Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 25.04.1987, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 81 Morgunblaðið/Nanna Buchert Málverk Jörundar Jóhannessonar af Reagan og Gorbachev, unnin í oiíu og striga. Samsýning í Jónshúsi BORGARAm FLOKKURim -flokkur með framtíðt KOSNINGAVAKA Til stuðningsmanna Borgaraflokksins Viðverðumí Brautarholti 20 á kosninganóttina. Jónahúsi, Kaupmannahöfn. NÚ ER aftur sýning á málverk- um eftir Jörund Jóhannesson í félagsheimilinu í Jónshúsi, en hann hélt hér málverkasýningu fyrir rúmu ári. Ásamt honum sýnir nú bandaríska listakonan Claudia Annette Parke og er þar um að ræða 9 blekteikningar. Málverk Jörundar eru átta tals- ins, unnin í olíu og striga og eru flest andlitsmyndir heimsfrægra manna. Af meðfylgjandi myndum má þekkja Gorbachev og Reagan og eru þau málverk, sem auðvitað hanga hlið við hlið á sýningunni, máluð áður en nokkuð var vitað um hinn fræga Reykjavíkurfund. Hin málverkin, sem öll hafa líka í sér faida ádeilu á heiminn í dag, eru unnin í vetur hér í Höfn, eitt af öðru, en þau eru m.a. af Jóhannesi Páli páfa II., Margareti Thatcher, Khomeni og Gaddafi. Jörundur hefur teiknað úti síðustu sumur og mun bráðlega Upplýsinga- stofu náms- manna komið á fót Menntamálaráðherra hefur falið Háskóla íslands að hafa forgöngu um og annast starf- rækslu upplýsingastofu náms- manna, er hafi það markmið að veita upplýsingar um innlendar og erlendar menntastofnanir og möguleika á framhaldsnámi. Um skipulagningu upplýsinga- öflunar og rekstrar stofunnar verði haft samráð við menntamálaráðu- neytið, Lánasjóð íslenskra náms- manna, Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaráð, Samband íslenskra námsmanna erlendis og Bandalag Islenskra sérskólanema. sýna þær myndir hér í borg. Hann hefur tvisvar haldið sýningar á ís- landi, báðar í Þrastarlundi, hina síðari í fyrrasumar. Mun marga heima fysa að sjá meira af list hans. Claudia Annette Parke er fædd og uppalin í New York City og stundaði þar nám við Art and De- sign School. Hún hefur tekið þátt í ljósmyndasýningum í heimaborg sinni, en sýnir nú blekteikningar sínar og eru fyrirmyndimar úr dag- lega líflnu. Vekja myndir hennar hrifningu og hefur hún selt nokkr- ar. Claudia setur upp aðra sýningu í Kaupmannahöfn á næstunni. — G.L.Ásg. Opið í kvöld til kl. 00.30. lifandi TONLIST ttHDraL# Kaskó =SHiiO n FLUCLEIDA /V HÓTEL Sjáumst! Frambjóðendur og studningsmenn Borgararflokksins. Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sinum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Dansarar: Birgitte Heide. Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftir að skemmti- dagskrá lýkur. hf masunouda9a °ern Z022X. Góðan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.