Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 59 Nýjasta myndin af Garbo, tekin í nágrenni heimilis hennar á 52. stræti i New York. í fylgd með henni er ónafngreindur vinur hennar. Garbo hin goðumlíka Kvikmyndastjaman fræga, Greta Garbo er nú orðin átta- tíu og eins árs gömul en þénar enn vel á goðsögninni um sjálfa sig. Hún býr nú á Manhattan í New York og á einnig íbúðir í Stokk- hólmi og verslanir í Los Angeles. Garbo er sænsk sjómannsdóttir, fædd í Stokkhólmi, og var skímar- nafn hennar Greta Lovisa Gustaf- son. Fjórtán ára gömul fór hún að vinna fyrir sér; fyrst á hárgreiðslu- stofu en síðan í vörahúsi. Tveim áram síðar, þegar hún var sextán ára þreytti hún svo framraun sína á hvíta tjaldinu þar sem hún lék í auglýsingamynd. Eftir það tók hún sér listamannsnafnið Garbo. Átján ára gömul var hún síðan uppgötvuð af kvikmjmdaleiksijóranum Mau- ritz Stiller. Leið hennar til frægðar lá um Berlín til Hollywood og tutt- ugu og fímm ára var hún orðin heimsfræg kvikmyndasijama. Þegar Greta Garbo var tuttugu og átta ára lék hún Kristínu Svía- drottningu og hún batt enda á kvikmyndaferil sinn, aðeins 36 ára gömul með myndinni „Kona með tvö andlit". Traman Capote sagkði einhverju sinni um „hina goðum líku“ eins og hann kallaði hana, að hún hefði með leik sínum „náð fram svo ljóð- rænni tilfínningu að enginn kæmist með tæmar þar sem hún hefði hælana, -nema etv. Charlie Chapl- in“. Nú era liðin 46 ár síðan Greta Garbo steig sín síðustu skref fyrir framan kvikmyndavélamar og á sextugasta afmælisdegi sínum lýsti hún því yfir að hún myndi láta þar við sitja. „Enn í dag lifí ég góðu lífi á því fé sem goðsögnin um mig hefur skapað" sagði Garbo, „mynd- imar mínar njóta enn vinsælda og fólk vill muna mig eins og ég leit út þá. Ef ég kæmi fyrir sjónir aðdá- enda minna eins og ég lít út nú, gömul kona, myndi það eyðileggja þá ímynd sem ég hef skapað". Garbo hefur sem fyrr segir þén- að vel á göðsögninni um sjálfa sig og hún hefur varið fé sínu eins og sönnum kaupsýslumanni sæmir. Hún hefur nefnilega keypt stóran hluta einnar dýrastu verslunargötu heims, Rodeo Drive í Los Angeles. Greta Garbo á hátíndi frægðar sinnar. MARGVERÐLAUNAÐUR SfHjöV- Danniörk 1982 Gullverðlaun Island 1982 Gullverölaun Danmörk 1985 Gullverðlaun > Isla'nd 1985 Gullverðlaun Bandaríkln 1986 98 stig af 100 Eldfjörug sumamámskeið! Stutt og ströng. 15.-25. júní: 2ja vikna 4 sinnum í viku. — Suðurver, Hraunberg. 26. júní-2. júlí: SÆLUVIKA — SUÐURVER 80 mín. hörku púl- og svitatímar. 15 mín. Ijós, heilsudrykkir á eftir. 29. júní-9 júlí: 2ja vikna 4 sinnum í viku — Hraunberg. 6.-16. júlí: 2ja vikna 4 sinnum í viku — Suðurver. Innritun í síma S3730Suðurver 799S8 Hraunberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.