Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 50 25—100 stk. kr. 73 125—250 stk. kr. 71 275 stk og fleiri kr. 69 ★ Bjóðum einnig disklinga frá Xidex og Precision í ílestar gerðir tölva. ★ Fjölbreytt úrval af disklingageymslum fyrir 1, 10, 40, 80 og 100 stk. ★ Tölvupappír, tölvumöppur, hreinsiefni o.fl. fyrir tölvur. Með nýjungarngf og næg bílastœði_____________ Síðumúla 35 — Síml 36811 5,25“ DS DD 48 TPI á aðeins Um 250 manns gengu alla leiðina. Morgunbiaðið/Einar Faiur Herstöðvaand- stæðingar ánægð- ir með göngnna „Herstöðvaandstæðingar eru ánægðir með gönguna, fjár- glöggir menn töldu að um 1500-2000 manns hefðu verið á samkomunni á Lækjartorgi síðdegis á iaugardaginn, og það er nauðsynlegt að sýna styrk á sama tíma og NATO heldur hér fund,“ sagði Arni Hjartarson hjá Samtökum herstöðvaandstæð- inga í samtali við Morgunblaðið. Gangan lagði af stað frá hliðinu að Keflavíkurflugvelli um níuleytið á laugardagsmorguninn, og sagði Ámi að um 300 manns hefðu verið þar samankomin til að hlusta á ræðu Ólafs Ragnars Grímssonar, en síðan hefðu um 250 manns geng- ið alla leiðina. Hann sagði að fólk hefði verið að bætast í gönguna á leiðinni og þegar komið hefði verið í Kópavog hefðu um 700 manns verið þar samankomin. A Lækjartorgi flutti Ingibjörg Haraldsdóttir, rithöfundur, ræðu og Bubbi Mortens söng nokkur lög. Gœðanna vegna! Sanitas HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI Sérhæfö þjónusta. Aöstoöum viö val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.