Morgunblaðið - 03.06.1987, Side 60

Morgunblaðið - 03.06.1987, Side 60
► *> 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 Njarðvík íslands- meistari NJARÐVÍK varð íslandsmeistari í 3. flokki kvenna í handknattleik 1987. Á myndinni eru frá vinstri efri röð: Björn Blöndal, liðsstjóri, Kristín Örlygsdóttir, Jenny Magn- úsdóttir, Margrót Þorsteinsdótt- ir, Brynja Thors, Vildís Hafsteins- dóttir, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Friðbjörg Blöndal, Anna María Einarsdóttir, Sigrún Guðmunds- dóttir og Margrét Sanders, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Brynja Árna- dóttir, Harpa Magnúsdóttir, Margrét Blöndal, Kristín Blöndal, Sara Guðmundsdóttir, Svein- björg Ólafsdóttir, Guðleif Indriða- dóttir og Hrafnhildur Kristjáns- dóttir. 3. flokkur kvenna: 4. flokkur kvenna: Selfoss íslands- meistari Setfossl. Stúlkurnar frá Selfossi sigruðu í íslandsmóti 4. flokks kvenna í handknattleik. Aftari röð: Grímur Hergeirsson, þjálfari, Selma Sig- urjónsdóttir, Hrund Harðardóttir, Guðrún Hergeirsdóttir, Hulda Bjarnadóttir, Þórhalla Andrés- dóttir og Sigurður Rúnar Elías- son, formaður handknattleiks- deildar. Fremri röð: Inga Fríða Tryggvadóttir, Vigdís Ásmunds- dóttir, Linda Sveinsdóttir, Auður Ágústa Hermannsdóttir, fyrirliði, Guðrún H Klemenzdóttir, Alma Sigurjónsdóttir og Berglind Sig- urðardóttir. — Sig. Jóns. Golf: Sigurjón vann fyrsta stigamótið FYRSTA stigamót sumarsins í golfi var haldið f Leirunni um helgina. Ungur kylfingur úr Golf- klúbbi Reykjavíkur, Sigurjón Arnarsson, varð hlutskarpastur og hlaut titilinn Dunlop meistari ársins 1987. Sigurjón lék holurnar 72 á 298 höggum eða tíu höggum yfir pari vallarins. Fyrsta hringinn lék hann á 79 höggum síðan á 71 höggi og þriðja hringinn lék hann á pari vall- arins, 72 höggum, og síðustu 18 holurnar lék Sigurjón á 76 höggum. Annar í mótinu varð Sigurður Þétursson úr GR en hann lék á 301 höggi, 80 - 73 - 72 - 76. íslandsmeistarinn úr Golfklúbb- num Keili, Úlfar Jónsson, varð í þriðja sæti en hann lék á 79 - - 75 - 74 - 74 eða 302 höggum samanlagt. Sigurður Sigurðsson úr GS varð fjórði, lék á 303 högg- um, 76 - 76 -71 - 80 og Hannes Eyvindsson úr GR varð fimmti á 304 höggum. Hannes lék á 77 - 77 - 74 og 76 höggum. Þátttakendur í stigamótinu voru 42 en í Dunlopmótinu tóku alls 107 kylfingar þátt. Georg V. Hannah vann í keppninni með forgjöf en hann lék 36 holurnar á 139 högg- um. Kristinn Hilmarsson varð annar á jafnmörgum höggum og Karen Sævarsdóttir varð í þriðja sæti á 140 höggum en húo var eina konan sem tók þátt í mótinu. Allir þessir kyifingar eru í GS. í keppninni án forgjafar vann Helgi Helgi Hólm á 160 höggum, Georg V. Hannah varð annar á 163 höggum og bróðir Helga, Karl Hólm varð þriðji á 164 höggum. Allir þessir kappar eru í GS. Karl Hólm, yngri, sló trúlega eitt skemmtilegasta höggið í keppn- inni en hann sló glæsilegt högg sem endaði inni i dráttarvél GS. • Ulfar Jónsson varð í þriðja sæti. Hór er hann í einni sandgryfjunni i Leirunni. MorgunDiaoio/usKar bæmunasson • Sigurjón Arnarsson rennir hór kúlunni fagmannlega í holuna 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.