Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 8
"MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 í DAG er miðvikudagur 3. júní, sem er 154. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.54 og síð- degisflóð kl. 23.18. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.19 og sólarlag kl. 23.35. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 19.00 (Almanak Háskóla íslands). Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins. (Sálm. 119, 1.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 _ ■ “ 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 rœnir, 5 kusk, G graxinvaxna stúlkan, 9 duft, 10 61, 11 samhjjóðar, 12 ambátt, 13 muldra, 15 greinir, 17 duglegri. LÓÐRÉTT: — 1 rúm án rúmfata, 2 jarðvinnslutæki, 3 uppistaða, 4 sepinn, 7 dýrahljóð, 8 fæða, 12 skora á, 14 málmur, 16 skamm- stöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: -1 spor, 5 rótt, 6 ræða, 7 ef, 8 tinds, 11 tn, 12 æsa, 14 uggs, 16 ragaði. LÓÐRÉTT: — 1 sprettur, 2 orðan, 3 róa, 4 stef, 7 ess, 9 Inga, 10 dæsa, 13 aki, 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA rjf\ ára afmæli. Tvíbura- i U systumar Elín og Gróa Guðmundsdætur verða sjötugar á morgun, 4. júní. Gróa býr í Álftártungu í Mýrasýslu og tekur á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn. Elín býr í Borgamesi og hún verður að heiman á afmælisdaginn. Á myndinni er Gróa til vinstri. QA ára afmæli. í dag, 3. i/V/júní, er níræður Jón J. Jósefsson frá Sámsstöð- um í Laxárdal, Dalbraut 6, Búðardal. Hann tekur á móti gestum í félagsheimilinu þar, Dalbúð, eftir kl. 17 í dag. FRÉTTIR ÞAÐ var engin sumar- stemmning í veðurspárinn- gangi Veðurstofunnar í gærmorgun: Víðast kalt í veðri. Norðaustanátt hefur grafið um sig og er allsráð- andi á landinu. Var i spá fyrir norðanvert landið tal- að um kalsarigningu eða slyddu til fjalla. Uppi á Hveravöllum mældist eins stigs frost í fyrrinótt og austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit hafði hitinn farið niður undir frostmark um nóttina. Hér í bænum var aðeins þriggja stiga hiti en bjartviðri. Austur á Dala- tanga var næturúrkoman 17 mm. ÞENNAN dag árið 1937 var Flugfélag Akureyrar stofn- að — síðar Flugfélag íslands og árið 1980 var Kennara- samband íslands stofnað. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna hér í bænum ætla að efna til torgsölu í Lækjar- torgi/Austurstræti á morgun, fímmtudag, og hafa þar á boðstólum kökur, blóm og pijónles. Torgsalan hefst kl.9. HJÁLPRÆÐISHERINN. i dag milli kl. 10 og 17 er flóa- markaður í sal Hjálpræðis- hersins í Kirkjustræti. ARNESINGAFELAGIÐ í Reykjavík fer í hina árlegu gróðursetningarferð sina austur að Áshildarmýri á morgun, fimmtudag, og verð- ur lagt af stað frá Bunaðar- bankanum við Hlemm kl. 18. FRÁ HÖFNINNI I GÆR komu inn til löndunar hér í Reykjavíkurhöfn togan amir Freri og Arinbjörn, Þá kom Askja úr strandferð, Mánafoss kom af ströndinn: svo og Ljósafoss, sem fóí afutr í gærkvöldi. Kyndill kom á strönd _og fór aftui samdægurs. í gærkvöld héldu til_ veiða togaramir Ás- þór og Ásbjöm og Stapafel) kom þá úr ferð og átti að fara aftur í nótt er leið. Tog- arinn Hólmadrangur kom og var tekinn í slipp. í dag er togarinn Hjörleifur vænt-i anlegur til löndunar. Þorsteinn Pálsson sleit formlegum viðræðum í gærkveldi: 4greiningTir um lög- bindingu lægstu launaf ......... .......... ‘ iijií- ■ ',|l|ii||||! GtNIunD i # i Því miður. Við höfum bara ekki efni á svona lúxus Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 29. maí til 4. júní er f Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki tii hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndaratöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (ainæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavekt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaó- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Op'ö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökJn. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræðistöðin: Sólfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tímí, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Haimsóknartfnar Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspfuli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga ti{ föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnarbuðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeitd: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartielmili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- lœknlaháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. LJstasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvjkudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands Hafnarfiröi: Lokað fram (júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir f Reykjavík: Sundhöllin: Opín mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- ariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.