Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.06.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 37 Dalvík: Kynning á norræn- um bókmenntum t IL i....... Dalvik. NÚ í byijun júní verður hald- in í bókasafni Dalvíkur kynning á bókum þeim er til- nefndar hafa verið til bókmenntaverðlauna Norð- urlandaráðs. Er þetta í fyrsta skipti sem slík bókakynning fer fram á Dalvík. Bækumar koma frá Nor- ræna húsinu í Reykjavík og getur fólk fengið þær til útlána og aflestrar. Bækur þessar hafa farið víðar um land í bókasöfn og hefur viðskiptaaðilum safna staðið til boða að kynnast þess- um bókmenntaverkum. Kynn- ingin á Dalvík mun standa til 15. júlí o g vonast forstöðumenn safnsins til þess að Dalvíkingar og Svarfdælir nýti sér þetta einstæða tækifæri til að kynna sér það sem efst er á baugi í bókmenntum Norðurlandanna. Bókasafn Dalvíkur er í rúm- góðu húsnæði í kjallara ráð- hússins en þangað flutti safnið á síðastliðnu ári. Aðstaða öll er hin besta og geta gestir sest niður og unnið eða Iesið á safn- inu. Safnið hefur reynt að fitja upp á ýmsum nýjungum eftir að það komst í nýtt húsnæði voru t.d. haldnar sögustundir fyrir yngstu börnin í vetur og mæltist það vel fýrir hjá þeim. Verslanir á Akureyri: Opnunar- tíminn frjáls frá næstu áramótum OPNUNARTÍMI verslana á Ak- ureyri verður gefinn frjáls frá og með næstu áramótum. Tillaga þessi var samþykkt með miklum meirihluta á bæjarstjórnar- fundi á Akureyri í gær. Níu greiddu henni atkvæði, en tveir bæjarfull- trúar voru á móti, Sigurður Jóhann- esson frá Framsóknarflokki og Sigríður Stefánsdóttir frá Alþýðu- bandalagi. Þá var samþykkt að lengja opn- unartíma verslana á laugardögum til kl. 18.00 í stað 12.00 eins og verið hefur og jafnframt samþykkti bæjarstjóm að lengja opnunartíma verslana á aðfangadag og gamlárs- dagtil kl. 16.00 í stað 12.00. Þessar breytingar taka gildi nú eftir nokkra daga. Báðar þessar sam- þykktir falla hinsvegar úr gildi um næstu áramót þegar opnunartími verslana á Akureyri verður gefin frjáls. Felld var tillaga Sigurðar Jó- hannessonar þess efnis að af- greiðslu málsins skuli frestað og skipuð yrði fimm manna nefnd til að ræða við hagsmunaaðila verslun- arinnar um hugsanlegar breytingar á þeirri reglugerð sem verið hefur við líði undanfarið. Með þeirri kynningu sem nú er safnsins er Nanna Þóra Áskels- boðið upp á er farið inn á nýjar dóttir bókasafnsfræðingur. brautir. Forstöðumaður bóka- Fréttaritari Bókasafn Dalvíkur er í rúmgóðu húsnæði í kjallara ráðhússins. ROM FYRIR AÐEINS GETUR ÞAÐ VERIÐ? IÚ. ÞAÐ ER HÁRRÉTT NAPOLI PORTICI W ERCOLANO Mr T. DELGRECO T. ANNUNZIATA CASTELLAMMARE STABIA i 0 POMPEI VICO EQUENSE 0 META 0 PIANO Dl SORRENTO 0 SORRENTO 0 MAIORI # AMALFI SALERNO POSITANO MASSALUBRENSE ANACAPRI PRAIANO CAPRI FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL býður þér upp á beint flug íil RÓMABORGAR 25. JÚLÍ fyrir aðeins 12.500.« krónur. í Sorrento er götulíf- ið hvergi meira og þar er kvöldlífið eins gg það gerist best á Ítalíu. Síðan getur þú valið að auki: 19 dagar í Sorrento 5 dagar í Róm 8 dagar í Sorrento 3 dagar í Róm Heim um Luxembourg - Til Rómar um Luxem bourg 5. ágúst 8 dagar í Sorrento 5 dagar í Róm Eða bara bílaleigubíl allan tímann Fararstjóri allan tímann verður Úrvalsfararstjórinn Friðrik Rafnsson. Boðið verður upp á fjöldan allan af skoðunarferðum s.s. til Caprí, Pompei, Vesuvíus, Napolí og Caserta Cassino. Um Sorrento hefur oft verið sagt að hvergi sé fegurð Ítalíu meiri, hvergi sé hægt að komast nær sögufrægri menningu Rómaveldis og í snertingu við einhverjar ægilegustu náttúruhamfarir sögunnar. KOMDU MEÐ TIL ROMAR OG SORRENTO. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL V/AUSTURVÖLL. PÓSTHÚSSTRÆTI 9, 101 REYKJAVlK Umboðsmenn Úrvals um land allt: SlMI 26900 Akranes: Ólafur B. Ólafsson, Skólabraut 2, s. 1985 Akureyri: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Ráðhústorgi 3, s. 25000 Bolungarvík: Margrót Kristjánsdóttir, Traðarstig 11, s. 7158 Borgarnes: Póra Björgvinsdóttir, Sæunnargötu 2, s. 7485 Dalvfk: Sólveig Antonsdóttir, Goöabraut 3, s. 61320 Egil88taðir: Ferðamiöstöð Austurlands, Kaupvangi 6, s. 1499 Flateyri: Jónína Ásbjarnardóttir, Eyrarvegi 12, s. 7674 Grindavfk: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Noröurvör, s. 8060 Grundarfjörður: Dóra Haraldsdóttir, Grundargötu 50, s. 8655 Hafnarfjörður: Jóhann Petersen, Strandgötu 25, s. 51500 Hella: Aöalheiður Högnadóttir, v/Suöurlandsveg, s. 5165 Húsavík: Björn Hólmgeirsson, Hóageröi 10, s. 41749 Höfn: Hornagarður hf., Hrisbraut 12, s. 81001 ísafjöröur: Feröaskrifstofa Vestfjaröa, Hafnarstræti 4, s. 3557 Keflavík: Nesgaröur hf, Faxabraut 2, s. 3677 Ólafsvík: Valdís Haraldsdóttir, Brautarholti 3, s. 6225/6565 Patreksfjöröur: Flugleiöir hf., Aöalstræti 6, s. 1133 Rif: AuÖur Alexandersdóttir, Háarifi 33, s. 6644 Sauðárkrókur: Árni Blöndal, Viöihliö 2, s. 5630 Selfoss: Suöurgaröur hf., Austurvegi 22, s. 1666 Seyðisfjörður: Adolf Guömundsson, Túngötu 16, s. 2339 Siglufjörður: Birgir Steindórsson, Aöalgötu 26, s. 71301 Skagaströnd: Ingibjörg Kristinsdóttir, Hólabraut 4, s. 4790 Stykkishólmur: Hrafnkell Alexandersson, versl. Húsiö, s. 8333 Vestmannaeyjar: Úrvalsumboöiö, Tryggingahúsinu, s. 1862 Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörö, Kolbeinsgötu 15, s. 3145 Þingeyri: Katrin Gunnarsdóttir, AÖalstræti 39, s. 8117 t?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.