Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 ( DAG er miövikudagur 10. júní, 161. dagur ársins 1987. Imbrudagar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.48 og síðdegisflóö kl. 17.16. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 24.33. (Almanak Háskól- ans.) Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mlg langar tll að fara hóðan og vera með Kristi, þvf að það væri miklu betra. (Fillp. 1,23.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - X aký, 5 mynni, 6 hrósa, 7 tveir eins, 8 deila, 11 til, 12 þjóta, 14 skvamp, 16 grepjadi. LÓÐRÉTT: — 1 blekkja, 2 legfu- bekkjum, 3 flýtis, 4 karldýr, 7 skán, 9 innyfli, 10 tela, 18 keyri, 16 samhjjódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 roskin, 5 ká, 6 stól- ar, 9 tók, 10 gi, 11 um, 12 ónn, 13 saft, 15 eti, 17 málinu. LÓÐRÉTT: — 1 róstusöm, 2 skók, 3 kálk, 4 nárinn, 7 tóma, 8 afjn, 12 ótti, 14 fei, 16 in. ur af stað frá Hallgrímskirkju kl. 10.30. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. Þá er fyrirhuguð fjögurra daga ferð norður í Húnavatnssýslu 13. til 16. júlí nk. undir leiðsögn sr. Péturs Þ. Ingjaldssonar fyrnun prófasts á Skaga- strönd. Tilk. þarf þátttöku í þessar ferðir til Dómhildar Jónsdóttur i síma 39965 og veitir hún nánari uppl. KVENNADEILD Borgfirð- ingafélagsins fer í árlega sumarferð nk. laugardag. Ferðinni heitið austur fyrir Fjall, til Strandarkirkju, Þor- lákshafnar og hádegisverður snæddur í Hótel Örk í Hvera- gerði. Ferðin er opin öllum borgfirskum konum. Þessar konur veita nánari uppl.: Þuríður sími 16282, Ragn- heiður s. 17328 og Sigga Þórðar s. 30372. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík fer í gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk annað kvöld, fímmtudag, og verður lagt af stað kl. 20 frá Nesti við Ártúnshöfða. KVENFÉL. Kópavogs. Kon- ur í félaginu ætla að fara á morgun, fímmtudaginn 11. þ.m., í heimsókn til kvenfé- laganna austur í Grímsnesi og Laugardal. Verður lagt af stað frá félagsheimili bæjar- ins kl. 19. Konur í stjóm félagsins veita nánari uppl. um ferðina. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRADAG kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar af strönd. Þá kom Bakkafoss að utan og fór samdægurs á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veið- um til löndunar. Þá fór Stapafell á ströndina og Askja kom úr strandferð. Hún fór í strandferð aftur í gær. Eyrarfoss kom að utan í fyrradag svo og Dísarfell. í gær kom Mánafoss. MINIMINGARSPJÖLD Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kirkju- húsinu við Klapparstíg, Bókabúð Víðimel 35 og hjá kirkjuverði Neskirkju. ára afmæli. í dag, 10. OU júní, er sextug frú Elísabet Þórarinsdóttir Sogavegi 109. Maður hennar Stefán Gislason flugstjóri varð sextugur í gær, 9. júní. Þau hjónin ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Flugvirkjafél. íslands í Borg- artúni 22 milli kl. 17 og 19 í dag. FRÉTTIR_______________ NÆTURFROST mældist uppi á hálendinu í fyrri- nótt, tvö stig, á Hveravöll- um. Norðaustanátt ræður rikjum á landinu. Minnstur hiti á láglendinu var á Gjögri og fór niður í eitt stig. Hér í bænum var að- eins 4ra stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman austur á Kirkjubæjar- klaustri og var 3 millim. eftir nóttina. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gær- morgun að svalt yrði um landið norðan- og vestan- vert. Snemma í gærmorgun var hiti 0 stig í Frobisher Bay, hiti 8 stig í Nuuk. NÝTT frúnerki. í dag er útgáfudagur nýs frímerkis. Það er 20 króna frímerki helgað ísl. tungu og málvemd og með mynd af Rasmus Kristjáni Rask. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, fímmtudag 11. júní, verður farið í skemmtiferð austur í Þykkvabæ undir leiðsögn sr. Auðar Eir Vilhjálmsdóttur sóknarprests þar. Lagt verð- Emma þó! Var ekki borgarstjórinn búinn að vara við þessum titrurum vegna burðarþolsins? Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 5. júnl tll 11. júnf er f Lyfjabúð Brelð- holte. Auk þesa er Apótek Austurfoaajar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seftjarnarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka dsga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. I sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilistœkni eða nœr ekki tii hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavlkur ð þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö 8ér ónæmissklrteini. Tennlæknafél. falands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I sfmsvara 18888. Ónaemistnrlng: Upplýaingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í efma 622280. Milliliöaiaust samband viö lækni. Fyrirepyrjendur þurfa ekki að gefa upþ nafn. Viðtalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýainga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28639 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma ð miövlkudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfóiagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Hellsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabar: HeilBugæ8lu8töð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föatu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Hailsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fá8t I afm8vara 1300 eflir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavekt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hlélparstöð RKl, Tjernarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa8kjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag ielandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaréógjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, sfmsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðió hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21500, eimsvari. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamátiö, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þu viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Séffræóietöóln: Sálfræðiieg róðgjöf s. 687075. StuttbylBjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.65—19.35/46 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m aöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/46 á 11856 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegi8fréttir endureendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinner viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8Í. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heir>isóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringelne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ■II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Granaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - FæölngarhelmiU Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlehéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúaið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúelð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og htta- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppiýsingar um opnun- artíma útibúa ( aöalsafni, aimi 25088. PJóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiðfram á vora daga“. Ustaaafn fslands: Oplð sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðaeafn, Bústaöakirkju, simi 36260. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, slml 36815. Borg- arbókasafn ( Gerðubergl, Geröubergi 3—5, aimi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofevallesefn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar verða ekki i förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndssafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Uatasafn Elnars Jónssonar: Oplð alla daga nama mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúmgripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópevoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaeafn fslandt Hafnarflrðl: Lokað fram 1 júnl. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri almi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbæj- ariaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9— 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Settjamameea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.