Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 51 Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Barnakór Tónlistarskóla ísafjarðar flytur lag Valgeirs Guðjónsson- ar, Hægt og hljótt, við undirleik flautuleikaranna Eyglóar Guðmunds- dóttur og Margrétar B. Gunnarsdóttur og pianistanna Agústu Þórólfsdóttur og Ragnars Torfa Jónssonar. Stjórnandi er Beata Joó. Austurland: Rafmagnsverkstæöi Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði 1 Vestmannaeyjar: Geisli, Vestmannaeyjum | Suðurnes: Rafiðn, Keflavík - Vestfirðir: Póllinn, ísafirði | Norðvesturland: Rafmagnsverkstæði Kf. — Sauðárkróki og 20. nóvember var samþykkt að ganga til samstarfs við Tónlistarfé- lagið um bygginguna. Samkomulag hefur nú náðst og hefur nú verið undirritaður samningur sem gerir ráð fyrir að hvor aðili fyrir sig greiði helming byggingarkostnaðar og að húsið verði tekið í notkun ekki síðar en 1994. Pétur þakkaði bæjarstjóm og þó sérstaklega bæj- arstjóranum, Haraldi L. Haralds- syni, og sagði að með samningnum hefði verið brotið blað í samstarfi þessara tveggja aðila. En framundan em baráttuár og verða tónlistarfélagið og velunnarar skólans að taka höndum saman til að tryggja það fjármagn sem að þeim snýr til að þessum mikilvæga áfanga verði náð. En Pétur Hafstein sagði, að þama væri verið að ræða um meira en hús. Tónlistin er sem lifandi gróður. Gróður þarfnast næringar. Þá næringu sækir tónlistin til fólks- ins í bænum, sem alla tíð hefur stutt við bakið á tónlistarskólanum og gert, ásamt kennurum og nem- endum hans, hann að þeim menn- ingaraflavaka, sem hann hefur verið ísafirði. Að lokinni ræðu formanns tón- listarfélagsins söng Barnakór Tónlistarskóla Hafnarfjarðar lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson við ljóð Njarðar P. Njarðvík. Að lokum söng barnakórinn lag Valgeirs Guð- jónssonar Hægt og hljótt í útsetn- ingu Jónasar Tómassonar, við undirleik flautuleikaranna Eyglóar Guðmundsdóttur og Margrétar B. Gunnarsdóttur og píanistanna Ágústu Þórólfsdóttur og Ragnars Torfa Jónassonar undir stjóm Beötu Joó. - Úlfar Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Sumarhúsa- og tjaldsvæði Mosfells á Hellu er á bökkum Rangár sunnan byggðarinnar. Hella: Aðstaða fyrir ferða- menn aukin á sumar- húsasvæði Mosfells Selfossi. AÐSTAÐA fyrir ferðamenn á sumarhúsa- og tjaldsvæðinu á Hellu hefur verið bætt með við- bótarbyggingu við matarskála. Á Hellu er stöðug uppbygging í ferðaþjónustu og leitast við að gera þjónustusvæðið á Rangár- bökkum þannig úr garði að þangað laðist fólk. Mosfell á Hellu rekur tjald- og sumarhúsasvæðið og hefur á undan- fömum árum byggt þar upp smá- húsabyggð og aðstöðu fyrir ferðamenn sem gista í tjöldum. í vor var þar tekin í notkun viðbótarbygg- ing við matarskála þar sem er eldunaraðstaða fyrir ferðafólkið sem gistir á svæðinu. í viðbótarsalnum eru sæti fyrir 50 manns og alls tekur skálinn 120 manns í sæti. Á tjaldsvæði Mosfells er svefnpláss fyrir 85 manns í sumarhúsum af þremur stærðum og ótakmarkað pláss fyrir tjaldgesti. Sig. Jóns. Einar Kristinsson annar eigenda Mosfells í nýju viðbyggingunni. JTRÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000 ÓSÓniR VINNINGAR 1986-1987 Eftirtaldir vinningar frá síðari hluta ársins 1986 og fyrri hluta ársins 1987 eru ósóttir: 1. leikvika Nr. 10078 11 réttir 2. vinr.. kr. 1.504,- 16. leikvika Nr. 57Ö72 11 réttir 2. vir.r.. kr. 720 2. leikvika Nr. 9385 10 réttir 2. vinn. kr. 957,- 16. leikvika Nr. 58545 li rétlir viY.n. kr. 360 2. leikvika Nr. 98006 10 réttir 2. vinn. kr. 957, - 16. leikvika Nr . 66164 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 4. leikvika Nr . 15378 10 réttir 2. vir.n. kr. 1.263 16. leikvika Nr . 68G2S ll réttír 2. vir.r.. kr . 720 5. leikvika Nr. 16151 10 réttir 2. vinn. kr. 2.286 16. leikvika Nr . 65675 11 réttir 2. vir.n. ki . 360 6. leikvika Nr. 1363 10 réttir 2. vinn. kr. 422 16. leikvika Nr . 70362 11 réttir 2. vir.r,. kr . 720 6. leikvika Nr. 5748 10 réttir 2. vir.n. kr . 422 16. leikvika Nr. 55432 11 réttir 2. vir.n. kr. 360 6. leikvika Nr. 7076 10 réttir 2. vinr.. kr. 422 16. leikvika Nr . 125342 ll réttir 2. vir.n. kr . 720 6. leikvika Nr. 9608 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr . 98537 11 réttir 2. vir.n. kr . 360 6. leikvika Nr. 13834 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr . 127430 ll réttit 2. vir.r.. kr . 360 6. leikvika Nr. 14754 10 réttir 2. vir.r. 1 kr. 422 16. leikvika Nt . 128618 ll réttir 2. vir.r.. kr . 720 6. leikvika Nr. 16536 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr . 130415 11 réttir 2. vir.r.. kr . 360 6. leikvika Nr. 16552 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr . 210850 ll réttir 2. vir.r.. kr. 360 6. leikvika Nr. 16569 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr . 214163 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 6. leikvika Nr. 45662 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 16. leikvika Nr. 213284 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 6. leikvika Nr. 47013 10 réttir 2. vinr.. kr, 844 16. leikvika Nr. 213772 ll réttir 2. vir.r.. kr. 360 6. leiKvika Nr . 53876 10 réttir 2. vir.n. kr. 422 16. leikvika Nr . 213784 li réttir 2. vir.r.. kr. 720 6. leikvika Nr. 54315 10 réttir 2. vir.n. kr. 422 16. leikvika Nr . 600558 11 réttir 2. vir.n. kr. 720 6. leikvika Nr. 59314 10 réttir 2. vinn. kr. 844 18. leíkvika Nr . 61060 11 rcttir 2. vinn. kr. 2.281 6. leikvika Nr. 55532. 10 réttir 2. vir.r.. kr. 422 18. leikvika Nr . 201618 11 réttir 2. vir.r.. kr. 2.281 8. leikvika Nr. 1683 11 réttir 2. vinr.. kr. 2.233 22. leikvika Nr. 27062 11 réttir 2. vir.n. kr. 745 8. leikvika Nr. 102001 11 réttir 2. vir.r.. kr. 2.233 22. leikvika Nr. 49747 11 réttir 2. vinn. kr. 745 9. leikvika Nr. 1460 11 réttir 2. vir.n. kr. 407 22. leikvika Nr. 53726 11 réttir 2. vir.n. kr. 745 9. leikvika Nr. 11165 11 réttir 2. vir.r.. kr. 407 22. leikvika Nr. 65867 11 réttir 2. vinn. kr . 745 9. leikvika Nr . 11780 11 réttir 2. vinr.. kr. 407 22. leikvika Nr. 103543 11 réttir 2. vir.n. kr. 745 9. leikvika Nr. 47231 11 réttir 2. vinn. kr. 407 22. leikvika Nr. 106608 11 réttir 2. vinn. kr. 745 9. leikvika Nr. 56073 11 réttir 2. vinn. kr. 814 22. leikvika Nr . 106672 ll réttir 2. vinr.. kr . 745 9. leikvika Nr. 58521 11 réttir 2. vinr.. kr. 814 22. leikvika Nr . 106836 11 réttir 2. vinn. kr. 745 9. leikvika Nr. 58522 11 réttir 2. vinn. kr. 407 22. leikvika Nr. 128776 11 réttir 2. vinn. kr. 1.490 9. leikvika Nr. 63635 11 réttir 2. vir.r.. kr. 407 22. leikvika Ni . 211343 11 réttir 2. vinn. kr. 745 9. leikvika Nr. 59500 11 réttir 2. vir.r.. kr. 407 22. leikvika Nr. 218801 'll réttir 2. vinn. kr. 745 9. leikvika Nr . 101932 11 réttir 2. vinn. kr. 407 27. leikvika Nr . 18802 10 réttir 2. vinn. kr. 1.161 9. leikvika Nr. 101545 11 réttir 2. vinr.. kr. 407 29. leikvika Nr. 53858 11 réttir 2. vinn. kr. 2.088 9. leikvika Nr. 125546 11 réttir 2. vir.r.. kr. 407 25. leikvika Nr . 126445 11 réttir 2. vir.n. kr. 1.044 11 . leikvika Nr. 47561 11 réttir 2. vir.n. kr. 1.658 29. leikvika Nr . 202582 11 réttir 2. vir.n. kr. 1.044 11. leikvika Nr . 55074 11 réttir 2. vir.r.. kr . 1.658 32. leikvika Nr . 41348 11 réttir 2. vir.r.. kr. 415 11. leikvika Nr. 100951 11 réttir 2. vinr.. kr . 1.658 32. leikvika Nt . 52564 11 réttir 2. vir.n. kr . 830 i 11. leikvika Nr . 205434 11 réttir 2. vir.r.. kr . 1.658 32. leikvika Nr. 57460 11 réttir 2. vir.n. kr. 415 14. leikvika Nr . 61647 11 réttir 2. vir.r.. kr . 4.431 32. leikvika Nr . 126037 11 réttir 2. vir.n. kr. 415 15. leikvika Nr. 52164 11 réttir 2. vinr.. kr. 763 32. leikvika Nr. 126041 11 réttir 2. vinn. kr. 830 15. leikvika Nr. 128022 11 réttir 2. vir.n. kr. 1.526 32. leikvika Nr. 126064 11 réttir 2. vinn. kr. 830 15. leikvika Nr . 200455 11 réttir 2. vir.r.. kr. 1.526 32. leikvika Nr. 129452 11 réttir 2. vir.n. kr. 415 15. leikvika Nr. 205370 11 réttir 2. vir.r.. kr. 1.526 32. leikvika Nr . 222535 11 réttir 2. vir.n. kr. 415 15. leikvika Nr . 208227 11 réttir 2. vir.n. kr . 1.526 34. leikvika Nr . 126001 lo réttir 2. vinn. kr. 2.0^5 16. leikvika Nr . 5725 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 34. leikvika Nr . 126002 10 réttir 2. vir.r.. kr. 2.085 16. lcikvika Nr . 57008 11 réttir 2. vir.r.. kr . 360 35. leikvika Nr. 6508 11 réttir 2. vir.n. kr. 512 16. leikvika Nr . 57215 11 réttir 2. vir.n. kr. 360 35. leikvika Nr . 48134 11 réttir 2. vinr.. kr. 512 16. leikvika Nr. 51463 11 réttir 2. vir.r.. kr. 720 35. leikvika Nr. 127687 11 réttir 2. vir.n. kr. 1.024 16. leikvika N r . 46844 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 35. leikvika Nr . 223815 11 réttir 2. vir.n. kr. 512 16. leikvika Nr . 43525 11 réttir 2. vinr.. kr. 360 16. leikvika Nl. 41892 11 réttir 2. vir.r.. kr. 360 38. leikvika Nr. 49002 10 réttir 2. vinr.. kr. 1.664 16. leikvika Nr. 41988 11 réttir 2. vir.n. kr . 720 38. leikvika Nr . 54465 10 réttir 2. vinn. kr. 1.664 16. leikvika Nr . 56554 11 réttir 2. vir.r.. kr . 360 38. leikvika Nr. 55544 10 réttir 2. vinn. kr. 1.664 Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðlanna eru beðnir að senda stofn seðlanna með fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu íslenskra getrauna, Iþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík, áður en 4 vikur eru liðnar frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma liðnum falla vinningarnir í varasjóð félagsins skv. 18. gr. reglugerðar fyrir íslenskar getraunir. Svanhvít Axelsdóttir, eftirlitsmaður íslenskra getrauna. ÍSLENSKAR GETRAUNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.