Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 54
£4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 fclk í fréttum Kannast einhver við sjálfan sig? Jólaball að er ef till vill ekki alveg við hæfi að birta jólamyndir nú um hásumar, en á slíkt er nú samt hætt. Morgunblaðinu barst nýverið þessi ljósmynd frá Bretlandi, en hana tók breskur flugliði, Joseph R. Holmes á jólaballi, sem Konunglegi flugherinn hélt í bragga íslenskum bömum einhvemtímann á stríðsárunum. Sem sjá má er talsvert af bömum þama — sjálfsagt um 50 stykki. Þessi böm em núna komin á besta aldur og máske þekkja einhveijir lesenda blaðsins sig þama. I Reuter Sumum finnst gaman að máta stól forstjórans endrum og eins; Cecil- ia mátar hins vegar lófastærð Marilynar Monroe. Ef fötin skapa manninn, skapar klæðaleysið konuna? Kannski Cicciolina lumi á átján rauðum rósum? Fatafella í framboði Ekki skal nú fjölyrt um það hvort stúlkukind þessi búi á Rómar- stræti níu, en hitt er vitað að hún er fatafella að atvinnu, sem nú freistar þess að ná kjöri á Ítalíu- þing. Þær kosningar fara fram í næsta mánuði og býður stúlkan sig fram á vegum Rótæka flokksins, en ekki kvennalista eins og ein- hveijir gámngar kynnu að ætla. Stúlkan heitir réttu nafni Ilona Staller og er ungverskrar ættar, en kallar sig Ciccilona þegar atvinnan og atkvæðaveiðar em annars veg- ar. Ólíklegt er talið að hún nái kjöri, en fyrst að andlit nöfnu henn- ar í Tróju gat hmndið þúsund skipum úr vör, er ekki af og frá að allur líkami Ilonu geti töfrað fram nokkur þúsund atkvæði. Að minnsta kosti er matrósinn á mynd- inni nógu hrifínn af frambjóðandan- um og gamli karlinn með stráhatt- inn virðist ömggt atkvæði. Ungfrú alheimur p í Hollywood Hin nýkrýnda Ungfrú alheimur, Cecelia Bolocco, var nýverið á ferð í Hollywood, en þangað var henni boðið til þess að taka þátt í hátíðarhöldum vegna 100 ára af- mælis kvikmyndaborgarinnar. Meðal þess sem hún gerði var að fara að Kínverska kvikmyndahús- inu á Hollywood Boulevard og þar stóðst hún ekki mátið að bera sam- an lófa sinn og Marilynar Monroe. COSPER — Hann er að gráta vegna þess að hesturinn hans meiddi sig í fætinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.