Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 31
Rust vildi
rabba við
Gorbachev
Bonn, Reuter
MATTHIAS Rust,vestur-þýzki
flugmaðurinn, sem lenti iítilli vél
sinni á Rauða torginu í Moskvu
í síðustu viku, langaði til að
spjalla við flokksleiðtoga Sov-
„ étríkjanna Mikhail Gorbachev.
Þetta segja foreldrar hans, Mon-
ika og Karl-Heinz Rust í viðtali
við vikublaðið Stern um helgina.
Foreldramir segja að sonur
þeirra hafí haft mikinn áhuga á að
hitta Ronald Reagan Bandarílq'a-
forseta að máli líka. Á hinn bóginn
hefði verið ógemingur fyrir hann
að komast yfír Atlantshafíð á
Cessnavél þeirri sem hann flaug og
því hafí hann talið vænlegra að hitta
Gorbachev fyrst. Foreldramir
sögðu, að Rust hefði búið sig af
kostgæfni undir förina. Þau söggðu
að sonurinn hefði orðið ákaflega
dapur, eftir að það brást að Reagan
og Gorbachev næðu samkomulagi
á Reykjavíkurfundinum. Hann hefði
sagt við þau, að þar hefði sögulegt
C tækifæri farið forgörðum. Foreldrar
hans gerðu lítið með mæðulega yfír-
lýsingu sonarins, að þeirra sögn,
en hann hélt þá áfram og sagði:„
Bíðiði bara. Þið munið fá að sjá;
hvort sem þið trúið mér eða ekki
munuð þið sjá merki mitt, þegar
þar að kemur.
Hjónin sögðust hafa sent áskomn
til Gorbachevs um að hann sleppti
syninum úr haldi, enda hefði hann
ekki haft neitt illt í hyggju.
Ozal slapp
■ er vél hans
brotlenti
Istanbul, Reuter.
TURGUT Ozal, forsætisráðherra
Tyrklands, slapp ómeiddur, þeg-
ar einkaþota hans brotlenti á
Ataturkflugvellinum við Istanbul
á sunnudagskvöldið. Bilun varð
í rafkerfi vélarinnar um nokkr-
um mínútum eftir að hún lagði
af stað áleiðis til Ankara. Flug-
maðurinn ákvað þegar að snúa
við og freista þess að lenda.
Talsmaður forsætisráðherrans
sagði, að fjögurra manna áhöfn
hefði verið á vélinni og ótiltekinn
fjöldi öiyggis- og lífvarða. Eftir að
vélin lenti tókst ekki að opna út-
göngudyr fyrr en eftir nokkra
stund. Mikill mökkur var þá í vél-
inni. Talsmaðurinn sagði, að
forsætisráðherrann hefði ekki sýnt
nein geðbrigði og allir hefðu verið
rólegir.
Forsætisráðherrann hélt
skömmu síðar með áætlunarflugvél
Turkish Airlines til Ankara. Tyrkn-
eska fréttastofan hafði eftir
flugmanninum Koparal Cerman að
rafkerfíð hefði farið af í 1500 feta
hæð og allt samband hefði þá rofn-
að við flugumsjón á jörðu niðri.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
31
notaö
‘ðr/maður
FYRIRMI
Fararheilli
^a/Oíköð
Olluboriö
——
f f áröa,s/ys Skjdí nr. •
/ 1AnwT^rrr-—-— / I f
V
Fararheill
//A/////////////////W////w////
//////////////////////////
BILAR A DAG
Mikid
//////////////////////////////////////////////////////////////
Ur um ölvun
maður
nofnh
0-14
9 ú!
nnr
0-14 ára
1986 og í maí 1987.
Mán. ár Fjöldl óhappa Slasaðlr
Margir segja þetta, þar til þeir reka sig á, en þá er það um seinan
því að eigin reynsla er alltof dýrkeypt þegar umferðarslys eiga f hlut!
Fjöldi umferðaróhappa í maí A/ú tökum við slysin úr umferð með þvíað
- hafa hugann við aksturinn,
- virða umferðarreglur og
- haga aksturshraða eftir aðstœðum.
Það er heila mólið!
Maí 1986 875 50
Maf 1987 1004 75
Elns og sjá má af töflunni hefur fjöldi óhappa j
maf aukist tðluvert á milli ára (15%) en fjöldi
slasaðra hefur vaxið mun meira (50%). Ælar jjiú
að leggja pitt af mörkum til að gera hlutfölllr
Almennur urr
B/Oskyfda
St°Svunarskyl
Umferðarljós
Júní 1986 1123 92
Júní 1987 ? ?
v«rbor8 vegar;
sÁtak bifreiðatrygðtngafélaganria
Helmlld:
i: Blfrelðatryggingaf§lðgtrr~——_-
niðko/ná