Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
SIMAR 21150-21370
S01USTJ LARUS Þ VALOIMARS'
LOGM JOH ÞOROARSON HDl
Til sýnis og sölu meöal annarra eigna:
Á útsýnisstað við Funafold
Stórt og glæsilegt raöhús í smíöum á „einni og háifri hæö“. Meö tvöf.
bílsk. rétt við Gullinbrú i Grafarvogi i fremstu röö. Allur frágangur fylg-
ir utanhúss. Byggjandi Húni sf. Teikn. og uppl. á skrifst. og í síma.
Raðhús í Fossvogi
á tveimur haeöum, um 180 fm nettó auk bílsk. Meö stórglæsilegri 6
herb. íb. Svalir á efri hæö, verönd á neöri hæö. Ræktuð lóö. Teikn.
og nánari uppl. aöeins á skrffst.
í lyftuhúsi — frábœrt útsýni
4ra herb. ágæt fb. 104,2 fm nettó ofarlega í lyftuhúsi viö Þverbrekku
Kóp. Sérþvottahús. 3 góð svefnherb. Fullgerö sameign. Skuldlaus.
2ja herb. einstaklingsíbúðir
f lyftuhúsi i Hólahverfi, 40,9 fm nettó. Suöursvalir. Mikil og góð sam-
eign. Útsýni. Skipti möguleg á lítilli íb. nær miöborginni.
Skammt frá Sundhöllinni á 3. hæö í reisulegu steinhúsi, 45,5 fm
nettó. Endurnýjuö meö góöri geymslu í kj. Ákv. sala.
Einbýiishús — hagkvæm skipti
Steinhús á einni hæð, 149,9 fm nettó í Árbæjarhverfi meö glæsilegri
5-6 herb. íb. Mikið endurnýjaö. Ennfremur bflsk. 35 fm. Stór ióö með
sólskála. Skuldlaus. Skipti æskllag á 4ra herb. góöri íb. meö bílsk.
Garðabær — Fossvogur — Seltjnes
Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðu einbhúsi eöa endaraöhúsi. Á
einni hæð. Mikil og góö útb. fyrír rétta elgn.
Miðsvæðis í borginni
óskast fyrir fjársterkan kaupanda 5-6 herb. góö íb. Skipti mðguleg
á úrvalseign meö 6-7 svefnherb. Nánari uppl. trúnaðarmál.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
að 3ja-5 herb. fbúðum.
Rótt eign
borguð út.
ALMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍIWAR 21150-21370
J2600
21750
Upplýsingar í sömu
símum utan skrifstofutíma
2ja herb. m. bílsk.
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö viö
Nýbýlav. Suðursv. Bílsk. fylgir.
Laus strax. Einkasala.
Sérhæð — Seltjnes
4ra-5 herb. 140 fm neðri hæö
(jarðhæð) í tvíbhúsi viö Mela-
braut. Allt sér. Bílskréttur.
Einkasala.
Stuðlasel — einbhús
Glæsil. ca 250 fm einbhús á
tveimur hæðum. Innb. tvöf.
bílsk. 19 fm blómask. á efri
hæö. Gluggal. 140 fm kj. Mjög
falleg eign. Laust strax.
Sumarbústaður
Nýr 50 fm vandaður og fallegur
sumarbúst. Tilb. t. afh. strax.
Sérh. — skipti — raðh.
Höfum kaupanda aö góðri sérh.
m. bílsk. í skiptum fyrir ca 200
fm fallegt raöh. ásamt bflsk. í
Fossvogi.
í smíðum — Hveragerði
140 fm fokh. einbhús á mjög
fallegum staö viö Kambahraun.
Stór húseign óskast
Höfum kaupanda aö 600-800
fm húseign, einbhúsi eöa húsi
meö fleiri íb.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur aö íb. af öll-
um stærðum, raöhúsum og
einbhúsum.
L Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa ,
Nesvegur — í smíðum
Vorum að fá til sölu 4ra herb. íbúðir í þessum glæsi-
lega húsi. Allar íb. eru á tveimur hæðum, með 2
baðherb., 3 svefnherb., sérþvotahérb. o.fl. íb. á 2. og
3. hæð eru með tvennum svölum. Sérinng. er í allar íb.
Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
EIGNAMIÐUJNIN
2 77 11
JLJ_N _C HOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Krisíinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
ER SAMSTILLT LIÐSHEILD
SBI*ABTIUí0Ð:
Þurrkublöð í 240 kr. 339,-
Kertí B-19, B-21, B-230 kr. 441,-
Platínur B-19, B-21, B-230 kr. 178,-
Tímarelm i 240 kr. 582,-
Framdempari í 240 kr. 2.992,-
Afturdremparl í 240 kr. 1.570,-
Framdempari í 144 kr. 1.560,-
Afturdempari í 144 kr. 1.507,-
Blaðka í blöndung kr. 305-
Dráttarkrókur á 240 kr. 5.887,-
Dráttarkrókur á 740 kr. 6.872,-
xfnaEji n}
Suðurlandsbraut 16 - sími 691600
Allir hlutar hvers Volvobíls ganga í gegnum stranga skoðun og þolraunir áöur en þeir eru metnir hæfir til að taka
sæti i liösheild volvobílsins. Árangur heildarinnar ræðst af frammistööu hvers einstaklings. Einn skussi gæti því
haft afdrifarík áhrif.
VERTU ÖRUGGUR — VELDU VEL í LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI.