Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 46
THPJ TVTfn.
MORGUNBLAÐIÐ,
•' • ■•■;.■ ;■■■■
MIÐVIKUDAGUR
WJDHOM
1987
ER SÚ GAMLA
ORÐIN LÉLEG?
Vantar þlg nýja útihurð?
Bjóðum glæsllegt úrval útlhurða sem tara eldri húsum sérlega
vel.
Vandaðar hurðir byggðar á áratuga reynslu okkar við framleiðslu
útihurða fyrir islenska veðráttu.
Framlelðum aðeins alvöru útihurðlr, útlhurðlr eru okkar sérgrein.
Komdu vlð I sýningarsal okkar og skoðaðu úrvalið, þú verður ekki
fyrir vonbrigðum.
§
x
HYGGINN VELUR
HIKO-HURÐ
ÍHTT^ HURÐAIÐJAN
1J LUJS^d KÁRSNESBRAUT 98 - SÍMI43411
200 KÓPAVOGUR
Stórmarkaður bíleigenda
naust
BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62
DÚNMJÚKIR
DEMPARAR!
Monroe gas- og vökvahöggdeyfar.
Sjálfvirk stilling eftir álagi.
2ja ára ábyrgö!
Straumur bíleigenda liggur í Borgartún 26.
Þar er úrvalið mest í bílinn! Láttu sjá þig sem
fyrst. Þú og bíllinn þinn njótið góðs af
heimsókninni.
SIEMENS
Siwamat580þvottaJ
vélin frá Siemens
fyrirvandláttfólk
• Frjálst hitaval.
•Áfangaþeytivinding fyrir allan
þvott. líka ull. Mesti vindu-
hraði: 1100 sn./mín.
• Sparnaðarkerfi þegar þvegið
er í hálffylltri vél.
•Skyndiþvottakerfi fyrir (þrótta-
föt, gestahandklæði og annað
sem Iftið er búið að nota.
• Hagkvæmnihnappur til að
minnka hita og lengja þvotta-
tíma: Sparar rafmagn. ,
• Hægt er að fá þurrkara meö
sama útliti til að setja ofan á
vélina.
•Allar leiðbeiningar á íslensku.
Hjá SIEMENS eru gæðl, endlng
og fallegt útllt évallt sett A
oddlnn.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
Söngkonan
Shannon
skemmtir
DAGANA 11., 12. og 13. júní nk.
mun bandaríska söngkonan
Shannon skemmta gestum veit-
ingahússins Evrópu við Borgar-
tún.
Fyrsta plata söngkonunnar
Shannon komst á toppinn ( Banda-
ríkjunum þegar hún var gefín út
árið 1984. Einnig hlaut hún tvenn
gullverðlaun Samtaka bandarískra
hljómplötuiðnaðarins (RLAA), ann-
arsvegar fyrir lagið „Let the Music
Play“ og hinsvegar fyrir breiðskífu
með sama nafni. Auk þess var
Shannon útnefnd til Grammy-verð-
launa þetta sama ár. Shannon
stundaði nám í söng, píanóleik, tón-
listarfræði, tónlistarsögu, dans og
leiklist. Shannon sérhæfír sig í
danstónlist og hafa mörg laga henn-
ar komist í fyrsta sæti á bandaríska
dans- og diskólistanum.
Söngskemmtanir Shannon í Evr-
ópu hefjast á miðnætti öll þrjú
kvöldin. Auk þess að skemmta gest-
um Evrópu mun hún skemmta í
Vakningarsamkomur verða
haldnar miðvikudagskvöldið 10.
og fimmtudagskvöldið 11. júní í
Hafnarfjarðarkirkju og hefjast
þær kl. 20.30. Það er Vegurinn,
kristið trúfélag, sem stendur að
þessum samkomum ásamt sókn-
arpresti.
Andi hvítasunnunnar vill vekja
Söngkonan Shannon skemmtir
gestum Evrópu 11., 12. og 13.
júnl nk.
veitingahúsinu Glaumbergi í
Keflavík laugardagskvöldið 13.
júní.
þá lifandi trú sem gerir Jesú Krist
ljósan fyrir hugarsjónum, friðþæg-
ingu hans og hjálpræðisverk.
Vakningarboðun stefnir að því að
boða frelsið og fögnuðinn í trúnni
á hann.
Gunnþór Ingason,
sóknarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja:
Vakningar samkomur
N0RRÆNI HEILSU VERN DARHÁSKÓL-
INN ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI
Norrænl heilsuverndarháskólinn (NHV, Nordiska Hálsovárdhögskolan) í Gautaborg er samnorræn stofnun sem
ætlaö er að annast kennslu og rannsóknir á sviöi heilsuverndar. Námi viö skólann lýkur meö MPH-prófi (Master
of Public Health). Á þessu ári mun vísindamönnum einnig gefast tækifæri til að sinna rannsóknum á þessu sviöi
og Ijúka doktorsprófi (Doctor of Public Health). NHV er einstök menntastofnun. Starfsmenn og nemendur
koma frá öllum Noröurlöndunum og skólinn leggur áherslu á aö halda stööugu sambandi viö erlendar stofnanir
og fræðimenn.
Starfsemi skólans verður sffellt fjölbreyttari. Á þessu ári mun starfsmönnum fjölga um helming og í lok ársins
verða þeir orönir 50 aö tölu.
f ágústmánuöi flytur skólinn f nýtt húsnæði f Gautaborg og veröa þar bæði kennslustofur og skrifstofur auk
húsnæðis fyrir þá sem sækja námskeið á vegum skólans.
AÐSTOÐARMENN (ritarar)
(Fimm heilsdagstöður og ein hálf staða)
Verksvið: Skrifstofustörf og umsjón meö kennslu á tllteknum sviöum.
Kröfur. Reynsla og þekking á skrifstofu- og stjórnunarstörfum auk góðrar enskukunnáttu. Viökomandi þarf að
vera vanur ritvinnslu og þekking á einu Noröurlandamáli ööru en sænsku kemur sér vel.
AÐSTOÐARMAÐUR
(Hálf staða)
Verksvið: Verkefni sem tengjast fjármálum stofnunarinnar.
Kröfur: Framhaldsmenntun á sviöi viöskipta- og hagfræöi.
Reynsla af þess háttar störfum kemur sér vel.
SKRIFSTOFUMAÐUR
(Hálf staða)
Verksviö: Starfsmannahald háskólans.
Kröfur Háskólamenntun á sviði hagfræöi og stjórnsýslu auk starfsreynslu.
AÐSTOÐARMAÐUR Á RANNSÓKNARSTOFU
Verksvið: Rannsóknarstörf og skrifstofustörf.
Kröfur Menntun á sviði efnafræðilegra og Ifffræðilegra rannsókna. Góö vélritunar- og enskukunnátta.
UMSJÓNARMAÐUR
Verksvið: Umsjón með skrifstofuhaldl skólans (móttöku, skrifstofum, síma- og telexþjónustu o.fl.). Umsjón meö
innkaupum sökum þessa.
Kröfur Viöeigandi starfsreynsla er æskileg. Mestu skiptir þó að viökomandi sé ábyrgur og samstarfsfús.
AÐSTOÐARMAÐUR
Verksvið: Ljósritun, umsjón með kennslustofum, sendiferðir og flutningar o.fl.
Kröfur: Reynsla af svipuðum störfum. Æskilegt er aö viðkomándi hafi starfaö viö Ijósritun.
LAUN eru samkomulagsatriöi. Mánaöarlaun flestra starfsmanna munu aö líkindum verða á bilinu 8.000-12.000
sænskar kr. Erlendir fjölskyldumenn sem starfa viö skólann fá aö auki 3.000 sænskar kr. á mánuði en ein-
hloypir 1.500 sænskar kr. Frekari launagreiöslur koma til greina i vissum tilfellum.
UPPLÝSINGAR veitir rektor skólans, Lennart Köhler, (sími: 031-853571) og Hans Naslund deildarstjóri (simi:
031-853590).
UMSÓKNARFRESTUR um stöður þessar rennur út 15. júni.
Umsóknir skal senda:
Nordiska halsovárdshögskolan
Medicinaregatan 16
S-413 46 GÖTEBORG