Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 56 NIGHT OF THE 18936 Frumsýnir: ÓGNARNÓTT & ★ ★ViAIMBL. Chris og J.C verða að ieysa þraut til að komast í vinæslustu skólaklík- una. Þeir eiga að ræna LÍKII Tiiraun- in fer út um þúfur, en afleiðingarnar verða hörmulegar. Spennandi — fyndln — frðbær músik: The Platters, Paul Anka. HROLLVEKJA í LAGI. KOMDU Í BÍÓ EF ÞÚ ÞORIRI Aðalhlutverk: Tom Atklns (Hallowe- en III, Escape from New York, The Fog), Jason Uvely, Steve Marshall og Jlll Whftlow. Leikstjóri: Fred Dekker. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DDLBY STEREG SVONA ER LIFIÐ \ Ifl.AKk ivftuns* HiM tWs 11II! \ iwnir- kImm) |l«' li«>lf V >■< llw l«>>H«>< < vMNlttknt. ★ ★★ SV.MBL. SýndíB-sal kl.7. ENGIN MISKUNN ★ ★★★ Variety. ★ ★★★ N.Y. Times. Richard Gere og Klm Basln- ger í glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd f B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BLÓÐUG HEFND Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 11. m \ ifmmíÐ * hádegisleikhú s i £í kongó Q IVegna fjölda áskor- |<fl anna _ verða tvxr N aukasýningar: PJ Föstud. 5/6 kl. 12.00. ■ Laugard. 6/6 kl. 13.00. I w Ath. sýn. hefst N stundvíslega. Ia'_ Tg I Matur, drykkur og leiksýning kr. 750. .Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. SýningastaAur: LAUGARAS= ----- SALURA ----- Frumsýnir: FYRR LIGG ÉG DAUÐUR a wona oi compromise...ne wouian i. ^ NEW WORLD PICTURES R £>1966 New World Plcturaa. All Rlghla Reaervad. I . .Tl© 0 Jack Burns er yfirmaöur sórsveitar bandaríska hersins sem berst gegn hryöjuverkahópum. Sérsveit þessi er skipuð vel þjálfuðum hermönnum sem nota öll tiltæk ráð f baráttunni. Þegar Burns er sendur með sveitina til Arabaríkisins Jamal sést fljótlega að þeir eiga við ofurefli að etja, og hver maður verður því að gera allt sitt og gott betur. En líkt og áður er viðkvæði þeirra við vandanum; Fyrr ligg ég dauður. Aðlhlutverk: Fred Dryer, Arian Ketth og Yoanna Pacula. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. --- SALURB --- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Ný kanadisk-frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til Óskarsverölauna 1987. BLAÐAUMMÆLI: „Þessi yndislega mynd er hreint út sagt glæsileg hvernig sem á hana er litið". ★ ★ ★ Vi SV.Mbl. „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn I hinu stöóuga striði milli kynjanna.“ PLAYBOY. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Ný bandarísk gamanmynd gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Sýnd kl.9og11. Sýnd ki. 6 og 7. Frumsýnir: GULLNIDRENGURINN EDDIE MURPHY IS BACK IN ACTION. Grín-, spennu- og aevintýra- myndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af GULLNA DRENGNUM! Leikstj.: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Carlotta Lew- is, Charles Dance. Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. □ nrOOLBV STEHÍÖl ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ YERMA 7. sýn. fimmt. kl. 20.00. 8. sýn. föst. kl. 20.00. 9. sýn. annan í hvítasunnu kl. 20.00. Tvær sýn. eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN Frumsýning í Félagsheimilinu Hnífsdal fimmtud. 4/6 kl. 21.00. 2. sýn. föstud. 5/6 kl. 18.00. Forsala í Bókaverslun Jónasar Tómassonar, fsafirði. KRAMHÚSIÐ dans- og leiksmiðja v/Bergstaðastræti María Lexa látbragðsleikari sýnir: „ODYSSEEFUR MYNDSKREYTTUR" Leikstj.: Bernard Colin. Aukasýning í kvöld kl. 21.00. Miðapantanir í síma 15103 og 17860. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! FRUM- SÝNING Laugarsbíó frumsýnir i dag myndina Fyrrliggég dauður Sjá nánar augl. annars staöar i blaöinu. BÍCCCCGl Snorrabraut 37 sfmi 11384 1 Frumsýnrng á stórmyndinni: MORGUNINN EFTIR „Jane Fonda fer á kostum. Jef f Bridges nýtur sín til fulls. Nýji salurinn f ær 5 st jörnur". ★ ★★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ DV. Splunkuný, heimsfræg og jafnframt þrælspennandi stórmynd gerð af hin- um þekkta leikstjóra SIDNEY LUMET. THE MORNING AFTER HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ER- LENDIS ENDA ER SAMLEIKUR ÞEIRRA JANE FONDA OG JEFF BRIDGES STÓRKOSTLEGUR. JANE FONDA FÉKK ÓSKARSÚTNEFNINGU FYRIR LEIK SINN I MORNING AFTER SL. VETUR. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Brldges, Raul Julla, Dlane Salinger. Leikstjóri: Sldney Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð börnum. Verið velkomin í einn besta og f allegasta bíósal- inn í Evrópu! DKEAM^ LO\llí Ji . i*h> DRAUMAPRINSINN Aðalhlv.: Kristy McNichol, Ben Masters. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. DUNDEE KRÓKÓDÍLA DUNDEE Sýnd kl. 5,7, 9og11. Reyðarfjörður. Reyðarfjörður: Morgunblaðið/Þorgrímur Hitinn upp í 25 stig Reyðarfirði. REYÐARFJÖRÐUR hefur skart- að sínu fegnrsta að undanförnu. Reglulegt sumar og sól. Hitinn hefur mest komist upp í 25 stig, annars verið oftast 15—20 stig. Jörðin er orðin skraufaþurr og veitti ekki af góðri rigningaskúr. Hér voru menn famir að setja niður kartöflur 15. maí og er þetta mikið fyrr en vant er. Flest allir Reyðfirðingar eru búnir að ganga frá sínum kartöflum í jörð. Margir hafa átt leið inn á Hótel Búðareyri að fá sér ís í þessum hitum, til að kæla sig og er fólk orðið fallega sólbrúnt, enda mikið búið að nota góða veðrið til að gera garða fallega. Sigrún í Fis er búin að fá fyrstu sendingu af sumar- blómum, en hún er búin að sjá okkur Reyðfirðingum fyrir sumarblómum í mörg ár. Þetta kemur sér vel fyr- ir okkur þar sem engin slík verslun er hér. Annars má segja að aftur- för sé hér hvað verslanir snertir. Hér hafa verið tvær verslanir með matvæli, en Verslun Gunnars Hjaltasonar hefur verið lokað, og er þá Kaupfélagið eitt með slíkan rekstur. Við sjáum eftir versl. Gunnars Hjaltasonar en Gunnar rekur bakarí og segir of mikið fyrir sig að reka hvorttveggja, enda mik- il umsvif kringum bakaríið þar sem brauð frá Gunnarsbakaríi eru seld um allt Austurland. — Gréta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.