Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 88

Morgunblaðið - 25.04.1987, Side 88
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1987 72. Víðavangshlaup ÍR: Már fyrstur í MÁR Hermannsson úr Keflavík sigraði örugglega í 72. Víða- vangshlaupi IR á sumardaginn fyrsta. FH-ingar hlutu Morgun- blaðsbikarinn fyrir 3ja manna sveitakeppnina f karlaflokki en ÍR-ingar 5 og 10 manna sveita- keppnina svo og sveit 30 ára og eldri. Fyrst kvenna f mark varð Steinunn Jónsdóttir Ármanni. Ár- mann átti reyndar fyrstu þrjár konur í mark og unnu þœr því N^veitakeppni kvenna og Morgun- blaðsbikarinn annað árið f röð. Alls tóku 85 hlauparar þátt í hlaupinu og komu allir í mark, en hlaupin var um 4 kflómetra vega- lengd, nær sú sama og undanfar- in ár. Már var nokkuö öruggur með sigur í hlaupinu en næstu 8 menn háðu jafna og tvísýna keppni nær alla ieiðina. Jóhann Ingibergsson var þeirra sterkastur þegar á leið. Steinn, Kristján Skúli, Frímann og Bessi hlupu allir vel og eru þar á ferðinni ungir hlauparar í mikilli framför. Alls hlupu 19 konur og 66 karl- ar. Jón Guðlaugsson HSK var elzti keppandi í karlaflokki en hann er 61 árs. Hljóp Jón að þessu sinni sitt 26. eða 27. hlaup og hefur enginn hlaupið Víðavangshlaup ÍR oftar. Oddgeir Sveinsson KR hljóp 25 sinnum. Hann hljóp þau í röð, en Jón hefur misst tvö eða þrjú ár úr frá því hann hljóp fyrst, en það var árið 1959. í kvennaflokki var Vigdís Jónsdóttir ÍR elzt, en hún er 32 ára. ÍR-ingar veittu þremur fyrstu körlum, konum, sveinum og meyj- um verðlaunapeninga. Már og mark Steinunn hlutu veglega sigurbik- ara, báða gefna af Morgunblaðinu, til varðveiziu. Þau voru einnig leyst út með æfingaskóm og íþróttat- öskum, sem LOTTO-umboðið á íslandi gaf til hlaupsins. LOTTO- vörur hlutu einnig fjölmargir aðrir keppendur, m.a. var dregið um fjölda aukaverðlauna úr keppnis- númerum allra hlauparanna. Allir bikarar utan einn, sem keppt var um, 9 að tölu, eru gefn- ir af Morgunblaðinu. Níundi bikar- inn er gefinn af Júlíusi Hafstein, formanni íþróttabandalags Reykjavíkur, og er keppt um hann í meyjaflokki. Vann sveit HSK hann. Hörðust var keppnin um sveinabikarinn en þar sigraði þriggja sveina sveit UBK eftir harða keppni við sveit FH. ÍR-ingar unnu til eignar 10-manna bikar í karlaflokki og bikar, sem keppt er um í 3ja manna sveit karla 30 ára og eldri. Að þessu sinni tóku a.m.k. 6 erlendir ríkisborgarar þátt í Víða- vangshlaupi ÍR, fjórir bandarískir og tveir hollenzkir. Úrslit voru þessi: 1. MárHermannsson, UMFK 13:24 2. Jóhann Ingibergsson, FH 13:30 3. Steinn Jóhannsson, FH 13:37 4. Kristján Skúli Ásgeirsson, ÍR 13:39 5. Frímann Hreinsson, FH 13:43 6. Bessi Jóhannesson, [R 13:46 7. Hannes Hrafnkelsson, UBK 13:46 8. Daníel Guðmundss., USAH 13:49 9. Ágúst Þorsteinsson, UMSB 13:57 10. Sighvatur Dýri Guöm.s., ÍR 14:16 11. GunnarPállJóakimsson, ÍR 14:29 12. Steinar Friðgeirsson, |R 14:31 13. Jakob Bragi Hannesson, ÍR 14:33 14. Philip Robles, USA 14:36 15. Garðar Sigurðsson, ÍR 14:39 16. Mirly Spoulding, USA 15:12 17. Fred Schalk, (R 15:35 18. Baldur Hermannsson, SSS 15:41 19. Ingvar Garðarsson, HSK 15:43 20. isleifur Karlsson, UBK 15:56 21. BjörnTraustason, FH 16:12 22. Bragi Smith, USU 16:15 23. Helgi Gústafsson, T 16:21 24. Kári Þorsteinsson, UMSB 16:27 25. Jón Guðmundsson, ÍR 16:29 26. Ágúst Böðvarsson, ÍR 16:29 27. Orri Pétursson, UMFA 16:42 28. Steinunn Jónsdóttir, Á 16:47 29. Cor DeJung, UMFK 16:47 30. Remi Spiliaert, SR 16:54 31. Jón Pótursson, Fram 17:01 32. Högni Bergþórsson, FH 17:07 33. Hulda Björk Pálsdóttir, Á 17:19 34. Sigurjón Andrósson, ÍR 17:25 35. Hildur Inga Björnsdóttir, Á 17:30 36. ÆgirGeirdal, (K 17:42 37. GuðmundurÓlafsson, ÍR 17:42 38. ÓlafurÓlafsson, Ösp 17:57 • Stúlkurnar úr Ármanni, Steinunn Jónsdóttir og Hulda Björk Páls- dóttir, urðu f tveimur efstu sætunum í kvennaflokki. • Það var fólk á öllum aldri sem hjóp f Vfðavangshiaupinu þrátt vyrir kalsaveður. Morgunblaöiö/Bjarni Eiríksson • Már Hermannsson úr Keflavfk sigraði með nokkrum yfirburðum f 72. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór á sumardaginn fyrsta. 39. Ingvar Baldursson, T 18:02 40. Einar Guðmundsson, FH 18:05 41. Guöbjörg Sigvaldadóttir, T 18:05 42. BrynjólfurGíslason.T 18:10 43. Úlfur Aðalsteinsson, ÍR 18:12 44. Eiríkur Þorsteinsson, T 18:17 45. HöskuldurGuðmundsson.T 18:19 46. Aðalbjörg Hafsteinsd., HSK 18:24 47. EinarGuðmundsson.T 18:31 48. Guðrún Erla Gíslad., HSK 18:32 49. Ingimundur Birnir, 02 18:32 50. BirgirÞ. Jóakimsson, ÍR 18:44 51. Þorvaldur Kristjánsson, T 78:55 52. Fríða Rún Þórðardóttir, UBK 18:57 53. Viggó Benediktsson, T 18:57 54. Sverrir Hákonarson, TDK 19:00 55. Ingibjörg ivarsdóttir, HSK 19:01 56. Ásta Ásmundsdóttir, 02 19:08 57. Jón Guðlaugsson, HSK 19:16 58. Debbie Bruster, USA 19:21 59. Jón Guðmundsson, T 19:26 60. ÁsgeirÁsgeirsson, TDK 19:45 61. Saevar Þór Magnúss., UMSB 19:45 62. Páll Höskuldsson, 02 19:57 63. AronTómasHaraldss., UBK 20:08 64. Anný Ingimarsdóttir, HSK 20:29 65. HilmarB.Janusson, 02 20:35 66. Guðmundur Stefánsson, 02 20:51 67. Haukur Hergeirsson, T 20:52 68. Guðmundur Brynjólfsson, ÍR 20:52 69. Helen Robles, USA 20:52 70. Sigurbjörg Edvaldsdóttir, SR 20:53 71. Þuríður Ingvarsdóttir, HSK 21:17 72. Linda Larsen, HSK 21:19 73. ÞorlákurJónsson, 02 21:31 74. Örn Almarsson, 02 21:33 75. Þórey Gylfadóttir, T 21:47 76. Ólafur Brynjólfsson, ÍR 21:58 77. GunnarSvavarsson, TDK 22:21 78. ÓlafurÖrn Jósepsson, ÍR 23:15 79. Vigdís Jónsdóttir, ÍR 23:39 80. GrímurGrímsson,02 24:44 81. Geir Brynjólfsson, ÍR 25:18 82. Gísli Valdimarsson, T 25:41 83. Guðrún Linda Guðm.d., (R 26:48 84. lngaSteinunnBjörgvinsd.,T 26:52 85. Reynir Kristjánsson, 02 26:53 NM íkörfubolta Skytturnar brugðust og INIorðmenn unnu Frá Skúla Unnari Sveinssyni, blaöamanní í ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem þremur af lykilmönnum okkar f körfubolta bregst bogalistin þeg- ar á reynir. Sú varð þvf miður raunin er ísiand lák fyrsta leik sinn á Norðurlandamótinu á fimmtudaginn. Leikið var við Norðmenn og tapaðist leikurinn með fimm stigum, 70:75, þrátt fyrir að lykilmenn okkar brygðust. Valur Ingimundarson, fyrirliði og einn besti körfuboltamaður lands- ins um langt skeið, skoraði til dæmis ekki nema fjögur stig í leiknum þó svo hann væri inná í 29 mínútur. Guðna Guðnasyni -Voru einnig mislagðar hendur. Hann skoraði 8 stig og lék í 27 mínútur. Þriðji maðurinn sem brást var Pálmar Sigurðsson. Hann lék í 28 mínútur og skoraði tíu stig en það sem brást fyrst og fremst hjá honum var að reyna skot, hann Danmörku. ísland — Noregur 70 : 75 Norðurlandamótlð l körfubolta 1 Horsens I Danmörku. Sumardagur- inn fyrsti 1987. 0:5, 1:8, 7:10, 17:18, 20:20, 22:26, 24:26, 24:35, 26:35, 30:43, 40:43, 40:48, 44:48, 44:55, 48:55, 57:63, 70:75. Stig islands: Jóhannes Krístbjömsson 16, ívar Webster 13, Pálmar Sigurðsson 10, Hreinn Þorkelsson 9, Guðni Guðnason 8, Guðmundur Bragason 8, Valur Ingi- mundarson 4, Gylfi Þorkelsson 2. Stigahæstir Norðmanna: Haakon Au- stefjord 19, Eivind Grönli 14, Chris Fahrbach 10, Arild Beck 9. kom sér ekki í skotfæri eins og hans er vani. Jóhannes Kristbjörnsson átti mjög góðan leik. Hann kom inn á í síðari hálfleik og skoraði þá 16 stig á skömmum tfma. Var í miklum ham og réðu hinir hávöxnu Norð- menn ekkert við snerpu hans og léttleika. Jóhannes, Guðmundur Bragason og Hreinn Þorkelsson voru bestu menn liðsins og ívar Webster átti einnig ágætan dag, tók meðal annars 13 fráköst. Þó svo leikurinn hafi tapast er engin ástæða til að örvænta. Allir leikmenn léku mjög vel í vörninni og sem dæmi um það gall 30 sek- úndna klukkan nokkrum sinnum í lok sókna Norðmanna og í síðari hálfleik skoruöu þeir sína fyrstu körfu þegar 6 mínútur og 45 sek- úndur voru liðnar af leiknum. Mjög mikil barátta og skemmtileg vörn. í rauninni léku strákarnir vel ali- an ieikinn en það eina sem vantaði var að koma tuðrunni niður í körf- una. Það er að vísu dálítið mikil- vægt atriði en allt annað var í góðu lagi. • Jóhannes Kristbjörnsson var besti leimaður íslands gegn Norð- mönnum í fyrsta leik landsliðsins gegh Norðmönnum. Hann skoraði þá 16 sitg á skömmum tfma f seinni hálfleik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.