Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 53 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir ferðafélags- ins 1) 13. jún{ (laugardag) kl. 09: Söguslóðlr Njálu. Komið við á sögustöðum og efni Njálssögu rifjað upp. Verð kr. I. 000. Fararstjóri: Haraldur Matthíasson. 2) 13. júnf (laugardag) kl. II. 30: Fjöruferð. Ekið verður að Hvassahrauni og fjaran skoðun i Bsejarvík. Hrefna Sigurjónsdóttir og Agnar Ing- ólfsson, höfundar „Fjörulifs" fræðslurits Fl nr. 2 verða leið- sögumenn og kenna þátttakend- um að greina lífverur fjörunnar eftir bókinni. Fólk ætti að nota tækifærið og fræðast um lífiö í fjörunni, þetta er einstök ferð. Verð kr. 400. 3) 14. júnf (sunnudagur) kl. 10.30: Móskarðshnúkar — Trana — Kjós — fyrsta afmælis- gangan, og kl. 13 verður gengið yfir Svfnaskarð. í tilefni 60 ára afmælis ferðafélagsins verður gengið i sex áföngum upp að Reykholti í Borgarfirði og er Svínaskarðsleið fyrsti áfanginn. Verið með í öllum göngunum. Verð kr. 600. Helgarferð tll Þórsmerkur 12.-14. júnf — Qist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Miðvikudaginn 17. júnf veröur fyrsta miðvikudagsferöin til Þórsmerkur. Brottför kl. 08. Til athugunar fyrir dvalargesti. Næsta dagsferð veröur 24. júni. Verð kr. 1.000. Brottför i dagsferöirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Feröafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma og bibliulest- ur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daniel Giad. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir ferðafélagsins: 1. 17.-21. júnf (5 dagar): Látra- bjarg — Barðaströnd. Gengið á Látrabjarg, ekið um Rauöasand, Baröaströnd og víðar, stuttar gönguferðir. Gist i svefnpokaplássi í Breiðuvík. 2. 2.-10. júlí(9dagar): Aðalvfk. Tjaldað á Látrum i Aðalvík og farnar gönguferðir daglega frá tjaldstaö. 3. 3.-8. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Gist i gönguhús- um F(. 4. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúpivogur. Ekið sem leiö liggur um Suður- land á tveimur dögum, gist i þrjár nætur á Djúpavogi og farn- ar feröir um nágrennið. Ferðin til baka tekur einnig tvo daga. Farmiöasala og upplýsingar á skrífstofu Fl. Pantið tímanlega í sumarleyfisferöirnar. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð í Þórsmörk 12.-14. júní Gist í Útivistarskálanum góða i Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Vestmannaeyjaferð er frestað til 26. júní. Dagsferöir i Þórsmörk hefjast sunnud. 14. júní. Sumardvöl f Þórsmörk. T.a mið- vikud.-sunnud. Verð f. fél. 3050.- f. aðra 3600. Brottför 17. og 24. júní o.s. frv. 50% afsl. f. börrí. 7-15 ára og frítt f. yngri en 7 ára. Uppl. og farm. á skrifstofu, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11738 og 19533. Miðvikudag 3.júní: Kl. 20.00 Heiðmörk — skógrækt- arferð. Ókeypis ferð. Njótið kvöldsins i Heiðmörk með ferða- félaginu. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Feröafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 10. júní kl. 20.00. Kvöldganga út f blðinn. Létt ganga um forvitnilega göngu- leið. Ekki gefið upp fyrirfram hvert ferð er heitið. Verð 400 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. VEGURINN Kristið samfélag Hafnarfjarðarkirkja Almenn sa'mkoma i kvöld i Hafn- arfjaröarkirkju kl. 20.30. Allir velkomnir Vegurinn. National olfuofnar og gasvélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. RAFBORG SF. Rauðarárstíg 1, simi 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumarnámskeið f vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á fasteigninni Borgarvik 1, Borgarnesi, þinglesinni eign Ármanns Jónas- sonar, fer fram að kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands á skrifstofu embættisins, 16. júní nk. kl. 11.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 27 . og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á fasteigninni Hrafnakletti 6, Borgarnesi, þinglýstum eignarhluta Aöal- steins Hermannssonar, fer fram að kröfu Sigriöar Thorlacius hdl. á skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 9.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteigninni ÞÓrólfsgötu 12a, Borgarnesi, þinglesinni eign Gísla Bjarnasonar, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á skrif- stofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 15.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteigninni Sæunnargötu 3, Borgarnesi, þinglesinni eign Áslaugar Þorvaldsdóttur og Jóhanns Skarphéðinssonar, fer fram aö kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands á skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk„ kl. 14.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á fasteigninni Kveldúlfsgötu 7, Borgarnesi, þinglesinni eign Júliusar Heiðars, fer fram aö kröfu Jóns Ólafssonar hrl., Sigurðar I. Halldórs- sonar hdl. og Búnaöarbanka fslands á skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júni nk. kl. 13.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteigninni Berugötu 26, Borgarnesi, þinglesinni eign Ásmundar Ólafssonar, fer fram að kröfu Útvegsbanka Islands, Sigurðar I. Hall- dórssonar hdl., Landsbanka fslands og Sigríðar Thorlacius hdl. á skrifstofu embættisins, þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 10.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984, á húseigninni Kárastíg 5, Hofsósi, þingl. eign Steinþórs Sigurbjöms- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs I skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauöárkroki, fimmtudaginn 11. júni 1987 kl. 11.00. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á húseigninni Austurgötu 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjamason- ar, fer fram eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl., í skrifstofu uppboðshaldara, Víðgrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 10.30. Sýslumaðurínn í Skagafjarðarsýstu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á jarðeigninni Sandhelli í Hofshreppi, þingl. eign Páls Marvinssonar, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðar- ins, veðdeildar Landsbanka (slands og Jóns Ö. Ingólfssonar hdl. í skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 10.00. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýstu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984, á húseigninni Sætúni 11, Hofsósi, þingl. eign Finns Sigurbjömssonar fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Landsbanka Is- lands i skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtu- daginn 11. júní 1987 kl. 11.00. Sýslumaðurínn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaösins 1986, á húseignunum Borgarmýri 5 og Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, þingl. eignum Loðskins hf„ fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Byggða- stofnunar í skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986, á jarðeigninni Háleggsstöðum í Hofshreppi, þingl. eign Hafsteins Lárusar Hafsteinssonar, fer fram eftlr kröfu Byggðastofnunar og Tómasar Gunnarssonar hdl. ( skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 10.30. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 132. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á húseigninni Víöigrund 22, (búð á 2. h.t.v., Sauðárkróki, þingl. eign Steins Ástvaldssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands og Lffeyrissjóös stéttarfélaga í Skagafiröi, í skrífstofu upp- boöshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júní 1987 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1„ 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á hús- eigninni Brennihlíö 9, Sauðárkróki, þingl. eign Hauks Björnssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Llfeyrissjóðs stéttarfélagá í Skagafiröi, Lífeyrissjóðs SfS, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ veðdeildar Landsbanka Islands, Sauðár- króksbæjar, Árna Pálssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl„ í skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. júni 1987 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. fundii — mannfagnaöir Framhaldsaðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn í Borgartúni 17, þriðjudaginn 16. júní nk., kl. 15.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ÍH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá- gang leiksvæðis við Jakasel. Um er að ræða jarðvegsskipti fyrir beð og malarsvæði, gróð- ursetningu, gerð girðinga og sandkassa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri — búvísindadeild Um er að ræða þriggja ára námsbraut að kandídatsprófi (BS-90). Helstu inntökuskilyrði: — Umsækjandi hafi lokið búfræðingsprófi með 1. einkunn. — Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raungreinasviði eða öðru framhaldsnámi sem deildarstjórn telur jafngilt og mælir með. Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa borist fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma 93-7500. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 128. tölublað (10.06.1987)
https://timarit.is/issue/121217

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

128. tölublað (10.06.1987)

Aðgerðir: