Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 79

Morgunblaðið - 25.04.1987, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ; LA'UGARDAGUR 25. APRÍL 1987 ' AP Konur við stjórnvölinn I* hóp flugmanna breska flugfé- Heathrow flugvelli í London um lagsins „British Airways" borð í Júmbóþotu. Ljmn, er fór í munu á næstunni bætast 3 konur sitt fyrsta flug sem fullgildur flug- þær Jill Davelin, Wendy Bames maður sl. þriðjudag, er fyrsta og Lynn Barton (frá vinstri talið) konan er fær réttindi í Bretlandi og var myndin tekin nýlega á til að fljúga Boeing 747 þotu. BIFRÓVISION1987 Nemendur í Samvinnuskólanum í Bifröst halda árlega söng- lagakeppni, er þeir nefna Bifróvisi- on. Hefst undirbúningur í janúar þegar kosin er undirbúningsnefnd og tekin er ákvörðun um ýmis at- riði s.s. hvernig sviðsmyndin verður og búningar kynnis og hljómsveitar valdir, en reynt er að hafa slíkt sem frumlegast. í byijun febrúar aug- lýsir hljómsveitarstjórinn eftir keppendum, sem skila inn snældum með því lagi er þeir hyggjast flytja og eru það venjulega þekkt dægur- lög. Hver keppandi fær sér síðan umboðsmann er annast öll sam- skipti við hljómsveitina og auglýsir sinn umbjóðanda grimmt undir listamannsnafni, því enginn má vita hveijir keppendumir em fyrr en keppnin sjálf fer fram. Sá umboðs- maður er þykir hafa staðið sig best fær síðan sérstaka viðurkenningu. Hljómsveit skólans í ár heitir „Skræpótti fuglinn" og er nafnið fengið að láni frá sovéska rithöf- undinum Jerzy Kosinsky. Sveitina skipa þeir Jón A. Freysson, sem einnig er hljómsveitarstjóri, Heiðar I. Svansson, Svanur Kristbersson, Gunnlaugur Kristinsson og Jón Magnússon. Kynnir í ár var Jóhann- es Már Jóhannesson fyrrverandi Samvinnuskólanemi, var hann klæddur sem sjóræningjaforingi og hljómsveitarmeðlimir sem sjóliðar. Sviðið var síðan hannað sem sjó- ræningjaskip. Ahorfendur í salnum skipa dóm- nefndina í hvert sinn og gáfu í þetta skipti dúettinum „The Two Co- bras“, sem Agnes Vala Tómasdóttir og Hrefna Biyndís Jónsdóttir skip- uðu, flest stig. Þær' fluttu lagið „Kyrie", sem þekkt er í flutningi bandarísku hljómsveitarinnar Mr. Mister. Í öðru sæti var Inga Vala Jónsdóttir og í því þriðja Amhildur G. Guðmundsdóttir og Elín Ólafs- dóttir. Hlutu sigurvegamir farand- bikar og glæsilega verðlaunapen- inga. Kynnirinn og hljómsveitarmeðlimir voru hinir vígalegustu. D-listinn er listi FYRIR FRAMTHMIVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.