Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 22
22 oo MORGUNBLABIÐ, MIBVIKUDAGUR 10..JÚNÍ 1987 SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA hefur af stórhug styrkt happdrættið LANDSSAMBAND H JÁLPARSVEITA SKÁTA - HARDSNUNAR SVEITIR Tll HJÁLPAR ÞÉR 06 ÞÍNUM. Með einstakri samvinnu björgunarsveita og þjóðarinnar hefur miklum fjölda mannslífa verið bjargað. Fyrirstuðning þinnog þinnalíkaeru harðsnúnarog vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu um land allt, hvenær sem hjálparbeiðni berst. Að kaupa miða í stórhappdrætti okkar er ein leið til framlags. Það munar um miðann þinn -og þig munar vissulega um hvem og einn af þeim 265 stórvinningum sem í pottinum eru - mundu enginn veit heppni sína. Við látum vinningshafa vita um vinninginn. HELGAfíRE,SUfí fyrir 2 til Hamborgar ** með Arnarflugi FIATUN045S yJB ifyyyJujjj "WDL yklZZ 'Sk0l“yn,>, Bíldudalur: Minnisvarði um Þormóðs slys- ið afhjúpaður Bfldudal. HÁTÍÐARHÖLDIN 14. júní hefj- ast með siglingu Sölva Bjarna- sonar með íbúa staðarins um Arnarfjörð. Síðan verður hátíð- arguðsþjónusta í Bíldudalskirkju og hefst hún kl. 14.00. Það verð- ur prófastur Barðstrendinga, séra Þórarinn Þór, sem prédikar og setur séra Flosa Magnússon í embætti sóknarprests staðarins. Við hátíðarmessuna í Bíldudals- kirlqu munu hjónin séra Gunnar Bjömsson prestur Fríkirlqunnar í Reykjavík og Ágústa Ágústsdóttir flytja tónlist með söng og einleik á selló. Minnst verður 80 ára afmælis Bfldudalskirkju sem var á síðast- liðnum vetri, gjafa og áheita sem henni hafa borist. Að lokinni guðs- þjónustu verður afhjúpaður minnis- varði um Þormóðsslysið mikla árið 1943 en margir Bflddælingar fórust með því skipi. Minnisvarðinn er þriggja metra há blágrýtissúla með áletruninni Til minningar um þá sem fórust með Þormóði 1943 og alla aðra sem farist hafa í Amar- fírði í tímans rás. Það verður Páll Ægir Pétursson sem afhjúpar minnisvarðann en Jón Kr. Ólafsson söngvari á Bfldudal hefur haft veg og vanda að uppsetningu hans. Að lokinni kirkjuhátíðinni verður kaffi- samsæti í félagsheimilinu og svo venjuleg dagskrá sjómannadagsins sem endar með dansleik um kvöldið. Bflddælingar hafa lagt töluverða áherslu á að fegra og snyrta bæinn fyrir hátíðina, m.a. er hafín vinna við nýtt útitorg sem stendur neðan við félagsheimilið Baldurshaga. Miklar framkvæmdir verða hjá hreppnum í sumar. Lokið verður við að setja bundið slitlag á allar götur staðarins og eru það u.þ.b. 2 km sem eftir em. Þá era einnig töluverðar framkvæmdir við íþróttavöllinn og þar er einnig verið að ganga frá tjaldstæði. — Hannes Leiðrétting í Morgunblaðinu laugardaginn 6. júní var birt mynd af Leikhópnum Perlunni, sem starfar í Þroska- þjálfaskólanum í Stjömugróf í Reykjavík. Þau mistök urðu í vinnslu blaðsins, að nafn eins þátt- takandans féll niður, en það er nafn Birgittu Harðardóttur. Biðst Morg- unblaðið velvirðingar á þessum mistökum. MAGN- ÞRUNGNAR RAFHLÖÐUR m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.