Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 43307 641400 Brekkubyggð — 3ja 85 fm raðh. ásamt 21 fm bílsk. Kársnesbraut — 3ja Mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt aukah. og 35 fm óinnr. rými á jarðh. Laus 1.6. Lyngmóar — 3ja Góð íb. ásamt bílsk. V. 3,6 m. Hraunbær — 4ra 120 fm góð íb. á 1. hæð. V. 3850 þús. Suðurhólar — 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Afh. 1. júlí nk. Birkigrund — raðh. Fallegt 140 fm endaraðh (viðlsj- hús) á tveimur hæðum. Bílsrétt- ur. V. 5,5 millj. Stóriteigur Mos. — raðh. Mjög fallegt 130 fm endaraðhús á einni h. 28 fm bílsk. V. 4,9 m. Þinghólsbraut — einb. 190 fm ásamt 90 fm atvhúsn. Fannafold — tvíb./parh. Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm. Bílsk. fylgja báðum íb. Afh. fokh. Álfatún — parhús 150 fm á tveimur hæðum. 30 fm bílsk. Afh. fokh. í sumar. Álfhólsv. — parhús 150 fm á tveimur hæðum ásamt 21 fm bílsk. Afh. fokh. í sumar. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! ií JltargtmMfifrib Fyrstu útskriftarnemar úr Fjölbrautaskóla Vesturlands að lokinni skólaslitaathöfn ásamt Þóri Ólafs- syni skólameistara. Akranes: Fyrstu skólaslit Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi 26277 Allir þurfa híbýli FÁLKAGATA - PARHÚS Parhús á tveimur hæðum samt. 117 fm. Selst fokh. en frág. utan. VESTURBÆR. 2ja herb. 78 fm „penthouse“-íb. Stórar suð- ursv. Frábært útsýni. Afh. tilb. u. trév. í ágúst nk. VESTURBÆR. 5 herb. 140 fm íb. selst tilb. u. trev. og máln. Afh. í ág. nk. FANNAFOLD. 3ja herb. 75 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst fokh. frág. að utan eða tilb. u. trév. FANNAFOLD. 4ra herb. 110 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst fokh. frág. að utan. VESTURGATA. 40 fm ein- staklíb. Stórar suðursv. Afh. tilb. u. trév. í ágúst nk. Einbýli/Raðhús FJARÐARÁS - EINB.-TVÍB. Glæsil. húseign á tveimur hæð- um, samt. um 300 fm. Stór innb. bilsk. 2ja-3ja herb. íb. á neðri hæð. ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil. einbhús 160 fm auk 40 fm bílsk. Sólstofa. Fallegur garður. BREKKUBYGGÐ. Einl. raðhús um 85 fm auk bílsk. Verð 3,9 m. 4ra og stærri ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. 117 fm ib. á 5. hæð. BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Góður bílsk. Fráb. útsýni.____________ I NÁND V. HUÓMSKG. Glæsil. 4-5 herb. 110 fm hæð. Sólstofa. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Fal- legur garður. 3ja herb. HRÍSATEIGUR. 3ja herb. 85 fm íb. á efri hæð í þríbhúsi. LUNDARBREKKA. Glæsil. 95 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. FLÚÐASEL. Glæsil. 3ja-4ra herb. 95 fm á tveimur hæðum. Frábært útsýni. 2ja herb. MEISTARAVELLIR. Góð 2ja herb. 65 fm íb. í kj. Lítiö nið- urgr. íb. snýr öll í suður. BERGSTAÐASTRÆTI. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. HIBÝLI & SKIP Hafnarstræti 17 — 2. hæð. Brynjar Pransson, simi: 39558. Gylfi Þ. Gíslason, sími: 20178. Gísli Ólafsson, sími: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálssonhrl. 27 stúdentar útskrifaðir Fjölbrautaskóla Vesturlands var slitið laugardaginn 23. maí sl. og eru þetta fyrstu skólaslit skólans en hann tók til starfa fyrr á þessu ári og standa að rekstri skólans 32 sveitarfélög á Vesturlandi ásamt ríkisvaldinu. Eiga liðlega 13.600 manns í Iandshlutanum því aðild að skól- anum er tekur yfir það starf sem áður var unnið í Fjölbrautaskól- anum á Akranesi og í framhalds- deildum á Vesturlandi. Við skólaslitin voru brautskráðir 53 nemendur frá skólanum að við- stöddum um 300 gestum. Þórir Ólafsson skólameistari flutti skóla- slitaræðu og rakti gang skólastarfs- ins á skólaárinu og ýmis framtíð- aráform. Í máli hans kom fram að nemendaljöldi í skólanum í vetur hafi verið 680, þar af voru 90 nem- endur í öldungadeild. Flestir luku prófum af tæknisviði eða alls 22. Stúdentsprófi luku 27 nemendur. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Hafdís B. Hjálmarsdóttir og hlaut hún viðurkenningu frá Rot- aryklúbbi Akraness. Tekin var upp kennsla á tveim nýjum námsbrautum í vetur. Á haustönn hófst kennsla í rafeinda- virkjun og á vorönn hófst síðan kennsla í fatasaumi. Er námið í fatasaumi skipulagt af starfsmönn- um skólans og er þar farið inn á nýjar brautir hvað varðar áherslur í náminu. í febrúar var tekin að fullu í notkun heimavistarbygging við skólann. Rúmar hún 64 nemendur í tveggja manna herbergjum. Með tilkomu vistarinnar getur skólinn sinnt um það bil þriðjungi þeirra umsókna er berast um dvöl á heima- vist ár hvert. Nú liggja fyrir áform um byggingu mötuneytis við skól- ann. Mötuneyti er nú rekið í bráðabirgðaaðstöðu og getur ein- göngu sinnt heimavistarbúum og öðrum utanbæjamemendum þó að því tilskyldu að ekki komi nema þriðjungur þeirra í mat á sama tíma. Mjög brýnt er að aðstaða til að taka á móti aðkomunemendum batni eigi hinn nýi landshlutaskóli að rísa undir nafni. Nú við skólalok hóf göngu sína nýtt blað Fjölbrautaskóla Vestur- lands, „Innsýn", og verður því dreift á öll heimili á Vesturlandi, íbúum til upplýsingar um skólastarfið. Fyrirtæki á Vesturlandi hafa stutt útgáfu blaðsins myndarlega. Ætl- unin er að blaðið komi út einu sinni á ári. Með því er sendur út spum- ingalisti þar sem kannaður er áhugi íbúa svæðisins á fjarkennslu, en slík kennsla er hugsuð til að auka menntunarmöguleika þeirra sem ekki eiga heimangengt til náms en hafa áhuga á að menntast. - JG © 62-20-33 Ugluhólar — 2ja herb. Mjög góð ib. á jarðhæð. Seilugrandi — 2ja herb. Mjög góð rúml. 50 fm íb. Ofanleiti — 2ja herb. Fullbúin falleg íb. m. bílsk. Hraunbær — 3ja herb. Jarðhæð. Verð 2,5 millj. Flúðasel — 4ra herb. S*ór vönduð ib. Þvottahús i ib. Aukaherb. í kj. Bilageymsla inn- angeng. Verö 4,0 millj. Hvassaleiti — 4ra herb. Góð íb. m/bílsk. Parket. Hoitsgata — 4ra herb. Rúmg. íb. með parketi á gólfum. Verö 3,3-3,5 millj. Fellsmúli — 6 herb. Rúmg. björt endaíb. Bilskréttur. Vesturbær 2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. tilb. u. tróv. Góð greiðslukjör. Hraunbær — 5 herb. Vönduð íb. Vel staðsett. Ákv. sala. Rekagrandi — 4ra herb. mjög falleg ib. á tveimur hæðum, m. bílsk. Nýi miðbærinn Raðhús 170 fm, tilb. u. trév. Afh. fljótl. Grafarvogur — parhús og raðhús Glæsileg og vel staðsett ca 140 fm íb. m. innb. bilsk. Til afh. fljótl. fokh. eða tilb. u. trév. Frostafold Til afh. í júnf. Tilb. u. frév. ein 4ra herb. é jarðhæð og 5 herb. á 4. hæð i lyftuhúsi. Verð fré 3500 þús. Hlaðhamrar — raðhús Til afh. strax ó besta stað í Graf- arvogi 143,5 fm. Laufskáli. Fróg. að utan. Verð frá 3200 þús. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 LögfræOingar: Pétur Þór Sigurösson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Skólavellirnir í Reykjavík: Leik- og ferðatívolí í sumar VINNUSKÓLI Reykjavlkur og íþrótta- og tómstundaráð hafa undanfarin ár skipulagt félags- starf meðal unglinga vinnuskól- ans. Eitt af því sem gert hefur verið er að útbúin hafa verið leik- tæki og ferða-tívolí sem notuð hafa verið á hverfishátíðum vinnuskólans. í sumar hefur verið ákveðið að þessi leiktæki verði staðsett á skóla- völlum borgarinnar, hálfan dag á hveijum stað, og geta þá öll börn á viðkomandi svæði komið og leikið sér dagstund. Leiktækin verða staðsett á skóla- völlum borgarinnar kl. 12.00-15.30 samkvæmt eftirfarandi dagsetning- um og ef veður leyfir: 3. júní í Laugarnesskóla, 4. júní í Breið- holtsskóla, 9. júní í Melaskóla, 10. júní í Seljaskóla, 11. júní í Lang- holtsskóla, 18. júní í Árbæjarskóla, 22. júní í Hlíðaskóla, 23. júní í Foldaskóla, 24. júní í Fellaskóla og 25. júní í Breiðagef-ðisskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.