Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
53
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir ferðafélags-
ins
1) 13. jún{ (laugardag) kl. 09:
Söguslóðlr Njálu.
Komið við á sögustöðum og efni
Njálssögu rifjað upp. Verð kr.
I. 000. Fararstjóri: Haraldur
Matthíasson.
2) 13. júnf (laugardag) kl.
II. 30: Fjöruferð.
Ekið verður að Hvassahrauni og
fjaran skoðun i Bsejarvík. Hrefna
Sigurjónsdóttir og Agnar Ing-
ólfsson, höfundar „Fjörulifs"
fræðslurits Fl nr. 2 verða leið-
sögumenn og kenna þátttakend-
um að greina lífverur fjörunnar
eftir bókinni. Fólk ætti að nota
tækifærið og fræðast um lífiö í
fjörunni, þetta er einstök ferð.
Verð kr. 400.
3) 14. júnf (sunnudagur) kl.
10.30: Móskarðshnúkar —
Trana — Kjós — fyrsta afmælis-
gangan, og kl. 13 verður gengið
yfir Svfnaskarð. í tilefni 60 ára
afmælis ferðafélagsins verður
gengið i sex áföngum upp að
Reykholti í Borgarfirði og er
Svínaskarðsleið fyrsti áfanginn.
Verið með í öllum göngunum.
Verð kr. 600.
Helgarferð tll Þórsmerkur
12.-14. júnf — Qist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Miðvikudaginn 17. júnf veröur
fyrsta miðvikudagsferöin til
Þórsmerkur. Brottför kl. 08. Til
athugunar fyrir dvalargesti.
Næsta dagsferð veröur 24. júni.
Verð kr. 1.000.
Brottför i dagsferöirnar er frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bil.
Feröafélag fslands.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma og bibliulest-
ur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur
Sam Daniel Giad.
1927 60 ára 1987
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
ferðafélagsins:
1. 17.-21. júnf (5 dagar): Látra-
bjarg — Barðaströnd.
Gengið á Látrabjarg, ekið um
Rauöasand, Baröaströnd og
víðar, stuttar gönguferðir. Gist i
svefnpokaplássi í Breiðuvík.
2. 2.-10. júlí(9dagar): Aðalvfk.
Tjaldað á Látrum i Aðalvík og
farnar gönguferðir daglega frá
tjaldstaö.
3. 3.-8. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið frá Landmannalaugum
til Þórsmerkur. Gist i gönguhús-
um F(.
4. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan-
verðir Austfirðir — Djúpivogur.
Ekið sem leiö liggur um Suður-
land á tveimur dögum, gist i
þrjár nætur á Djúpavogi og farn-
ar feröir um nágrennið. Ferðin
til baka tekur einnig tvo daga.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrífstofu Fl. Pantið tímanlega í
sumarleyfisferöirnar.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð í Þórsmörk
12.-14. júní
Gist í Útivistarskálanum góða i
Básum. Gönguferðir við allra
hæfi.
Vestmannaeyjaferð er frestað
til 26. júní.
Dagsferöir i Þórsmörk hefjast
sunnud. 14. júní.
Sumardvöl f Þórsmörk. T.a mið-
vikud.-sunnud. Verð f. fél. 3050.-
f. aðra 3600. Brottför 17. og 24.
júní o.s. frv. 50% afsl. f. börrí.
7-15 ára og frítt f. yngri en 7
ára. Uppl. og farm. á skrifstofu,
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732.
Útivist.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20.00.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11738 og 19533.
Miðvikudag 3.júní:
Kl. 20.00 Heiðmörk — skógrækt-
arferð. Ókeypis ferð. Njótið
kvöldsins i Heiðmörk með ferða-
félaginu. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin.
Feröafélag fslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðvikudagur 10. júní
kl. 20.00.
Kvöldganga út f blðinn. Létt
ganga um forvitnilega göngu-
leið. Ekki gefið upp fyrirfram
hvert ferð er heitið. Verð 400
kr. frítt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSl, bensínsölu.
Sjáumst.
Útivist.
VEGURINN
Kristið samfélag
Hafnarfjarðarkirkja
Almenn sa'mkoma i kvöld i Hafn-
arfjaröarkirkju kl. 20.30.
Allir velkomnir
Vegurinn.
National olfuofnar og gasvélar.
Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
RAFBORG SF.
Rauðarárstíg 1, simi 11141.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Sumarnámskeið f vélritun
Vélritunarskólinn, s. 28040.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á
fasteigninni Borgarvik 1, Borgarnesi, þinglesinni eign Ármanns Jónas-
sonar, fer fram að kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands á skrifstofu
embættisins, 16. júní nk. kl. 11.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 27 . og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á
fasteigninni Hrafnakletti 6, Borgarnesi, þinglýstum eignarhluta Aöal-
steins Hermannssonar, fer fram að kröfu Sigriöar Thorlacius hdl. á
skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 9.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á
fasteigninni ÞÓrólfsgötu 12a, Borgarnesi, þinglesinni eign Gísla
Bjarnasonar, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á skrif-
stofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 15.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var ( 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á
fasteigninni Sæunnargötu 3, Borgarnesi, þinglesinni eign Áslaugar
Þorvaldsdóttur og Jóhanns Skarphéðinssonar, fer fram aö kröfu
Lífeyrissjóðs Vesturlands á skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16.
júní nk„ kl. 14.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á
fasteigninni Kveldúlfsgötu 7, Borgarnesi, þinglesinni eign Júliusar
Heiðars, fer fram aö kröfu Jóns Ólafssonar hrl., Sigurðar I. Halldórs-
sonar hdl. og Búnaöarbanka fslands á skrifstofu embættisins,
þriðjudaginn 16. júni nk. kl. 13.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á
fasteigninni Berugötu 26, Borgarnesi, þinglesinni eign Ásmundar
Ólafssonar, fer fram að kröfu Útvegsbanka Islands, Sigurðar I. Hall-
dórssonar hdl., Landsbanka fslands og Sigríðar Thorlacius hdl. á
skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 10.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984, á
húseigninni Kárastíg 5, Hofsósi, þingl. eign Steinþórs Sigurbjöms-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs I skrifstofu
uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauöárkroki, fimmtudaginn 11. júni
1987 kl. 11.00.
Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986,
á húseigninni Austurgötu 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjamason-
ar, fer fram eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl., í skrifstofu
uppboðshaldara, Víðgrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní
1987 kl. 10.30.
Sýslumaðurínn í Skagafjarðarsýstu.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á jarðeigninni Sandhelli í Hofshreppi, þingl. eign
Páls Marvinssonar, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðar-
ins, veðdeildar Landsbanka (slands og Jóns Ö. Ingólfssonar hdl. í
skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn
11. júní 1987 kl. 10.00.
Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýstu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984, á
húseigninni Sætúni 11, Hofsósi, þingl. eign Finns Sigurbjömssonar
fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Landsbanka Is-
lands i skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtu-
daginn 11. júní 1987 kl. 11.00.
Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaösins 1986,
á húseignunum Borgarmýri 5 og Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, þingl.
eignum Loðskins hf„ fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Byggða-
stofnunar í skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki,
fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986,
á jarðeigninni Háleggsstöðum í Hofshreppi, þingl. eign Hafsteins
Lárusar Hafsteinssonar, fer fram eftlr kröfu Byggðastofnunar og
Tómasar Gunnarssonar hdl. ( skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund
5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 10.30.
Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986
á húseigninni Víöigrund 22, (búð á 2. h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eign
Steins Ástvaldssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka
fslands og Lffeyrissjóös stéttarfélaga í Skagafiröi, í skrífstofu upp-
boöshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987
kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1„ 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á hús-
eigninni Brennihlíö 9, Sauðárkróki, þingl. eign Hauks Björnssonar,
fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Llfeyrissjóðs stéttarfélagá
í Skagafiröi, Lífeyrissjóðs SfS, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl„
Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ veðdeildar Landsbanka Islands, Sauðár-
króksbæjar, Árna Pálssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl„
í skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn
11. júni 1987 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
fundii — mannfagnaöir
Framhaldsaðalfundur
Þjónustumiðstöðvar
bókasafna
verður haldinn í Borgartúni 17, þriðjudaginn
16. júní nk., kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
ÍH ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá-
gang leiksvæðis við Jakasel. Um er að ræða
jarðvegsskipti fyrir beð og malarsvæði, gróð-
ursetningu, gerð girðinga og sandkassa.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Frá Bændaskólanum á
Hvanneyri
— búvísindadeild
Um er að ræða þriggja ára námsbraut að
kandídatsprófi (BS-90).
Helstu inntökuskilyrði:
— Umsækjandi hafi lokið búfræðingsprófi
með 1. einkunn.
— Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á
raungreinasviði eða öðru framhaldsnámi
sem deildarstjórn telur jafngilt og mælir
með.
Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa
borist fyrir 30. júní nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri
í síma 93-7500.
Skólastjóri.