Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar 1927 60 ára 1987 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir Fl um verzlunar mannahelgi 31 .júlí-3. ágúst 1. Arnarfell hið mikla — Nýidal- ur/Jökutdalur. Gist tvær nætur i tjöldum i Þúfu- veri og síöustu nóttina í sælu- húsi í Nýjadal. Á laugardag er farið á bát yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hiö mikla. 2. Siglufjörður — Siglufjaröar- skarð. Ekið norður Kjöl og suöur Sprengisand. Gist i svefnpoka- plássi. 3. Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar. Gist i svefnpokaplssi i Stykkis- hólmi. 4. Núpsstaðarskógur — brott- för kl. 8.00. Gist í tjödum. Gengiö um svæö- iö s.s. Súlutinda, Núpsstaöar- skóg og viðar. 5. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. 6. Landmannalaugar — Sveinstindur/Eldgjá. Gist í sæluhúsi Fl í Laugum. Gengiö á Sveinstind annan dag- inn, en ekið i Eldgjá hinn og gengið að Ófærufossi. 7. Álftavatn — Strútslaug. Gist i sæluhúsi FÍ v/Álftavatn. Annan daginn er gengiö aö Strútslaug, en hinn gengið um i nágrenni Álftavatns. 8. Sunnudaginn 2. ágúst er dagsferö til Þórsmerkur kl. 8.00. Brottför í feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala og upp- lýsingar á skrifstofu Fi. Pantiö timanlega i feröirnar. Til athugunar fyrir ferðamenn: Þeir sem ætla aö tjalda á um- sjónarsvæðl Feröafélags íslands i Langadal/Þórsmörk um verzl- unarmannahelgina eru beönir aö panta tjaldstæöi á skrifstofu Fi en nauösynlegt er aö takmarka fjölda gesta á svæöinu. Ferðafélag islands. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 29. júlí — 3. ágúst (6 dagar): Eldgjá — Strútslaug — Álfta- vatn. Gönguferö með viöleguút- búnaö, frá Eldgjá um Strútslaug að Álftavatni. 29. júlí — 2. ágúst (5 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Brottför miðvikud. kl. 08.00 og veröur gengiö sam- dægurs i Hrafntinnusker og síðan sem leið liggur á næstu dögum til Þórsmerkur. 31. júlí — 6. ágúst (7 dagar): Arnarfell hið mikla — Þjórsárver — Kerlingarfjöll. Á laugardag er fariö með ferju yfir Þjórsá og síðan gengiö meö viðleguút- búnað á fjórum dögum til Kerl- ingarfjalla. 31. júlf — 3. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur. Gist i tjöld- um og farnar gönguferðir daglega. 7.-12. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. 7.-16. ágúst (10 dagar): Hálend- ið norðan Vatnajökuls. Gist í sæluhúsum. Ekið norður Sprengisand um Gæsavatnaleið í Herðubreiðarlindir, þar næst i Kverkfjöll yfir nýju brúna viö Upptyppinga og í leiðinni komiö við í Öskju. í Kverkfjöllum er dvaliö i þrjá daga og síöan fariö að Snæfelli og dvalið i tvo daga. 9.-16. ágúst (8 dagar). Hrafns- fjörður — Norðurfjörður. Gengiö meö viöleguútbúnaö um Skorarheiöi í Furufjörö og áfram suður til Norðurfjarðar, þar sem ferðinni lýkur og áætlunarbill tekur hópinn til Reykjavíkur. Til athugunar — Aukaferð — 19. — 23. ágúst — Landmanna- laugar — Þórsmörk (S dagar). Vegna mikillar aðsóknar veröur þessari ferö þætt við áöur skipu- lagða ferðaáætlun. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldu- götu 3. Tryggiö ykkur far timan- lega í sumarleyfisferðirnar. Feröafélag fslands. Símar: 14606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgi 31. júlí til 3. ágúst 1. Kl. 20.00 Núpsstaða8kógar. Tjöld. Einn skoöunarveröasti staður á Suðurlandi. Göngu- ferðir m.a. að Tvilitahyl og Súlutindum. Fararstjóri: Björn Hróarsson. 2. Kl. 20.00 Lakagfgar — Leið- ólfsfell. Gist tvær nætur viö Blágil og eina nótt viö Eldgjá. Gengiö um hina stórkostlegu Lakagíga. Ekinn Línuvegur aö Leiöólfsfelli. Á heimleið er Eldgjá skoðuö meö Ófæru- fossi og Landmannalaugar. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey — Skagafjörður. Ógleym- anleg Drangeyjarsigling. Litast um í Skagafiröi o.fl. Svefnpokagisting. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr Þórsmerkurferð. Gönguferð- ir. Góð gisting i Útivistarskál- unum Básum. Muniö sumardvölina. Mlðvikudags- ferð 29. júlf kl. 8.00 5. Laugardag kl. 8.00. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Dagsganga yfir hálsinn. Gist í Básum. 6. Laugardag kl. 8.00 Þórs- mörk — Eyjafjöll. Gist I Útivistarskálunum Básum. 7. Homstrandir — Hornvfk 30. júlf — 4. ágúst. Tjaldbæki- stöö í Hornvík. Dagsferöir þaðan. Fararstjóri: Lovisa Christiansen. Dagsferðir 29. júlf, 2. og 3. ágúst í Þórsmörk. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1. Allír geta veriö með í Útivistarferöum. Sjáumst! Útívist. Sumarnámskeið i vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. £ ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 29. júlí Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferð og fyrir sumardvalargesti. Þarf að panta. Kl. 20.00 Sog — Djúpavatn. Létt kvöldganga i Reykjanes- fólkvangi. Verö 600 kr. Frítt f. börn með fulloörnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir miðvikudag- inn 29. júlí 1. Kl. 8.00 Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000,- 2. Tröllafoss og nágrennl — kl. 20.00 — kvöldferð. Verö kr. 400,-. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn f fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. til sölu Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra stöðva. RAFBORC SF. Rauðarárstig 1, simi 11141 Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilboð óskast Óskað er eftir tilboðum í lagningu hitaveitu frá Vaðnesi að Borg, Grímsneshreppi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð að Borg, Grímsnes- hreppi, föstudaginn 14. ágúst kl. 16.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURDAR THORODDSEN hf ARMULI 4 REYKJAVlK SlMI B4499 Sumarbúðir KFUM, Vatnaskógi Laus pláss fyrir stráka í eftirtalda hópa: - 4.-11. ágúst, 13-17 ára. - 21.-28. ágúst, 10-13 ára. Skráning fer fram á skrifstofunni, Amtmannsstíg 2b, kl. 8.30-16.30. Upplýsingar í símum 17536 og 13437. Utanhúsmálning Óskum eftir tilboði í málun og háþrýstiþvott á húseigninni Þinghólsbraut 19, Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur Sigmar eftir kl. 19.00 í síma 41796. Jeppi til sölu Toyota Landcrusier station, árgerð 1979. Ekinn 64.000 þús km. erlendis. Upplýsingar í síma 96-41235 á kvöldin. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Viljum kaupa eða taka á leigu 400-500 fm skriftofuhúsnæði, helst í gamla bænum. Gylmir hf, auglýsingastofa, Bergstaðastræti 36, sími 29777. Vilt þú prófa eitthvað nýtt? Ævintýraferð á hestum í Fjörður um verslunar- mannahelgina. Pólarhestar, sími 96-33179. Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: - Jarðnæði til loðdýraræktar og annarra skyldra búgreina. - Lóðir fyrir iðnaðarhús. - Lóðir fyrir íbúðarhús. - Lóðir fyrir sumarhús. - Möguleika fyrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Mögu- leikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Oskarsson í síma 96-43912. Hreppsnefnd Reykjahrepps. Loðdýrabændur — fóðurstöðvar Höfum til sölu blokkfryst grófhökkuð þorsk- bein til notkunar í loðdýrafóður. Einnig til sölu gufuþurrkað loðnumjöl til notkunar í loðdýra- og laxeldisfóður. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf., 680 Þórshöfn. Símar 96-81111, 81137 og 81237. Námsmannaherbergi Stórt herbergi með eldhúsi, baði og aðgangi að síma er til leigu frá 1. september á Stóra- gerðissvæði. Hentar vel framhalds- eða háskólanema. Góð umgengni og algjör reglu- semi áskilin. Mánaðarleiga kr. 13.000. Upplýsingar og símanúmer óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „Herbergi — 6045“. Nafn hugsanlegs meðmælanda æskilegt. Nauðungaruppboð 3. og siðasta á fasteigninni Hafnargata 13a, Bakkafiröi, Skeggja- staöahreppi, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Ingva Þórs Kjartans- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. ágúst 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Árni Halldórsson, hrl., Útvegsbanki islands, Þóröur Þóröarson og Lúövík Kaaber, hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.