Morgunblaðið - 10.06.1987, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
Að
loknum
kosningum
í kvöld, miðvikudagskvöld, 10. júní kl.
20.30 verður haldinn fundur í Valhöll um
starfsemi og stöðu Sjálfstæðisflokksins.
Ræður flytja:
Linda Rús
Michaelsdóttir,
kennari,
Ellert B. Schram,
ritstjóri og fyrrv.
alþinqismaður,
Á eftir verða
umræður
og
fyrirspurnir.
Jón Ottar
Ragnarsson,
sjónvarpsstjóri,
Sigurlaug Bjarna-
dóttir, kennari og
fyrrv. alþingis-
maður.
Fundarritari Fundarstjóri
Sólveig verður María E.
Hinriksdóttir. Ingvadóttir
Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa
á störfum og starfsemi Sjálfstæðisflokksins.
Fjölmennið.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
ú 62-20-33
Ugluhólar — 2ja herb.
Mjög góö íb. á jaröhæö.
Seilugrandi — 2ja herb.
Mjög góö rúml. 50 fm Ib.
Ofanleiti — 2ja herb.
Fullbúin falleg íb. m. bflsk.
Hólmgarður — 2ja herb.
Rúmgóð íb. Vel staðsett. Laus.
Hverfisgata — 3ja herb.
Góöar íb. á 3. hæð í steinhúsi.
Nýlendug. — 3ja herb.
Jarðhæö í góðu ástandi.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Góð kjallaraíb.
Hraunbær — 3ja herb.
Jarðhæð. Verö 2,5 millj.
Flúðasel — 4ra herb.
Stór vönduö íb. Þvottahús i Ib.
Aukaherb. I kj. Bílageymsla inn-
angeng. Verð 4,0 millj.
Hvassaleiti — 4ra herb.
Góð íb. á 4. hæð m. bílsk. Parket. Gott
ástand.
Holtsgata — 4ra herb.
Rúmg. íb. meö parketi á gólfum. Verð
3,3-3,5 millj.
Fellsmúli — 6 herb.
Rúmg. björt endaíb. Bllskréttur.
Vesturbær
2ja. 3ja og 4ra herb. glæsil. Ib.
tilb. u. trév. Góö greiöslukjör.
Rekagrandi — 4ra
herb. mjög falleg íb. á tveimur
hæöum, m. bílsk.
Hraunbær — 5 herb.
Vönduð íb. Vel staösett. Ákv. sala.
Hverfisgata
3ja hæöa timburhús á eignarlóö.
Grafarvogur
— parhús og raðhús
Glæsileg og vel staðsett ca 140
fm íb. m. innb. bílsk. Til afh. fljótl.
fokh. eða tilb. u. trév.
Frostafold
Ttl afh. i júní. Tilb. u. tróv. ein
4ra herb. á jarðhæð og 5 herb.
á 4. hæö i lyftuhúsi. Verö frá
3500 þús.
Hlaðhamrar
— raðhús
Til afh. strax á besta staö í Graf-
arvogi 143,5 fm. Laufskáli. Frág.
aö utan. Verð frá 3200 þúa.
Ólafsvik
Gullfalleg risíb. í Ólafsvík til sölu. Laus
fljótlega.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33
Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjsrtmarz hdl.
Tónlist
Egill Friðleifsson
Hallgrímskirkja 6.6. ’87.
Efnisskrá: Jesú-passía.
Höfundur og stjórnandi: Oskar
Gottlieb Blarr.
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit
íslands, félagar úr Svani.
Neander-kórinn, Skólakór Kárs-
ness.
Alexandra Parris sópran, Const-
anze Backes sópran, Norma
Lerer alt, Henner Leyhe tenór.
Viðar Gunnarsson bassi, Magnús
Þ. Baldvinsson bassi.
Það er mikið um dýrðir í
Hallgrímskirkju þessa dagana.
Kirkjulistahátíðin, er hófst um
síðustu helgi, stendur nú sem hæst
með tónleikum, myndlistarsýningu,
leiksýningu og fjölbreyttum tónlist-
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
MIÐVANGUR
6 herb. 150 fm endaraöh. á tveimur
hæöum. Eikarparket á öllu. Bílsk. Verö
6,5 millj.
SMYRLAHRAUN
5-6 herb. 150 fm raöhús á tveimur
hæöum. Bílsk. Verð 6,0 millj.
HÁIHVAMMUR
Gullfállegt elnb. góð staös. Telkn. og
uppl. á skrlfst.
KLAUSTURHVAMMUR
Nýt. raöhús á tveimur hæðum. 5 svefn-
herb. Bilsk. Uppl. á skrlfst.
BRCKKUG./SUÐURG. HF.
EINB./TVÍB. + BYGGLÓÐ
Uppl. og teikn. á skrifst.
LYNGBERG — PARHÚS
5 herb. 134 fm pallbyggt parhús auk
10 fm sólstofu. Innb. bflsk. Afh. frág.
aö utan, fokh. aö innan. Verö 3,8 millj.
Teikn. á skrifst.
STEKKJARHVAMMUR
176 fm raöhús á tveimur hæöum. Innb.
bílsk. Verö 5,0 millj. Skipti mögul. á 4ra
herb. íb. í Hf.
REYKJAVlKURV. — HF.
5 herb. 100 fm einb. á tveimur hæöum
auk kj. Bílsk. Verð 3,5 millj.
KELDUHVAMMUR
Ný 5 herb. 138 fm ib. á neðri hæð í
tvib., auk íbherb. og geymslu í kj.
Bílskúr. Verö 5,5 millj.
BREIÐVANGUR
Falleg 6 herb. 133 fm (b. á 1. hæö. 4
svefnherb. Geymsla og sérherb. í kj.
Verö 4,5 millj. Uppl. á skrifst.
HVERFISGATA — HF.
6 herb. 110 fm efri hæö og ris. Allt
nýendurn. Verö 3,8-4 millj.
ARNARHRAUN
4ra-5 herb. 117 fm endaíb. á 1. hæö.
Suöursv. Bilskréttur. Verö 3,5 millj.
Laus 1. ágúst.
BREIÐVANGUR
Góð 4ra-5 herb. 117 fm endaib. á 1.
hæö. Suöursv. Verö 3,7 millj.
LÆKJARKINN
Vorum aó fá gullfailega 86 fm endaíb.
á 2. hæö. Sórinng. Verö 3,1 millj.
SLÉTTAHRAUN
4ra herb. 96 fm íb. á 1. hæö. Suöursv.
Verö 3,4 millj,
TJARN ARBRAUT
Falleg 4ra herb. 97 fm efri hæö. Verö
3,0 millj.
MIÐVANGUR
Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Suö-
ursv. Verö 2,1-2,2 millj.
ÖLDUSLÓÐ
2ja herb. 100 fm íb. á jarðhæö. Verð
2,3-2,4 millj.
HOLTSGATA HF.
Falleg 2ja herb. 48 fm íb. Verð 1350 þús.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Verö 750 þús.
MATVÖRUVERSLUN
Neander-kórinn.
og setti hátíðina. Þar næst hófst
flutningur á Jesú-passíunni eftir
Oskar Gottlieb Blarr, sem frumflutt
var í Dusseldorf árið 1985. Hér er
um viðamikið verk að ræða, sem
tekur næstum tvo tíma í flutningi.
Það skiptist í þrjá þætti, I Innreiðin
í Jerúsalem, II Jesús í Getsemane
og III Krossfestingin. Þessir þrír
þættir skiptast í alls 44 atriði og
er samið fyrir blandaðan kór,
bamakór, hljómsveit og 6 einsöngv-
ara. Alls eru flytjendur um 200.
Textinn er að mestu sóttur í Biblí-
una auk ljóða eftir núlifandi ljóð-
skáld, og er að stærstum hluta til
fluttur á hebresku. Jesú-passían er
um margt áhugaverð tónsmíð.
Stefjaefni verksins er að miklum
hluta sótt til tónlistarhefðar gyð-
inga og kristinna manna fyrir botni
Miðjarðarhafsins með undarlegum
tónstigum, sem gefa verkinu fram-
andi blæ. Þessi fomu stef setja
mjög svip sinn á verkið og eru raun-
ar sterkasta einkenni þess. Hljóð-
færaskipan hljómsveitarinnar er
einnig óvenjuleg, þar sem notuð eru
t.d. kontrabassaklarinett, bassa-
flauta, flygilhom, auk þess sem
slagverkshljóðfæri koma einnig
töluvert við sögu.
Það gefst varla tími til að gera
ítarlega grein fyrir svo viðamiklu
verki í stuttum pistli, sem þessum.
En höfundi, sem hér var jafnframt
stjómandi, tekst víða vel upp í
áhrifaríkum atriðum, eins og t.d. í
7. atriði I þáttar, „Hósanna. Bless-
aður sé sá sem kemur í nafni
Drottins." Hins vegar virkar það
truflandi, þegar atriði eins og það
nr. 13 í II þætti, „Im Garten leidet
Christus Not“, er skotið inn og slit-
ið úr tónlistarlegu samhengi við það
sem gerist á undan og eftir og verk-
ar jiánast sem stílbrot.
í heild verður að teljast að flutn-
ingur hafí tekist vel, þó merkja
mætti að æfingatími með hljóm-
sveitinni hafí sennilega ekki verið
of langur. Neander-kórinn, sem
hingað kemur frá Dusseldorf, er
velhljómandi kór, sem gerði margt
vel í þessari uppfærslu. En karla-
raddimar voru of fár og áttu erfítt
með að brjótast gegnum þykkan
tónbálkinn. Þar átti raunar hljómg-
un kirkjunnar sinn þátt. Hljómburð-
ur Hallgrímskirkju er kapítuli út
af fyrir sig, sem ekki verður rædd-
ur að sinni. Þess skal þó getið að
verulegra úrbóta er þörf í þeim efn-
um. Það ætti öilum að vera ljóst.
Hlutur Skólakórs Kársness var ekki
stór í þessu verki, en tærar raddir
bamanna settu fallegan blæ á þau
atriði, þar sem þau sungu með.
Athygli vakti hve Magnús Þ.
Baldvinsson komst vel frá sínu, og
Viðar Gunnarsson vex með hverri
raun. Henner Leyhe var ekki í
vanda með oft vandasamar strófur
og Norma Lerer alt söng af reisn.
Alexandra Parris sópran flutti sitt
hlutverk af öryggi og þó hin unga
Constanze Backes eigi ýmislegt eft-
ir ólært, er rödd hennar falleg og
hún söng músíkalskt.
Listvinafélag Hallgrímskirkju á
þakkir skildar fyrir að efna til
Kirkjulistahátíðar með slíkum
ágætum. Vonandi verður hér fram-
hald á.
arflutningi í guðsþjónustum. Það
er Listvinafélag Hallgrímskirkju
sem að hátíðinni stendur og er
tengd víxluári kirkjunnar. Kirkju-
listahátíðin er menningarviðburður,
sem vert er að vekja athygli á.
Undirbúningur er í alla staði vand-
aður, en þar er þáttur Mótettukórs-
ins stór, með kantorinn Hörð
Áskelsson í broddi fylkingar.
Sem fyrr segir hófst hátíðin sl.
laugardag með því að hr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup flutti ávarp
Oskar Gottlieb Blarr
Jesú-Passían
í góðu íbhverfi. Uppl. á skrifst.
SUMARBÚST. í KJÓS
SUMARBÚST. I GSÍMSN
SUMARBÚST. MÍBDAL
KAPLAHRAUN
400 fm iðnaöarhúsn. Góö lofthæö.
TRÖNUHRAUN
Morgunblaðið/Einar Falur
Hófí í brúðkaupsferð
Gott 635 fm versl- og iönhúsn. á einni
hæð. Uppl. á skrifst.
Vantar allar gerðir eigna
á skrá.
Gjörið svo velað iíta inn!
■ Sveinn Sigurjónsson söiustj.
■ Valgeir Kristinsson hrl.
HÓLMFRÍÐUR Karlsdóttir,
Hófí, og eiginmaður hennar, El-
far Rúnarsson héldu í gær til
Bandarikjanna þar sem þau
munu eyða hveitibrauðsdögun-
um.
Þau voru gefín saman í hjóna-
band á laugardaginn í Háteigs-
kirkju af sr. Braga Friðrikssyni og
var þar þétt setinn bekkurinn. Þá
hafði allnokkur mannfjöldi safnast
saman fyrir utan til að hylla brúð-
hjónin. Brúðkaupsveisla var síðan
haldin að Kirkjuhvoli í Garðabæ,
þar sem um 170 manns var boðið
til veislu.