Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 Að loknum kosningum í kvöld, miðvikudagskvöld, 10. júní kl. 20.30 verður haldinn fundur í Valhöll um starfsemi og stöðu Sjálfstæðisflokksins. Ræður flytja: Linda Rús Michaelsdóttir, kennari, Ellert B. Schram, ritstjóri og fyrrv. alþinqismaður, Á eftir verða umræður og fyrirspurnir. Jón Ottar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri, Sigurlaug Bjarna- dóttir, kennari og fyrrv. alþingis- maður. Fundarritari Fundarstjóri Sólveig verður María E. Hinriksdóttir. Ingvadóttir Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á störfum og starfsemi Sjálfstæðisflokksins. Fjölmennið. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. ú 62-20-33 Ugluhólar — 2ja herb. Mjög góö íb. á jaröhæö. Seilugrandi — 2ja herb. Mjög góö rúml. 50 fm Ib. Ofanleiti — 2ja herb. Fullbúin falleg íb. m. bflsk. Hólmgarður — 2ja herb. Rúmgóð íb. Vel staðsett. Laus. Hverfisgata — 3ja herb. Góöar íb. á 3. hæð í steinhúsi. Nýlendug. — 3ja herb. Jarðhæö í góðu ástandi. Drápuhlíð — 3ja herb. Góð kjallaraíb. Hraunbær — 3ja herb. Jarðhæð. Verö 2,5 millj. Flúðasel — 4ra herb. Stór vönduö íb. Þvottahús i Ib. Aukaherb. I kj. Bílageymsla inn- angeng. Verð 4,0 millj. Hvassaleiti — 4ra herb. Góð íb. á 4. hæð m. bílsk. Parket. Gott ástand. Holtsgata — 4ra herb. Rúmg. íb. meö parketi á gólfum. Verð 3,3-3,5 millj. Fellsmúli — 6 herb. Rúmg. björt endaíb. Bllskréttur. Vesturbær 2ja. 3ja og 4ra herb. glæsil. Ib. tilb. u. trév. Góö greiöslukjör. Rekagrandi — 4ra herb. mjög falleg íb. á tveimur hæöum, m. bílsk. Hraunbær — 5 herb. Vönduð íb. Vel staösett. Ákv. sala. Hverfisgata 3ja hæöa timburhús á eignarlóö. Grafarvogur — parhús og raðhús Glæsileg og vel staðsett ca 140 fm íb. m. innb. bílsk. Til afh. fljótl. fokh. eða tilb. u. trév. Frostafold Ttl afh. i júní. Tilb. u. tróv. ein 4ra herb. á jarðhæð og 5 herb. á 4. hæö i lyftuhúsi. Verö frá 3500 þús. Hlaðhamrar — raðhús Til afh. strax á besta staö í Graf- arvogi 143,5 fm. Laufskáli. Frág. aö utan. Verð frá 3200 þúa. Ólafsvik Gullfalleg risíb. í Ólafsvík til sölu. Laus fljótlega. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjsrtmarz hdl. Tónlist Egill Friðleifsson Hallgrímskirkja 6.6. ’87. Efnisskrá: Jesú-passía. Höfundur og stjórnandi: Oskar Gottlieb Blarr. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit íslands, félagar úr Svani. Neander-kórinn, Skólakór Kárs- ness. Alexandra Parris sópran, Const- anze Backes sópran, Norma Lerer alt, Henner Leyhe tenór. Viðar Gunnarsson bassi, Magnús Þ. Baldvinsson bassi. Það er mikið um dýrðir í Hallgrímskirkju þessa dagana. Kirkjulistahátíðin, er hófst um síðustu helgi, stendur nú sem hæst með tónleikum, myndlistarsýningu, leiksýningu og fjölbreyttum tónlist- VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 MIÐVANGUR 6 herb. 150 fm endaraöh. á tveimur hæöum. Eikarparket á öllu. Bílsk. Verö 6,5 millj. SMYRLAHRAUN 5-6 herb. 150 fm raöhús á tveimur hæöum. Bílsk. Verð 6,0 millj. HÁIHVAMMUR Gullfállegt elnb. góð staös. Telkn. og uppl. á skrlfst. KLAUSTURHVAMMUR Nýt. raöhús á tveimur hæðum. 5 svefn- herb. Bilsk. Uppl. á skrlfst. BRCKKUG./SUÐURG. HF. EINB./TVÍB. + BYGGLÓÐ Uppl. og teikn. á skrifst. LYNGBERG — PARHÚS 5 herb. 134 fm pallbyggt parhús auk 10 fm sólstofu. Innb. bflsk. Afh. frág. aö utan, fokh. aö innan. Verö 3,8 millj. Teikn. á skrifst. STEKKJARHVAMMUR 176 fm raöhús á tveimur hæöum. Innb. bílsk. Verö 5,0 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Hf. REYKJAVlKURV. — HF. 5 herb. 100 fm einb. á tveimur hæöum auk kj. Bílsk. Verð 3,5 millj. KELDUHVAMMUR Ný 5 herb. 138 fm ib. á neðri hæð í tvib., auk íbherb. og geymslu í kj. Bílskúr. Verö 5,5 millj. BREIÐVANGUR Falleg 6 herb. 133 fm (b. á 1. hæö. 4 svefnherb. Geymsla og sérherb. í kj. Verö 4,5 millj. Uppl. á skrifst. HVERFISGATA — HF. 6 herb. 110 fm efri hæö og ris. Allt nýendurn. Verö 3,8-4 millj. ARNARHRAUN 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. á 1. hæö. Suöursv. Bilskréttur. Verö 3,5 millj. Laus 1. ágúst. BREIÐVANGUR Góð 4ra-5 herb. 117 fm endaib. á 1. hæö. Suöursv. Verö 3,7 millj. LÆKJARKINN Vorum aó fá gullfailega 86 fm endaíb. á 2. hæö. Sórinng. Verö 3,1 millj. SLÉTTAHRAUN 4ra herb. 96 fm íb. á 1. hæö. Suöursv. Verö 3,4 millj, TJARN ARBRAUT Falleg 4ra herb. 97 fm efri hæö. Verö 3,0 millj. MIÐVANGUR Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Suö- ursv. Verö 2,1-2,2 millj. ÖLDUSLÓÐ 2ja herb. 100 fm íb. á jarðhæö. Verð 2,3-2,4 millj. HOLTSGATA HF. Falleg 2ja herb. 48 fm íb. Verð 1350 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Verö 750 þús. MATVÖRUVERSLUN Neander-kórinn. og setti hátíðina. Þar næst hófst flutningur á Jesú-passíunni eftir Oskar Gottlieb Blarr, sem frumflutt var í Dusseldorf árið 1985. Hér er um viðamikið verk að ræða, sem tekur næstum tvo tíma í flutningi. Það skiptist í þrjá þætti, I Innreiðin í Jerúsalem, II Jesús í Getsemane og III Krossfestingin. Þessir þrír þættir skiptast í alls 44 atriði og er samið fyrir blandaðan kór, bamakór, hljómsveit og 6 einsöngv- ara. Alls eru flytjendur um 200. Textinn er að mestu sóttur í Biblí- una auk ljóða eftir núlifandi ljóð- skáld, og er að stærstum hluta til fluttur á hebresku. Jesú-passían er um margt áhugaverð tónsmíð. Stefjaefni verksins er að miklum hluta sótt til tónlistarhefðar gyð- inga og kristinna manna fyrir botni Miðjarðarhafsins með undarlegum tónstigum, sem gefa verkinu fram- andi blæ. Þessi fomu stef setja mjög svip sinn á verkið og eru raun- ar sterkasta einkenni þess. Hljóð- færaskipan hljómsveitarinnar er einnig óvenjuleg, þar sem notuð eru t.d. kontrabassaklarinett, bassa- flauta, flygilhom, auk þess sem slagverkshljóðfæri koma einnig töluvert við sögu. Það gefst varla tími til að gera ítarlega grein fyrir svo viðamiklu verki í stuttum pistli, sem þessum. En höfundi, sem hér var jafnframt stjómandi, tekst víða vel upp í áhrifaríkum atriðum, eins og t.d. í 7. atriði I þáttar, „Hósanna. Bless- aður sé sá sem kemur í nafni Drottins." Hins vegar virkar það truflandi, þegar atriði eins og það nr. 13 í II þætti, „Im Garten leidet Christus Not“, er skotið inn og slit- ið úr tónlistarlegu samhengi við það sem gerist á undan og eftir og verk- ar jiánast sem stílbrot. í heild verður að teljast að flutn- ingur hafí tekist vel, þó merkja mætti að æfingatími með hljóm- sveitinni hafí sennilega ekki verið of langur. Neander-kórinn, sem hingað kemur frá Dusseldorf, er velhljómandi kór, sem gerði margt vel í þessari uppfærslu. En karla- raddimar voru of fár og áttu erfítt með að brjótast gegnum þykkan tónbálkinn. Þar átti raunar hljómg- un kirkjunnar sinn þátt. Hljómburð- ur Hallgrímskirkju er kapítuli út af fyrir sig, sem ekki verður rædd- ur að sinni. Þess skal þó getið að verulegra úrbóta er þörf í þeim efn- um. Það ætti öilum að vera ljóst. Hlutur Skólakórs Kársness var ekki stór í þessu verki, en tærar raddir bamanna settu fallegan blæ á þau atriði, þar sem þau sungu með. Athygli vakti hve Magnús Þ. Baldvinsson komst vel frá sínu, og Viðar Gunnarsson vex með hverri raun. Henner Leyhe var ekki í vanda með oft vandasamar strófur og Norma Lerer alt söng af reisn. Alexandra Parris sópran flutti sitt hlutverk af öryggi og þó hin unga Constanze Backes eigi ýmislegt eft- ir ólært, er rödd hennar falleg og hún söng músíkalskt. Listvinafélag Hallgrímskirkju á þakkir skildar fyrir að efna til Kirkjulistahátíðar með slíkum ágætum. Vonandi verður hér fram- hald á. arflutningi í guðsþjónustum. Það er Listvinafélag Hallgrímskirkju sem að hátíðinni stendur og er tengd víxluári kirkjunnar. Kirkju- listahátíðin er menningarviðburður, sem vert er að vekja athygli á. Undirbúningur er í alla staði vand- aður, en þar er þáttur Mótettukórs- ins stór, með kantorinn Hörð Áskelsson í broddi fylkingar. Sem fyrr segir hófst hátíðin sl. laugardag með því að hr. Sigur- bjöm Einarsson biskup flutti ávarp Oskar Gottlieb Blarr Jesú-Passían í góðu íbhverfi. Uppl. á skrifst. SUMARBÚST. í KJÓS SUMARBÚST. I GSÍMSN SUMARBÚST. MÍBDAL KAPLAHRAUN 400 fm iðnaöarhúsn. Góö lofthæö. TRÖNUHRAUN Morgunblaðið/Einar Falur Hófí í brúðkaupsferð Gott 635 fm versl- og iönhúsn. á einni hæð. Uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Gjörið svo velað iíta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson söiustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. HÓLMFRÍÐUR Karlsdóttir, Hófí, og eiginmaður hennar, El- far Rúnarsson héldu í gær til Bandarikjanna þar sem þau munu eyða hveitibrauðsdögun- um. Þau voru gefín saman í hjóna- band á laugardaginn í Háteigs- kirkju af sr. Braga Friðrikssyni og var þar þétt setinn bekkurinn. Þá hafði allnokkur mannfjöldi safnast saman fyrir utan til að hylla brúð- hjónin. Brúðkaupsveisla var síðan haldin að Kirkjuhvoli í Garðabæ, þar sem um 170 manns var boðið til veislu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.