í eggjahvítu og síðan í jurtasalt (sjá mynd). Hollt og gott — og ekki fitandi. Nýjung í hártoppum FYRIRTÆKIÐ Hártoppurinn og hársnyrtistofan Greifinn standa um þessar mundir fyrir kynn- ingu á nýjum amerískum hár- toppum. Hártopparnir nefnast Apollo og fela í sér nýjung hvað varðar festingar. Festingarnar eru þannig að toppnum er fest með því að fléttta honum við það hár sem fyrir er. f fréttatilkynningu frá kynningarað- ilum segir að festingar þessar séu með þeim öruggari sem notaðar hafi verið til þessa og geti menn farið í sund og þvegið sér um hárið eins og það væri þeirra eigið. Til Sami maðurinn fyrir og eftir að hann setti upp Apollo-toppinn. að kynna þessa nýjung verður sér- uppiýsingar verða veittar hjá ofan- fræðingur erlendis frá á Hár- greindum kynningaraðilum. greiðslustofunni Greifínn og nánari (Fréttatilkynning) FLOKKURÁ RÉTTRILEIÐ KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI Á KJÖRDAG Símar Kjósarhreppur: Felli (91)66-70-24 Kjalameshreppur: Gili (91)66-60-34 Mosfellssveit: Þverholt 17 (JC salur) Upplýsinga- og bflasími (91)66-75-11 Seltjamarnes: Sjálfstæðishúsið Austur- strönd 3,3. hæð Upplýsinga- og bflasími (91)61-12-20 (91)61-20-45 Kópavogur: Sjálfstæðishúsið Hamraborg 1,3. hæð Upplýsinga- og bflasími (91)40708 (91)44017-44018 Garðabær: Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli Upplýsinga- og bflasími (91)65840-65841 (91)65842 Bessastaðahreppur: Bjamastaðir (91)65-18-57 Hafnarfjörður: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29 Upplýsinga- og bflasími (91)50228 (91)65-18-15 Vogar: Samkomuhúsið Glaðheimar (92)6560 Njarðvík: Sjálfstæðishúsið, Hólagötu 15 Upplýsinga- og bflasími (92)3021 (92)4864 Keflavík: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46 Upplýsinga- og bflasími (92)4927 (92)2021 Garður: Gefnaborg, Sunnubraut 3 (92)7166 Sandgerði: Rafn hf. (92)7517 Hafnarhreppur: Djúpavogi 14 (92)4400 Gríndavík: Utluvellir2 Upplýsinga- og bflasími (92)8151 STUDNINGSMENN D-USTANS UTTÐINN - KAFFIÁ KÖNNUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.