Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tryggingafélag óskar að ráða starfsfólk til sölu-, afgreiðslu- og gjaldkerastarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst, í síðasta lagi fyrir 9. þ.m., merkt: „Z — 5159“. Atvinnurekendur 27 ára háskólastúdent með bíl til umráða óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Góð málakunnátta. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 622559 eftir kl. 17.00. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Matreiðslumaður Þekktur matsölustaður í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða matreiðslumann til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í kínverskri matargerð og kínverskum kökubakstri. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf ásamt meðmælum óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. sem allra fyrst merktar: „Kínverskt — 5158“. Trésmiðir — múrarar Okkur vantar trésmiði og múrara í upp- mælingarvinnu. Upplýsingar í símum 54844 og eftir kl. 18.00 52924 og 52881. Fjarðarmót hf. Bankastofnun óskar að ráða nú þegar gjaldkera til fram- tíðarstarfa. Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu í afgreiðslu- eða skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merktar: „B — 2416“. Hárgreiðslusveinn eða nemi óskast í hálft eða heilt starf. Upplýsingar í síma 31480. Hárgreiðslustofa Elsu, Ármúla 5. Trésmiðir Trésmiðir óskast í vinnu í Reykjavík. Mikil vinna. Gott kaup. Upplýsingar í síma 93-2788 eða í síma 46771 eftir kl. 19.00. Matsveinn Röskur, vanur matsveinn óskast í veitinga- hús úti á landi, á vinsælum ferðamannastað. Mætti vera nemi sem er að Ijúka námi. Upplýsingar í síma 93-5759. Útkeyrsla/lagerstarf Heildverslun óskar strax eftir útkeyrslu/ lagerstarfskrafti einnig til léttra skrifstofu- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júí merktar: „U - 2418“. Þvottahús Röskur starfskraftur óskast strax allan dag- inn. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 18-40 ára. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta. Rakarastofan Hárlínan óskar eftir nema eða sveini til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Gísli Viðar í símum 651237 og 13830. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Áskorun til greið- enda fasteignagjalda í Garðabæ Hér með er skorað á þá sem eigi hafa lokið greiðslu 1., 2. og 3. hluta fasteignagjalda ársins 1987, sem féllu í gjalddaga 15. janú- ar, 15. mars og 15. maí sl., að gera full skil nú þegar. Vakin er á því athygli að van- greiðsla á einum hluta gjaldanna veldur því að gjöldin falla þá öll í gjalddaga. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteign- um þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu áskor- unar þessarar, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Garðabæ, 29. maí 1987. Gjaldheimtan í Garðabæ. Verzlunarskóli íslands Fullorðinsfræðsla Innritun á haustönn í öldungadeild Verzlunar- skóla íslands (skrifstofubraut, bókhalds- braut, verslunarpróf, stúdentspróf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987 kl. 9.00-19.00. í boði verður kennsla í eftirtöldum náms- greinum: Bókfærslu, bókmenntum, dönsku, ensku, frönsku, hagfræði, íslensku, efna- og eðlisfræði, sögu, stærðfræði, stjórnun, tölvu- bókhaldi, tölvufræði, vélritun, verslunarrétti og þýsku. Járn og gler Lokað verður miðvikudaginn 3. júní vegna flutnings. Járn og gler hf., Laufbrekku 16, (Dalbrekkumegin), Kópavogi, símar 45300 og 45344. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda skólaárið 1987-1988 íbændadeild skólans Um er að ræða tveggja ára námsbraut (4 annir) að búfræðiprófi. Lögð er áhersla á almennt búnaðarnám en nemendum gefst kostur á vissri sérhæfingu á síðara námsári í formi valgreina. Eftirtaldar valgreinar verða í boði næsta vetur: Alifugla- og svínarækt, ferðaþjónusta, fiski- rækt, hrossarækt, kartöflurækt, loðdýra- rækt, nautgriparækt, sauðfjárrækt, skógrækt, vélfræði og vinnuvélar. Góð aðstaða á heimamvist. Helstu inntökuskilyrði: — Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu í framhaldsskóla. — Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbúnaðarstörf og að jafnaði stund- að þau eigi skemur en eitt ár. Stúdentar og aðrir þeir sem hugsanlega geta lokið náminu á einu ári eru beðnir að hafa samband við skólann sem fyrst. Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskír- teinum sendist skólanum fyrir 10. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma 93-7500. Skólastjóri. Hyggurþú á frekara nám? Hefur þú hugleitt að fara í iðnnám? Þær iðngreinar, sem þér standa opnar, byggja á gömlum merg, en hafa aldrei staðið frammi fyrir meiri möguleikum en einmitt nú. Hvers vegna? Vegna þeirrar öru þróunar í tækni á flestum sviðum atvinnulífsins eru sífellt nýir mögu- leikar að opnast í hefðbundnum iðngreinum. Tölvustýringar á vélum, rafeinda- og fjar- skiptatækni, ný efni sem gefa aukna möguleika, ný tæki og áhöld sem byggja á nýjustu tækni og rannsóknum. Allt samein- ast þetta í að gera iðnnám athyglisverðara en nokkru sinni fyrr! Og ílokin: Ef þú hefur áhuga á að fara í framhaldsnám að loknu sveinsprófi þá standa þér allar leið- ir opnar í tækninám í gegnum Tækniskóla íslands. Iðnnám er rétti grunnurinn undir fram- haldsnám! Nú eru síðustu forvöð að láta skrá sig í verkmenntaskólana! Skráðu þig strax f dag! LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Skipstjóranám Umsóknir um 1. og 2. stigs skipstjóranám á Dalvík þurfa að berast fyrir 15. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri eða yfirkennari í síma 61665 eða 61491. Heimavist á staðnum. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.