Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 29 Reuter. Handhafi friðarverðlauna Nóbels, Elie Wiesel, bendir á sjálfan sig á mynd er tekin var af illa höldnum föngum í Auschwitzfangabúðun- um í stríðslok. Myndin er meðal þess sem er á sýningu í minnismerki er komið hefur verið fyrir á aðaltorginu í Lyon, um þá er létu lífið í útrýmingabúðum nasista í síðari heimsstyijöld. Réttarhöldin í Lyon: Tölum af hreinskilni -lærum af reynslunni -segir Nóbelsverðlaunahafinn Elie Wiesel Vargöld á Sri Lanka: Gagnkvæmar ásak- anir um fjöldamorð Indverjar ráðgera flutninga á hjálpargögnum til tamíla. Colombo, Reuter. RÍKISSTJÓRN Sri Lanka sakaði Lyon. Reuter. ELIE Wiesel, er í fyrra hlaut friðarverðlaun Nóbels, bar í gær vitni í Lyon í Frakklandi í réttar- höldunum yfir Klaus Barbie, sem sakaður er um glæpi gegn mann- kyninu. Sagði Wiesel að réttar- höldin og sú umræða er þau sköpuðu ættu að verða til þess að aldrei aftur yrðu slík voða- verk unnin eins og gyðingamorð- in í seinni heimsstyrjöldinni hefðu verið. Wiesel, sem er af gyðingaættum var einn fárra er lifðu af dvöl í Auschwitz-fangabúðunum. Sagði hann það mjög sársaukafullt að fjalla um þennan liðna tíma. Það hefðu liðið 10 ár frá stríðslokum áður en hann hefði getað skrifað um gyðingamorðin. En hann og aðrir er fyrir réttinn kæmu yrðu að tala af hreinskilni, segja hvað gerðist til að leggja sitt af mörkum til þess að sagan endurtæki sig ekki. Wiesel var 15 ára gamall þegar öll fjölskylda hans var flutt til fangabúðanna og horfði hann á eftir systur sinni, móður og ömmu í gasklefana. Sagðist hann ekki geta sætt sig við heim þar sem litl- ar stúlkur dæu eins og systir hans hefði gert og smábömum væri kast- að lifandi á eld, eins og hann hefði séð í Auschwitz. Wiesel kom fyrir réttinn er fjallað var um dauða 44 barna er Barbie lét handtaka í þorpinu Izieu, skammt frá Lyon í apríl 1944 og senda til Auschwitz þar sem þau létu iífið í gasklefum. MAGN- DRUNGNAR RAFHLÖDUR Á mánudag bar vitni fyrir réttin- um Edith Klebinder, austurrísk kona, er var fangi í lestinni er flutti bömin til Auschwitzfangabúðanna. Hún sagði að þýskir hermenn hefðu beðið hana að túlka fyrir þá og hefði hún því fylgst með því þegar 1.500 fangar komu til búðanna. Hermennimir hefðu sagt konum og bömum að stíga upp á vömbfls- palla svo þau kæmust fyrr til „vinnubúðanna". Hún sagði að aðr- ir fangar í búðunum hefðu í fyrstu ekki gert sér grein fyrir hvað þar fór fram. ;,En við sáum bömin aldr- ei aftur. I fyrstu skyldum við ekki hvers vegna en svo bentu einhveijir fangar okkur á reykháfana og lykt af brenndu holdi lagði yfir búðim- ar, þá loks skyldum við hvað var að gerast". Eftir stríðið sagðist hún hafa séð myndir af bömum sem saknað var og hún vissi að höfðu látið lífið í Auschwitzbúðunum. En Klebinder kvaðst ekki hafa haft kjark til að segja foreldrunum hver örlög bamanna hefðu orðið. aðskilnaðarhreyfingu tamíla í gær um að hafa myrt 33 óbreytta borgara þar af 29 búddamunka. Skæruliðar fullyrða á hinn bóg- inn að stjórnarherinn hafi myrt hundruð óbreyttra borgara á Jaffna-skaga á undanförnum dögum. Óttast menn að shin- halesar, sem eru flestir búdda- trúar, muni hefna fjöldamorðs- ins grimmilega. Enn er ekki ljóst hvort Indveijar senda hjálpar- gögn til tamíla á Jaffna-skaga en stjómvöld á Sri Lanka hafa sagt að það verði ekki liðið. Talsmaður stjómarinnar sagði skæruliða tamíla hafa stöðvað áætl- unarbifreið sem var á leið um Amperai-hérað um 200 kílómetra austur af höfuðborginni Colombo. Var farþegunum skipað að yfirgefa bílinn og þeir síðan myrtir. Skæru- liðar tamfla beijast fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis á Sri Lanka og að- skilnaði frá shinhalesum, sem em í meirihluta. Búddamunkar sem em um 30.000 að tölu á Sri Lanka njóta mikillar virðingar meðal shinhalesa og er talið víst að þessa verði hefnt. Skæmliðar tamíla sökuðu stjóm- arherinn um að hafa myrt hundmð óbreyttra borga á þeim átta dögum sem liðnir em frá því blásið var til stórsóknar gegn skæruliðum tamíla á Jaffna-skaga. Tamflar hafa ráðið skaganum að mestu undanfarin tvö ár og íbúamir em flestir af kyn- þætti þeirra. Ríkisstjómin fyrirskipaði heijum sínum að vera í viðbragðsstöðu í gær þar sem indverska ríkisstjómin hefur tilkynnt að hún hyggist senda hjálpargögn til bágstaddra tamíla á Jaffna-skaga. 50 milljónir tamíla búa á Indlandi og em sterk tengsl milli þeirra og tamíla á Sri Lanka. Þetta telur stjóm Sri Lanka vera grófa íhlutun í innanríkismál og var boðað til sérstaks fundar ríkis- stjómarinnar vegna þess. Formæl- andi stjórnarinnar sagði Junius Jayewardene forseta hafa gefið herafla landsins skipun um að vera í viðbragðsstöðu og veija landið ef þörf krefði. Talsmaður Rauða krossins á Indlandi sagði að hjálpar- gögnin yrðu ekki send ef stjómvöld þar neituðu bátum sem eiga að flytja þau að sigla innan landhelgi Sri Lanka. í gær unnu verkamenn í bænum Rameshwaram á Indlandi að því að ferma bátana sem sigla eiga með hjálpargögnin. Talsmaður Rauða krossins sagði að 25 óvopn- aðir bátar yrðu notaðir til þess ama og myndu þeir feija birgðir frá urhluta Kína, er orðið hafa um 200 manns að bana og valdið geysilegu tjóni, hafa blossað upp aftur. Ögna þeir nú byggðum og skógarsvæðum er hingað til hafa ekki verið í hættu, að því er opin- berar heimildir hermdu í Peking í gær. Fréttastofan Nýja Kína sagði að orðið hefði vart við átta elda í TVEIR vestur-þýskir ferða- menn voru drepnir í fyrradag í Afríkuríkinu Zimbabwe og er talið að skæruliðar hafi verið þar að verki. Talsmaður vestur-þýska sendi- ráðsins í Harare, höfuðborg Zimbabwe, sagði í gær að hin myrtu, Hermann Gerd Lambert Rauða krossinum til fólksins. Sagði hann að birgðaflutningamir væm í höndum indverskra stjómvalda og að starfsmenn Rauða krossins myndu ekki hafa umsjón með dreif- ingu hjálpargagna ef þau kæmust til Sri Lanka. Ranasinghe Premad- asa forsætisráðherra Sri Lanka sagði að yfirvöldum á Indlandi bæri að afhenda stjómvöldum á Sri Lanka hjálpargögnin sem síðan myndu annast dreifinguna. Sagði hann að flutningamir yrðu stöðvað- ir ef ekki væri farið eftir settum reglum. Innri-Mongólíu og breiddust þeir hratt út til norðurs og vesturs. Vonast var til að rigning er spáð var myndi stuðla að því að slökkva eldana. Dagblað alþýðunnar sagði að hermenn hefðu verið sendir til að beijast við 20 metra hátt eldhaf við bæinn Tahe í Austur-Kína, en þar hafði eldurinn einnig blossað upp. Portmann og Mathilde Marie Dom, hefðu verið á leið frá Vikt- oríufossum. Hefðu þau farið sömu leið og 6 ferðamenn er rænt var árið 1982 og síðar myrtir. Skæra- liðar hafa látið mikið til sín taka á þessu landsvæði og undanfamar þtjár vikur hafa sjö hvítir menn verið drepnir þar. (UjPIONEER' I mm 'wm w w rm v w Verð frá kr. 11.533ísetning samdægurs. Aukþess höfum við LW/MW/FM stereo-bíltæki með segulbandi frákr. 4.915.- HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Radióþjónusta Bjarna SÍÐUMÚLA 17. SÍMI 83433 Skógareldamir blossa aftur í Peking. Reuter. SKÓGARELDARNIR í norðaust- Zimbabwe: Tveir ferðamenn myrtir Harare, Zimbabwe. Reuter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.