Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 65 Leitað að sprengiu í Flug- leiðavél FLUGVÉL Flugleiða tafðist um þrjá stundarfjórðunga á Fornebu-flugvelli í Osló á sunnu- dag. Var það vegna öryggisráð- stafana sem gerðar voru, þegar í ljós kom að einn farþeganna hafði ekki farið um borð, en far- angur hans var þá þegar í vélinni og var óttast að sprengja kynni að leynast i honum. Að sögn Sæmundar Guðvinsson- ar, fréttafulltrúa Flugleiða, hafði íslensk kona skráð sig til brottfarar og afhent flugvallarstarfmönnum farangur sinn, þijár ferðatöskur. Þegar farþegarnir voru komnir um borð reyndist konan ekki vera á meðal þeirra og tókst ekki að hafa upp á henni í flugstöðinni. Öll flug- félög hafa þá reglu að farangur farþega er fjarlægður ef þeir skila sér ekki um borð og er það gert vegna ótta við að sprengjur leynist í farangrinum. Því var þegar hafist handa við að leita að farangri kon- unnar og fannst hann um borð eftir þijá stundarfjórðunga. Hann var afhentur flugvallarlögreglu sem kannaði hann, en ekkert reyndist athugavert við töskumar þijár. Mikið um ölvunarakst- ur um helgina MIKIL umferð var um hvíta- sunnuhelgina bæði á Suður- og Vesturlandi og töluvert um ölv- unarakstur. Helgin var þó öllu rólegri á Suðurlandi enda ekki heimilt að tjalda að Laugarvatni og á Þingvöllum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var þessi helgi mjög góð miðað við fyrri hvítasunnuhelgar. Umferðar- þunginn var mikill en ölvun var dreifð um alla sýsluna og ekki mjög mikil. Eina alvarlega umferðaró- happið var bílvelta á Þingvöllum á mánudeginum, engin slys urðu á mönnum. Rúmlega 10 manns voru teknir fyrir ölvun við akstur á Suð- urlandi. Hjá lögreglunni í Borgamesi fengust þær upplýsingar að yfir- fullt hefði verið af fólki og umferð mjög mikil. Töluvert var um árekstra og bílveltur og eitt alvar- legt slys, jeppabifreið keyrði yfír tvö ungmenni í Húsafelli á föstudags- kvöldinu. Alls vom 24 manns teknir fyrir ölvunarakstur af lögreglunni í Borgamesi um helgina. Mjög góð þorsk- veiði á Vest- fjarðamiðum: Sumar- ganga í Víkurál MJÖG góð þorskveiði hefur verið undanfarna daga á Vestfjarðamiðum, aðallega við Víkurál. Milli 30 og 40 bátar hafa verið þarna að veiðum og gengið injög vel. Vestfirðingar segja að þetta sé hefðbundin sumarganga og vonast er til að hrotan standi eitthvað áfram en ágætis veiði var í fyrrinótt. Þorskurinn hefur verið frekar stór og góður og mun stærri en á miðunum norð- an við Vestfirði. KODAK UMBOÐIÐ KODAK TRYGGIR ÞÉR GÆÐAFRAMKÖLLUN Á ÖRSKAMMRI STUND! KODAK EXPRESS GÆÐAFRAMKÖLLUN UM LANDIÐ KODAK Express gæða- framköllun er hraðframköllunar- þjónusta sem komið hefur verið á víðsvegar um landið. Þessi þjónusta byggir á nýjustu tækni frá KODAK, þeirri fullkomnustu á markaðnum í dag. Þú færð gæðaframköllun því KODAK gerir strangar kröfur um gæði vinnslunnar og hefur stöðugt gæðaeftirlit með allri KODAK hraðframköllun. Staðir sem nú þegar bjóða KODAK Express gæðaframköllun eru: Akranes: Bókaverslunin Andrés Níelsson hf.; Akureyri: Pedrómyndir og Nýja Filmuhúsið; Hafnarfjörður: Radíóröst Myndahúsið, Dalshrauni 13; Kópavogur: Bókaverslunin Veda, Hamraborg; Reykjavík: Verslanir Hans Petersen, Bankastræti, Austurveri og Glæsibæ. Væntanlegir KODAK Express staðir: Selfoss: Vöruhús KÁ; Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars; Reykjavík: Verslun Hans Petersen, Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.