Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 55 = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðió við okkur um rafmótora. Vincx komst í gegn um fyrsta vagninn nær hindranalaust, en í þeim næsta rakst bíll hans upp undir með þeim afleiðingum að þakið rifnaði af i einu lagi og höfuðið sat fetir. Slys á brautinni Það hörmulega slys vildi til í Hollandi á dögunum að belgískur ofurhugi varð höfðinu styttri þegar hann freistaði þess að aka bifreið sinni í gegn um fjóra langferðabfla. Hann komst ekki alla leið en þó yfír í annað tilverustig. Maðurinn, sem hét Alain Vincx, hafði atvinnu af akstursiþróttum og glæfrum ýmis konar. Hann hugðist setja nýtt heimsmet í því að aka í gegn um langferðabifreiðar — eftir þeim endilöngum. Atburður- inn átti sér stað á kappakstursbraut í Zandvoort að um eitt þúsund manns aðsjáandi, þar á meðal var eiginkona Vincx og fjórtán ára son- ur. Raf lagnaef ni í úrvali! Dósir—rör — vír — tenglar - rofar — og allt sem þarf í töfluna. Lampar — heimilistæki! Loftljós — kastarar — fluorisent lampar. Ryksugur — kaffivélar—brauðristar o.fl. Rafvélar — Handverkfæri! Mótorla alternatorar—Fam ryksugur. Hobart rafsuðuvélar og vír - borvélar - slípirokkar - á bíla og ýmis handverkfæri í úrvali. Haukurog Ólafurhf., Ármúla 32, 108 Reykjavík, sími 37700. Reuter Hér sést Alain Vincx skömmu fyrir ferðina afdrifaríku, en hann var fertugur að aldri. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símar: 91-11999-24020 Fást í nœstu sportvöruverslun. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ ÍES-SCOTT ÚRVALSVÖÐLUR j i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.