Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.07.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 3 510 ítalir ferðast um hálendið á Fiat Panda Á ÍTALÍU hefur undanfarið ver- ið boðið upp á allsérstæðar ferðir til Islands. Það er ferðafélagið Safariland, sem hefur sérhæft sig í ævintýraferðum á Fiat Panda fjórhjóladrifsbilum, sem skipulagt hefur þtjár slikar hringferðir um Island. Fyrsta ferðin verður dagana 26. júlí til 7. ágúst og síðan með tæplega tveggja vikna millibili. 170 manns taka þátt i hverri i ferð og munu því alls um 510 ítalir ferðast um ísland á þennan hátt í sumar. Sjötíu Fiat Panda-bifreiðir koma til landsins af þessu tilefni ásamt nokkrum sérútbúnum þjónustubif- reiðum sem munu fylgja bílalestinni og aðstoða ef á þarf að halda. Þátt- takendur sofa í tjöldum ofan á bílunum og verða 2-3 í hverju tjaldi. Þetta er þriðja Safariland-ferðin, sem farin er, en áður hefur ferðafé- lagið Safariland farið um Afríku og Ástralíu á Pöndunum. Auglýst verð fyrir svona ferð er frá 2,5 milljónum ítölskra líra og hærra eða um 75.000 krónur. Saltsíldarviðskiptin: Viðræður hafnar við Sovétmenn FYRSTI viðræðufundur íslend- inga og Sovétmanna um saltsíld- arkaup þeirra síðarnefndu fyrir haustið var í Reykjavík á föstu- dag og er annar fundur boðaður á mánudaginn. Af hálfu Sovétmanna eru hér fulltrúar Sovrybflot, sem nú sér um allan út- og innflutning á fiski og sjávarafurðum í Sovétríkjunum. Hefur þessi stofnun tekið við af Protentorg, sem áður sá um saltsíldarsamningana við íslendinga en hefur nú tekið við landbúnaðar- viðskipt.um. Gunnar Flóvenz, framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar, sagði við Morgunblaðið í upphafi funda- lotunnar að þessar viðræður væru á bytjunarstigi og ekkert hægt að segja að svo stöddu um gang þeirra. 47 hval- iráland Nú eru komnir á land 47 hvalir hjá Hval hf. í Hval- firði, allt Iangreyðar. Bæði hvalveiðiskipin, Hvalur 8 og Hvalur 9, komu í höfn á föstudag og voru samtals með 4 hvali. Þau eru farin aftur til veiða. Vertíðin hefur nú staðið í tæpar þrjár vikur. Fyrirlestur í Norræna húsinu EDWARD Fry heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á sunnudag um alþjóðlegu listsýninguna í Kassel í Þýskalandi. Edward Fry er bandarískur list- fræðingur sem skrifað hefur fjölda bóka um nútímalistfræði. Fyrirlest- urinn hefst kl. 17. ÞÚ GETUR DVALIÐ í: OG HEIMSÓTT FLEIRI LÖND í SÖMU FERÐINNI t.d.: Vikuferð 11.-18. júlí Lignano + Svartiskógur. Verð frá 26.800.- Landsliðið í handbolta, þeir sem unnu heimsmeistarana, hvíla sig á Lignano. Hvað með þig? Það eru margir möguleikar á Ítalíu. Sólar- og strandlíf. ítölsk menning og rómuð matargerðarlist. Þú getur stundað baðstrendur eða farið í bátsferð og skemmtisiglingar til Grikklands og Tyrklands. Einnig getur þú ekið um Útsýnarveginn yfir Alpana til Þýskalands og flogið heim frá Basel. Spumingin er bara hvað viltu gera? 28.600.- 3 vikur FRÍKLÚBBURIM OG 77/IM WRNERÁ COSTA DEL SOL Þann 18. júlí heldurTina hljómleika á Costa del Sol. Fríklúbburinn hefur tryggt sér um 200 miða. Næstu brottfarir 9. og 16. júlí Örfá sæti laus. paðeralitaðverðavitlaust Ferdaskrifstofan 0TSÝN jBetri kostur Austurstræti 17, sími 26611 Metsölublað á hveijum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.