Morgunblaðið - 26.07.1987, Side 45

Morgunblaðið - 26.07.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framleiðslustjóri Norðurstjarnan hf. í Hafnarfirðir óskar að ráða sem fyrst framleiðslustjóra í niðursuðu- verksmiðju sína. Starfið er fyrst og fremst umsjón með fram- leiðslu, gæðaeftirliti og vöruþróun. Æskilegt er að viðkomandi sé matvælafræð- ingur eða með svipaða menntun, sem þó er ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. í boði er krefjandi og ábyrgðarmikið starf í líflegu fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda- stjóra fyrir 7. ágúst nk. NORÐURSTJARNAN HF P.O. BOX 35 222 HAFNARFJÖRÐUR ICELAND PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH Heimilishjálp — húsmæður Vantar ykkur vinnu? — Hluta úr degi, nokkra daga í viku? Okkur bráðvantar fólk í heimilisþjónustu í Kópavog, Vesturbæ, Austurbæ og Miðbæ Reykjavíkur. Vel launuð vinna. Upplýsingar á skrifstofu okkar virka daga frá kl. 09.00 til kl. 15.00. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. MJÓLKURSAMSALAN Bitruhálsi 1, pósthólf 635, 121 ReykjavQc Aðstoðarmaður á bílaverkstæði Aðstoðarmaður óskast á bílaverkstæði Mjólkursamsölunnar. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. FJÓRÐUNGSSJllKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra við geðdeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. september nk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. október 1987. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga við hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Vert er að minna á hin nýju ákvæði í samningum varðandi 80% starf og 60% næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfor- stjóri Ólína Torfadóttir og hjúkrunarfram- kvæmdastjórar Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa við öldrunardeild í Seli F.S.A. strax eða 1. september. Um er að ræða vaktavinnu og einnig fastar vaktir, s.s. morgunvakt frá 7.30-13.00, kvöld- vakt frá 16.30-20.30 og fastar næturvaktir. Einnig vantar sjúkraliða á lyflækningadeild strax. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunar- stjórn F.S.A kl. 13.00-14.00, daglega. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri LANDSPÍTALINN Eftirtalið starfsfólk óskast til starfa á bráða- móttökudeild á Landspítalanum, sem fyrir- hugað er að opna í september nk. Hjúkrunardeildarstjóra, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Deildin verður opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar. Undirbúningsnámskeið verður haldið fyrir starfsfólk áður en deildin opnar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-485 eða 484. Reykjavík, 26.júlí 1987. Okkur vantar góðan starfskraft í verslun okkar á Laugavegi 24, hálfan eða allan daginn. Skemmtilegt og lifandi starf. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl., merkt: „Te og Kaffi — 6048“, fyrir miðvikudaginn 29. júlí. I KAUPtfAÐUR ÍMJÓDD Hagnýt og spennandi menntun Viljum ráða áhugasama kjötiðnaðarnema í kjötvinnslu okkar, Öndvegi. í Öndvegi er frá- bær, nýtískuleg vinnuaðstaða og góður vinnuandi. Hér er því gullið tækifæri til að verða sér út um spennandi og eftirsóknar- verða, hagnýta menntun. Miklir framtíðar- möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Þá getum við einnig bætt við okkur KJÖTAF- GREIÐSLUMANNI til þess að sjá um kjöt- borð í einni af ört vaxandi verslunum okkar. Góð laun í boði, starfsmannafríðindi og mikl- ir framtíðarmöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 22110 á milli kl. 10.00 og 12.00 og 15.00 og 16.00, eða komið á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Æskulýðsstarf Félagasamtök óska eftir að ráða starfskraft í fullt starf til eins árs til að vinna að æsku- lýðs- og tómstundamálum. Kennaramenntun eða önnur almenn menntun æskileg. Skilyrði að viðkomandi sé hugmyndaríkur og geti unnið sjálfstætt. Mjög góð laun í boði. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Æskulýðsstarf — 859“ fyrir 8. ágúst. Húsasmiðir Óskum eftir að ráða húsa- og húsgagna- smiði. Um framtíðarstörf er að ræða. Getum einnig bætt við okkur nemum í húsasmíði. ImJ AÐALGEIR FINNSSON HF BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA FURUVÖLLUM 5 • P.O. BOX 209 602 AKUREYRI ICEtAND SlMAR: 21332 & 21552 NAFNNÚMER: 0029-0718 Bangsi Við erum að leita að líflegri og duglegri stúlku til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. Barnafataverslunin Bangsi, Bankastræti 11. Framtíðarvinna Starfsfólk óskast í pokunardeild okkar. í boði er næg vinna. Góð laun. Góð vinnuað- staða. Mötuneyti á staðnum. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við Braga Erlendsson milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. f) Plastprent Kf. Fosshálsi 20, sími 685600. Ifl REYKJMJÍKURBORG MP Aeut&cvi Dagvist barna óskar að ráða: Fóstrur til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi á eftirtalin dagvistarheimili Reykjavíkur- borgar: — Laufásborg v/Laufásveg, sími 14796 — Bakkaborg v/Blöndubakka, sími 71240 — Hólaborg v/Suðurhóla, sími 76140 — Staðarborg v/Háagerði, sími 30345 — Sunnuborg v/Sólheima, sími 36385 Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn við- komandi heimila eða umsjónarfóstrur í síma 27277. Forstöðumenn óskast til starfa frá og með 1. ágúst á eftir- talin dagheimili Reykjavíkurborgar: — Fálkaborg og Hólakot Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Dag- vistar og umsjónarfóstrur í síma 27277. Umsjónarfóstru með dagvist á einkaheimilum. Nánari upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Ritara til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildar- stjóri, í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Dagvist barna í Reykjavík tilkynnir opnun leyfisveitinga fyrir daggæslu á einkaheimil- um á tímabilinu 1. ágúst til 31. október. Nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur með dagvist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvista í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Dagvista. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Framtíðarstörf Óskum að ráða strax í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Röntgentækni Starfsfólk i ýmis störf Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga milli kl. 8.00-16.00 í síma 94-3014 eða -3020.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.