Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 68
ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA ÍGuÓjónÓLhf. 91-272 33 I MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Flugvallarstarf smenn bjástra við að ná dekkinu af felgTinni. Flugyél hlekktist á á Reykj avíkurflugvelli ■£INS hreyfils Beechcraft-flugvél hlekktist á í flugtaki í gærmorgun á Reykjavíkurflugvelli. Tveir Bandaríkjamenn voru í vélinni og sakaði hvorugan. Bandaríkjamennimir, David Best og Gene Smith, komu hing- að frá Suður-Grænlandi á mánudaginn og var ferðinni heitið til Parísar. Að sögn þeirra var flugvélin komin í um það bil 50 feta hæð þegar hreyfillinn drap á sér og flugvélin skall á flug- brautinni og staðnæmdist í um 200-300 metra fjarlægð frá brautarenda. „Við voram heppnir að ekki fór verr því sjórinn var ekki langt undan," sagði Gene Smith í samtali við blaða- mann Morgunblaðsins. Og bætti því við að hann vissi ekki hvað valdið hefði því að hreyfíllinn drap á sér Þegar vélin lenti sprakk á öðra hjólinu og annar vængurinn skemmdist. Morgunblaöið/Einar Falur Annað framhjól vélarinnar sprakk þegar hún lenti og eins og sést á myndinni rann hún all- nokkra vegalengd áður en hún staðnæmdist 200-300 metrum frá flugbrautarenda. Sala íslensks fisks i Þýskalandi: Hraðskreitt skip með ferskan fisk á Evrópumarkað Hollandi, frá Eggert H. Kjartanssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. HRAÐSKREITT flutningaskip mun hefja beinar siglingar milli íslands og meginlands Evrópu í ágústmánuði. Flutn- ingaskipið, sem er sérhannað með tilliti til flutnings á ferskum matvælum og hefur um 300 tonna flutningsgetu, mun eingöngu lesta ferskan fisk á íslandi. Ákveðið hefur verið að gera 10 vikna tilraun í flutningum á milli ísafjarðar og Breskens í Hollandi. Ferðin fram og til baka mun taka tæpa viku. Ætlunin er að lesta skip- ið alltaf á fímmtudagskvöldi til að koma fískinum á markað á megin- landi Evrópu á mánudegi. Það er ætlun aðstandenda skipsins, sem era flutningsfyrirtækið Voorait B.V. í Hollandi og norska fyrirtæk- ið Gods-Trans, að nota þessar tíu vikur ásamt seljanda físksins, ís- fangi hf. á ísafírði, til að meta framtíðarmöguleika ferskfískút- flutnings frá íslandi með mjög hraðskreiðum flutningaskipum. Fiskinum verður dreift víða í Evrópu og það er von þeirra sem að tilrauninni standa að verðið, sem fæst fyrir físk sem fluttur er á þenn- an hátt, verði töluvert hærra og stöðugra en það sem almennt ger- ist á fískmörkuðunum á meginlandi Evrópu. Póstur og sími hækka um 9.5% Samgönguráðherra heimilaði í gær 9,5% hækkun á gjöldum fyrir póst og sfmaþjónustu frá og með 1. júlí næstkomandi. Sam- kvæmt endurskoðaðri rekstrará- ætlun vantar Póst og simamála- stofnun 106 milljónir króna umfram fjárlög til að rekstur þessa árs verði hallalaus. Ýmsar breytingar verða á upp- byggingu gjaldskrár fyrir símaþjón- ustu á sama tíma og miða þær að því að jafna muninn sem er á gjaldi fyrir langlínusímtöl og staðarsím- töl. Tekinn verður upp sérstakur kvöld og helgartaxti eftir klukkan 23 á kvöldin til 8 á morgnana og skrefum fjölgað í langlínutöxtum. Sjá nánar á bls. 4. Nýr saksókn- ari skipaður fljótlega Umsamið verð annað „ÉG HEF ekki tekið ákvörðun nm skipan saksóknara vegna máls bankastjóra Útvegsbank- ans, en það verður fljótlega," sagði Jón Helgason, dómsmála- ráðherra. en hið raunverulega Farið framhjá lögnm um lágmarksverð Frá Hirti Gíslaayni, fréttamanni Morgunblaðsins í Bremerhaven. VERÐ á ferskum fiski i Þýskalandi hefur verið mjög mismunandi að • undanförnu og lengst af í lægri kantinum. Hæst fór verð á karfa, grálúðu og ufsa í um 60 krónur á kíló f vetur en hefur upp á síðkastið verið um 40-50 krónur. í einstaka tilfellum hefur ekki tekist að selja fiskinn á lágmarksverði Evrópubandalagsins og fer hann þá Iögum samkvæmt í gúanó fyrir 2 krónur á kílóið. Dæmi eru um að fiskkaupendur og fiskseljendur hafi samið opinberlega um lágmarksverð en raunverð verið mun lægra. Ástæðu lágs verðs Miðað við kostnað við sölu og útflutning og verð á þessum físk- tegundum á íslandi þurfa útflytj- endur að fá nánast 35 krónur fyrir hvert kfló til að sleppa taplausir frá gámasölu. Kostnaður er breytilegur þar sem hann er hlutfall af endan- legu söiuverði. Kostnaður við sigl- ingar fískiskipa er mun óljósari. íslenski fískurinn sem seldur er í Þýskalandi er notaður á ýmsa vegu. Megnið er selt ferskt til neyt- enda við eðlilegar aðstæður og framboð. Nokkuð fer í reykingu en sé framboð mikið era dæmi um að hluti af fískinum fari í frystingu og söltun að sögn Ara Halldórsson- ar. Á fímmtudag í síðustu viku komst meirihluti Hæstaréttar að þeirri niðurstöðu að Hallvarður Einvarðsson, ríkissaksóknari, hefði verið vanhæfur til að ákæra í málinu vegna setu bróður hans í bankaráði Útvegsbanka íslands. í framhaldi af því sendi ríkissak- sóknari dómsmálaráðherra bréf þar sem hann skýrði frá þessari niðurstöðu dómstólsins. „Ég tel æskilegt að mál þetta verði leyst sem fyrst og mun reyna að gera það,“ sagði Jón Helgason. má fyrst og fremst rekja til of mikils framboðs frekar en iítilla gæða, að sögn Ara Halldórssonar eins þeirra sem selja íslenskan fisk i Þýskalandi. Að minnsta kosti þrívegis á þessu ári hefur verðið hrunið vegna of- framboðs að heiman, þótt menn hafí verið varaðir við. Lágmarks- _yerð Evrópubandalagsins á karfa óg ufsa er núna 35 krónur á kfló. Nái fískurinn ekki að seljast á því verði eða hærra má ekki nota hann til neyslu heldur skal hann fara í gúanó. Það þykir ekki hagkvæmur útfiutningur þar sem aðeins 2 krón- ur fást þá fyrir hvert kíló. Kostnað- ur við útflutning og sölu er nálægt krónum á kílóið sem er svipað og verð á þessum tegundum heima. Til þess að fírra sig frekara tjóni en lágmarksverð veldur hafa menn í einstaka tilfellum samið við kaup- endur um opinbert lágmarksverð en mun lægra verð í raun. Þannig fá þeir fyrst greitt samkvæmt lág- marksverðinu en skila síðan hluta fjárins aftur. Útgerðarmaður togar- ans Karlsefnis RE hefur staðfest þetta við Morgunblaðið en síðla vetrar seldi skipið afla sinn í Þýska- landi og fékk þá að meðaltali 26 krónur fyrir hvert kíló. Hafbeitarlaxar skila sér FYRSTU laxamir em að skila sér I haf- beitarstöðvarnar þessa dagana. Aðal endur- heimturnar em þó ekki fyrr en í júlímánuði. Fyrsti laxinn sást við Laxeldisstöð ríkisins í Kollafírði í lok maímánaðar, og eru þrír laxar nú gengnir inn í stöðina og fleiri sjást fyrir utan. Fyrsti laxinn sást stökkva við hafbeitar- stöð Vogalax hf. í Vogum í fyrradag, en móttökubúnaður er ekki enn tilbúinn í stöðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.