Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 ( DAG er miövikudagur 10. júní, 161. dagur ársins 1987. Imbrudagar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.48 og síðdegisflóö kl. 17.16. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 24.33. (Almanak Háskól- ans.) Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mlg langar tll að fara hóðan og vera með Kristi, þvf að það væri miklu betra. (Fillp. 1,23.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - X aký, 5 mynni, 6 hrósa, 7 tveir eins, 8 deila, 11 til, 12 þjóta, 14 skvamp, 16 grepjadi. LÓÐRÉTT: — 1 blekkja, 2 legfu- bekkjum, 3 flýtis, 4 karldýr, 7 skán, 9 innyfli, 10 tela, 18 keyri, 16 samhjjódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 roskin, 5 ká, 6 stól- ar, 9 tók, 10 gi, 11 um, 12 ónn, 13 saft, 15 eti, 17 málinu. LÓÐRÉTT: — 1 róstusöm, 2 skók, 3 kálk, 4 nárinn, 7 tóma, 8 afjn, 12 ótti, 14 fei, 16 in. ur af stað frá Hallgrímskirkju kl. 10.30. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti. Þá er fyrirhuguð fjögurra daga ferð norður í Húnavatnssýslu 13. til 16. júlí nk. undir leiðsögn sr. Péturs Þ. Ingjaldssonar fyrnun prófasts á Skaga- strönd. Tilk. þarf þátttöku í þessar ferðir til Dómhildar Jónsdóttur i síma 39965 og veitir hún nánari uppl. KVENNADEILD Borgfirð- ingafélagsins fer í árlega sumarferð nk. laugardag. Ferðinni heitið austur fyrir Fjall, til Strandarkirkju, Þor- lákshafnar og hádegisverður snæddur í Hótel Örk í Hvera- gerði. Ferðin er opin öllum borgfirskum konum. Þessar konur veita nánari uppl.: Þuríður sími 16282, Ragn- heiður s. 17328 og Sigga Þórðar s. 30372. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík fer í gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk annað kvöld, fímmtudag, og verður lagt af stað kl. 20 frá Nesti við Ártúnshöfða. KVENFÉL. Kópavogs. Kon- ur í félaginu ætla að fara á morgun, fímmtudaginn 11. þ.m., í heimsókn til kvenfé- laganna austur í Grímsnesi og Laugardal. Verður lagt af stað frá félagsheimili bæjar- ins kl. 19. Konur í stjóm félagsins veita nánari uppl. um ferðina. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRADAG kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar af strönd. Þá kom Bakkafoss að utan og fór samdægurs á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veið- um til löndunar. Þá fór Stapafell á ströndina og Askja kom úr strandferð. Hún fór í strandferð aftur í gær. Eyrarfoss kom að utan í fyrradag svo og Dísarfell. í gær kom Mánafoss. MINIMINGARSPJÖLD Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kirkju- húsinu við Klapparstíg, Bókabúð Víðimel 35 og hjá kirkjuverði Neskirkju. ára afmæli. í dag, 10. OU júní, er sextug frú Elísabet Þórarinsdóttir Sogavegi 109. Maður hennar Stefán Gislason flugstjóri varð sextugur í gær, 9. júní. Þau hjónin ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Flugvirkjafél. íslands í Borg- artúni 22 milli kl. 17 og 19 í dag. FRÉTTIR_______________ NÆTURFROST mældist uppi á hálendinu í fyrri- nótt, tvö stig, á Hveravöll- um. Norðaustanátt ræður rikjum á landinu. Minnstur hiti á láglendinu var á Gjögri og fór niður í eitt stig. Hér í bænum var að- eins 4ra stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mest mældist úrkoman austur á Kirkjubæjar- klaustri og var 3 millim. eftir nóttina. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gær- morgun að svalt yrði um landið norðan- og vestan- vert. Snemma í gærmorgun var hiti 0 stig í Frobisher Bay, hiti 8 stig í Nuuk. NÝTT frúnerki. í dag er útgáfudagur nýs frímerkis. Það er 20 króna frímerki helgað ísl. tungu og málvemd og með mynd af Rasmus Kristjáni Rask. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Á morgun, fímmtudag 11. júní, verður farið í skemmtiferð austur í Þykkvabæ undir leiðsögn sr. Auðar Eir Vilhjálmsdóttur sóknarprests þar. Lagt verð- Emma þó! Var ekki borgarstjórinn búinn að vara við þessum titrurum vegna burðarþolsins? Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 5. júnl tll 11. júnf er f Lyfjabúð Brelð- holte. Auk þesa er Apótek Austurfoaajar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seftjarnarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka dsga. Allan sólarhrlnginn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. I sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilistœkni eða nœr ekki tii hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavlkur ð þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö 8ér ónæmissklrteini. Tennlæknafél. falands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I sfmsvara 18888. Ónaemistnrlng: Upplýaingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í efma 622280. Milliliöaiaust samband viö lækni. Fyrirepyrjendur þurfa ekki að gefa upþ nafn. Viðtalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýainga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28639 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma ð miövlkudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfóiagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Hellsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabar: HeilBugæ8lu8töð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föatu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Hailsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fá8t I afm8vara 1300 eflir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavekt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hlélparstöð RKl, Tjernarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa8kjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag ielandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaréógjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, sfmsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðió hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21500, eimsvari. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamátiö, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þu viö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Séffræóietöóln: Sálfræðiieg róðgjöf s. 687075. StuttbylBjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.65—19.35/46 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m aöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/46 á 11856 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegi8fréttir endureendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinner viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8Í. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heir>isóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringelne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ■II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Granaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - FæölngarhelmiU Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlehéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúaið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúelð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Siysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og htta- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppiýsingar um opnun- artíma útibúa ( aöalsafni, aimi 25088. PJóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiðfram á vora daga“. Ustaaafn fslands: Oplð sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðaeafn, Bústaöakirkju, simi 36260. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, slml 36815. Borg- arbókasafn ( Gerðubergl, Geröubergi 3—5, aimi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofevallesefn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar verða ekki i förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndssafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Uatasafn Elnars Jónssonar: Oplð alla daga nama mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúmgripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópevoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaeafn fslandt Hafnarflrðl: Lokað fram 1 júnl. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri almi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbæj- ariaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9— 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Settjamameea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.