Morgunblaðið - 28.07.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
1927 60 ára 1987
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir Fl um verzlunar
mannahelgi
31 .júlí-3. ágúst
1. Arnarfell hið mikla — Nýidal-
ur/Jökutdalur.
Gist tvær nætur i tjöldum i Þúfu-
veri og síöustu nóttina í sælu-
húsi í Nýjadal. Á laugardag er
farið á bát yfir Þjórsá og gengiö
á Arnarfell hiö mikla.
2. Siglufjörður — Siglufjaröar-
skarð.
Ekið norður Kjöl og suöur
Sprengisand. Gist i svefnpoka-
plássi.
3. Snæfellsnes — Breiða-
fjarðareyjar.
Gist i svefnpokaplssi i Stykkis-
hólmi.
4. Núpsstaðarskógur — brott-
för kl. 8.00.
Gist í tjödum. Gengiö um svæö-
iö s.s. Súlutinda, Núpsstaöar-
skóg og viðar.
5. Þórsmörk — Fimmvörðu-
háls.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
6. Landmannalaugar —
Sveinstindur/Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Fl í Laugum.
Gengiö á Sveinstind annan dag-
inn, en ekið i Eldgjá hinn og
gengið að Ófærufossi.
7. Álftavatn — Strútslaug.
Gist i sæluhúsi FÍ v/Álftavatn.
Annan daginn er gengiö aö
Strútslaug, en hinn gengið um i
nágrenni Álftavatns.
8. Sunnudaginn 2. ágúst er
dagsferö til Þórsmerkur kl. 8.00.
Brottför í feröirnar er kl. 20.00
föstudag. Farmiöasala og upp-
lýsingar á skrifstofu Fi. Pantiö
timanlega i feröirnar.
Til athugunar fyrir ferðamenn:
Þeir sem ætla aö tjalda á um-
sjónarsvæðl Feröafélags íslands
i Langadal/Þórsmörk um verzl-
unarmannahelgina eru beönir aö
panta tjaldstæöi á skrifstofu Fi
en nauösynlegt er aö takmarka
fjölda gesta á svæöinu.
Ferðafélag islands.
1927 60 ára 1987
®FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
29. júlí — 3. ágúst (6 dagar):
Eldgjá — Strútslaug — Álfta-
vatn. Gönguferö með viöleguút-
búnaö, frá Eldgjá um Strútslaug
að Álftavatni.
29. júlí — 2. ágúst (5 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk. Brottför miðvikud. kl.
08.00 og veröur gengiö sam-
dægurs i Hrafntinnusker og
síðan sem leið liggur á næstu
dögum til Þórsmerkur.
31. júlí — 6. ágúst (7 dagar):
Arnarfell hið mikla — Þjórsárver
— Kerlingarfjöll. Á laugardag er
fariö með ferju yfir Þjórsá og
síðan gengiö meö viðleguút-
búnað á fjórum dögum til Kerl-
ingarfjalla.
31. júlf — 3. ágúst (4 dagar):
Núpsstaðaskógur. Gist i tjöld-
um og farnar gönguferðir
daglega.
7.-12. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
7.-16. ágúst (10 dagar): Hálend-
ið norðan Vatnajökuls. Gist í
sæluhúsum. Ekið norður
Sprengisand um Gæsavatnaleið
í Herðubreiðarlindir, þar næst i
Kverkfjöll yfir nýju brúna viö
Upptyppinga og í leiðinni komiö
við í Öskju. í Kverkfjöllum er
dvaliö i þrjá daga og síöan fariö
að Snæfelli og dvalið i tvo daga.
9.-16. ágúst (8 dagar). Hrafns-
fjörður — Norðurfjörður.
Gengiö meö viöleguútbúnaö um
Skorarheiöi í Furufjörö og áfram
suður til Norðurfjarðar, þar sem
ferðinni lýkur og áætlunarbill
tekur hópinn til Reykjavíkur.
Til athugunar — Aukaferð —
19. — 23. ágúst — Landmanna-
laugar — Þórsmörk (S dagar).
Vegna mikillar aðsóknar veröur
þessari ferö þætt við áöur skipu-
lagða ferðaáætlun.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3. Tryggiö ykkur far timan-
lega í sumarleyfisferðirnar.
Feröafélag fslands.
Símar: 14606 og 23732
Ferðir um verslunar-
mannahelgi 31. júlí til
3. ágúst
1. Kl. 20.00 Núpsstaða8kógar.
Tjöld. Einn skoöunarveröasti
staður á Suðurlandi. Göngu-
ferðir m.a. að Tvilitahyl og
Súlutindum. Fararstjóri:
Björn Hróarsson.
2. Kl. 20.00 Lakagfgar — Leið-
ólfsfell. Gist tvær nætur viö
Blágil og eina nótt viö Eldgjá.
Gengiö um hina stórkostlegu
Lakagíga. Ekinn Línuvegur aö
Leiöólfsfelli. Á heimleið er
Eldgjá skoðuö meö Ófæru-
fossi og Landmannalaugar.
Fararstjóri: Þorleifur Guð-
mundsson.
3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey
— Skagafjörður. Ógleym-
anleg Drangeyjarsigling.
Litast um í Skagafiröi o.fl.
Svefnpokagisting.
4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr
Þórsmerkurferð. Gönguferð-
ir. Góð gisting i Útivistarskál-
unum Básum. Muniö
sumardvölina. Mlðvikudags-
ferð 29. júlf kl. 8.00
5. Laugardag kl. 8.00. Skógar
— Fimmvörðuháls — Básar.
Dagsganga yfir hálsinn. Gist
í Básum.
6. Laugardag kl. 8.00 Þórs-
mörk — Eyjafjöll. Gist I
Útivistarskálunum Básum.
7. Homstrandir — Hornvfk 30.
júlf — 4. ágúst. Tjaldbæki-
stöö í Hornvík. Dagsferöir
þaðan. Fararstjóri: Lovisa
Christiansen.
Dagsferðir 29. júlf, 2. og 3.
ágúst í Þórsmörk.
Nánari uppl. og farm. á skrifst.,
Grófinni 1. Allír geta veriö með
í Útivistarferöum. Sjáumst!
Útívist.
Sumarnámskeið i vélritun
Vélritunarskólinn, s. 28040.
£
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðvikudagur 29. júlí
Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferð og
fyrir sumardvalargesti. Þarf að
panta.
Kl. 20.00 Sog — Djúpavatn.
Létt kvöldganga i Reykjanes-
fólkvangi. Verö 600 kr. Frítt f.
börn með fulloörnum. Brottför
frá BSÍ, bensínsölu.
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir miðvikudag-
inn 29. júlí
1. Kl. 8.00 Þórsmörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000,-
2. Tröllafoss og nágrennl — kl.
20.00 — kvöldferð. Verö kr. 400,-.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Frítt fyrir börn f fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag íslands.
til sölu
Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra stöðva.
RAFBORC SF.
Rauðarárstig 1, simi 11141
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboð óskast
Óskað er eftir tilboðum í lagningu hitaveitu
frá Vaðnesi að Borg, Grímsneshreppi.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík,
gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð að Borg, Grímsnes-
hreppi, föstudaginn 14. ágúst kl. 16.00.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURDAR THORODDSEN hf
ARMULI 4 REYKJAVlK SlMI B4499
Sumarbúðir KFUM,
Vatnaskógi
Laus pláss fyrir stráka í eftirtalda hópa:
- 4.-11. ágúst, 13-17 ára.
- 21.-28. ágúst, 10-13 ára.
Skráning fer fram á skrifstofunni,
Amtmannsstíg 2b, kl. 8.30-16.30.
Upplýsingar í símum 17536 og 13437.
Utanhúsmálning
Óskum eftir tilboði í málun og háþrýstiþvott
á húseigninni Þinghólsbraut 19, Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefur Sigmar eftir kl.
19.00 í síma 41796.
Jeppi til sölu
Toyota Landcrusier station, árgerð 1979.
Ekinn 64.000 þús km. erlendis.
Upplýsingar í síma 96-41235 á kvöldin.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
Viljum kaupa eða taka á leigu 400-500 fm
skriftofuhúsnæði, helst í gamla bænum.
Gylmir hf, auglýsingastofa,
Bergstaðastræti 36,
sími 29777.
Vilt þú prófa eitthvað nýtt?
Ævintýraferð á hestum í Fjörður um verslunar-
mannahelgina.
Pólarhestar,
sími 96-33179.
Auglýsing frá
Reykjahreppi
Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður
upp á ýmsa möguleika:
- Jarðnæði til loðdýraræktar og annarra
skyldra búgreina.
- Lóðir fyrir iðnaðarhús.
- Lóðir fyrir íbúðarhús.
- Lóðir fyrir sumarhús.
- Möguleika fyrir fiskeldi.
Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra
hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu.
Daglegur akstur barna í grunnskóla. Mögu-
leikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar.
Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán
Oskarsson í síma 96-43912.
Hreppsnefnd Reykjahrepps.
Loðdýrabændur
— fóðurstöðvar
Höfum til sölu blokkfryst grófhökkuð þorsk-
bein til notkunar í loðdýrafóður. Einnig til
sölu gufuþurrkað loðnumjöl til notkunar í
loðdýra- og laxeldisfóður.
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.,
680 Þórshöfn.
Símar 96-81111, 81137 og 81237.
Námsmannaherbergi
Stórt herbergi með eldhúsi, baði og aðgangi
að síma er til leigu frá 1. september á Stóra-
gerðissvæði. Hentar vel framhalds- eða
háskólanema. Góð umgengni og algjör reglu-
semi áskilin. Mánaðarleiga kr. 13.000.
Upplýsingar og símanúmer óskast send til
auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. ágúst merkt:
„Herbergi — 6045“.
Nafn hugsanlegs meðmælanda æskilegt.
Nauðungaruppboð
3. og siðasta á fasteigninni Hafnargata 13a, Bakkafiröi, Skeggja-
staöahreppi, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Ingva Þórs Kjartans-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. ágúst 1987 kl. 14.00.
Uppboðsbeiöendur eru Árni Halldórsson, hrl., Útvegsbanki islands,
Þóröur Þóröarson og Lúövík Kaaber, hdl.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.