Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 46
THPJ TVTfn. MORGUNBLAÐIÐ, •' • ■•■;.■ ;■■■■ MIÐVIKUDAGUR WJDHOM 1987 ER SÚ GAMLA ORÐIN LÉLEG? Vantar þlg nýja útihurð? Bjóðum glæsllegt úrval útlhurða sem tara eldri húsum sérlega vel. Vandaðar hurðir byggðar á áratuga reynslu okkar við framleiðslu útihurða fyrir islenska veðráttu. Framlelðum aðeins alvöru útihurðlr, útlhurðlr eru okkar sérgrein. Komdu vlð I sýningarsal okkar og skoðaðu úrvalið, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. § x HYGGINN VELUR HIKO-HURÐ ÍHTT^ HURÐAIÐJAN 1J LUJS^d KÁRSNESBRAUT 98 - SÍMI43411 200 KÓPAVOGUR Stórmarkaður bíleigenda naust BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62 DÚNMJÚKIR DEMPARAR! Monroe gas- og vökvahöggdeyfar. Sjálfvirk stilling eftir álagi. 2ja ára ábyrgö! Straumur bíleigenda liggur í Borgartún 26. Þar er úrvalið mest í bílinn! Láttu sjá þig sem fyrst. Þú og bíllinn þinn njótið góðs af heimsókninni. SIEMENS Siwamat580þvottaJ vélin frá Siemens fyrirvandláttfólk • Frjálst hitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott. líka ull. Mesti vindu- hraði: 1100 sn./mín. • Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vél. •Skyndiþvottakerfi fyrir (þrótta- föt, gestahandklæði og annað sem Iftið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. , • Hægt er að fá þurrkara meö sama útliti til að setja ofan á vélina. •Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæðl, endlng og fallegt útllt évallt sett A oddlnn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Söngkonan Shannon skemmtir DAGANA 11., 12. og 13. júní nk. mun bandaríska söngkonan Shannon skemmta gestum veit- ingahússins Evrópu við Borgar- tún. Fyrsta plata söngkonunnar Shannon komst á toppinn ( Banda- ríkjunum þegar hún var gefín út árið 1984. Einnig hlaut hún tvenn gullverðlaun Samtaka bandarískra hljómplötuiðnaðarins (RLAA), ann- arsvegar fyrir lagið „Let the Music Play“ og hinsvegar fyrir breiðskífu með sama nafni. Auk þess var Shannon útnefnd til Grammy-verð- launa þetta sama ár. Shannon stundaði nám í söng, píanóleik, tón- listarfræði, tónlistarsögu, dans og leiklist. Shannon sérhæfír sig í danstónlist og hafa mörg laga henn- ar komist í fyrsta sæti á bandaríska dans- og diskólistanum. Söngskemmtanir Shannon í Evr- ópu hefjast á miðnætti öll þrjú kvöldin. Auk þess að skemmta gest- um Evrópu mun hún skemmta í Vakningarsamkomur verða haldnar miðvikudagskvöldið 10. og fimmtudagskvöldið 11. júní í Hafnarfjarðarkirkju og hefjast þær kl. 20.30. Það er Vegurinn, kristið trúfélag, sem stendur að þessum samkomum ásamt sókn- arpresti. Andi hvítasunnunnar vill vekja Söngkonan Shannon skemmtir gestum Evrópu 11., 12. og 13. júnl nk. veitingahúsinu Glaumbergi í Keflavík laugardagskvöldið 13. júní. þá lifandi trú sem gerir Jesú Krist ljósan fyrir hugarsjónum, friðþæg- ingu hans og hjálpræðisverk. Vakningarboðun stefnir að því að boða frelsið og fögnuðinn í trúnni á hann. Gunnþór Ingason, sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja: Vakningar samkomur N0RRÆNI HEILSU VERN DARHÁSKÓL- INN ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI Norrænl heilsuverndarháskólinn (NHV, Nordiska Hálsovárdhögskolan) í Gautaborg er samnorræn stofnun sem ætlaö er að annast kennslu og rannsóknir á sviöi heilsuverndar. Námi viö skólann lýkur meö MPH-prófi (Master of Public Health). Á þessu ári mun vísindamönnum einnig gefast tækifæri til að sinna rannsóknum á þessu sviöi og Ijúka doktorsprófi (Doctor of Public Health). NHV er einstök menntastofnun. Starfsmenn og nemendur koma frá öllum Noröurlöndunum og skólinn leggur áherslu á aö halda stööugu sambandi viö erlendar stofnanir og fræðimenn. Starfsemi skólans verður sffellt fjölbreyttari. Á þessu ári mun starfsmönnum fjölga um helming og í lok ársins verða þeir orönir 50 aö tölu. f ágústmánuöi flytur skólinn f nýtt húsnæði f Gautaborg og veröa þar bæði kennslustofur og skrifstofur auk húsnæðis fyrir þá sem sækja námskeið á vegum skólans. AÐSTOÐARMENN (ritarar) (Fimm heilsdagstöður og ein hálf staða) Verksvið: Skrifstofustörf og umsjón meö kennslu á tllteknum sviöum. Kröfur. Reynsla og þekking á skrifstofu- og stjórnunarstörfum auk góðrar enskukunnáttu. Viökomandi þarf að vera vanur ritvinnslu og þekking á einu Noröurlandamáli ööru en sænsku kemur sér vel. AÐSTOÐARMAÐUR (Hálf staða) Verksvið: Verkefni sem tengjast fjármálum stofnunarinnar. Kröfur: Framhaldsmenntun á sviöi viöskipta- og hagfræöi. Reynsla af þess háttar störfum kemur sér vel. SKRIFSTOFUMAÐUR (Hálf staða) Verksviö: Starfsmannahald háskólans. Kröfur Háskólamenntun á sviði hagfræöi og stjórnsýslu auk starfsreynslu. AÐSTOÐARMAÐUR Á RANNSÓKNARSTOFU Verksvið: Rannsóknarstörf og skrifstofustörf. Kröfur Menntun á sviði efnafræðilegra og Ifffræðilegra rannsókna. Góö vélritunar- og enskukunnátta. UMSJÓNARMAÐUR Verksvið: Umsjón með skrifstofuhaldl skólans (móttöku, skrifstofum, síma- og telexþjónustu o.fl.). Umsjón meö innkaupum sökum þessa. Kröfur Viöeigandi starfsreynsla er æskileg. Mestu skiptir þó að viökomandi sé ábyrgur og samstarfsfús. AÐSTOÐARMAÐUR Verksvið: Ljósritun, umsjón með kennslustofum, sendiferðir og flutningar o.fl. Kröfur: Reynsla af svipuðum störfum. Æskilegt er aö viðkomándi hafi starfaö viö Ijósritun. LAUN eru samkomulagsatriöi. Mánaöarlaun flestra starfsmanna munu aö líkindum verða á bilinu 8.000-12.000 sænskar kr. Erlendir fjölskyldumenn sem starfa viö skólann fá aö auki 3.000 sænskar kr. á mánuði en ein- hloypir 1.500 sænskar kr. Frekari launagreiöslur koma til greina i vissum tilfellum. UPPLÝSINGAR veitir rektor skólans, Lennart Köhler, (sími: 031-853571) og Hans Naslund deildarstjóri (simi: 031-853590). UMSÓKNARFRESTUR um stöður þessar rennur út 15. júni. Umsóknir skal senda: Nordiska halsovárdshögskolan Medicinaregatan 16 S-413 46 GÖTEBORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.