Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 53

Morgunblaðið - 28.07.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUU 1987 53 Sykurmolarnir í núverandi mynd. Frá vinstri: Þór, Sigtryggur, Björk, Einar og Bragi. 3. Amheiður H. Ingibergsdóttir á Mánallv. bleikum 8,01 4. Jónas Már Hreggviðsson á Bláfeldi 6 v. brúnum 7,55 150 m nýliðaskeið: sek. 1. Brenna. Eig. og kn. Steingrímur Viktorsson Buslubikarinn 18,02 2. Fylling. Eig. Brynjólfur Þorsteinsson, kn. Hulda Brynjólfsdóttir 19,3 3. Stjami. Eig. Þorfinnur Snorra- son, kn. Brynjar Stefánsson 22,5 250 m nýliðastökk: 1. Þröstur. Eig. og kn. Þuríður Einarsdóttir 21,1 2. Bliki. Eig. og kn. Úlfar Vilhjálmsson 21,4 3. Hylling. Eig. Elín Árnadóttir, kn. Brynjar Jón Stefánsson 21,9 150 m skeið 5—7 v. hestar: 1. Hvinur. Eig. Steindór Steindórs- son og Erling Sigurðsson, kn. Erling ^ 15,8 2. Fífa. Eig. Óskar Þorgrímsson, kn. Már Olafsson 16,2 3. Röst. Eig. og kn. Þorgeir Guðlaugsson 16,7 250 m skeið: 1. Jón Haukur. Eig. Haraldur Sigurgeirss., kn. Hinrik Bragas. 23,8 2. Blossi. Eig. og kn. Friðrik Ólafsson 24,0 3. Freyja. Eig. og kn. Jóhann Valdimarsson 24,0 250 m stökk: 1. Elías Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 19,0 2. Hemill. Eig. Eggert Pálsson, kn. Stella Ólafsdóttir 20,0 350 m stökk: 1. Lótus. Eig. Kristinn Guðnason, kn. Friðrik Hermannsson 25,42 2. Glanni. Eig. Guðjón Bergsson, kn. Vignir Siggeirsson 25,6 3. Þota. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 26,2 800 m stökk: 1. Neisti. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 62,5 2. Kristur. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Friðrik Hermannsson 65,9 3. Greiði. Eig. Óskar Guðmundss., kn. Sigríður Guðmundsd. 72,0 300 m brokk: 1. Frosti. Eig. Birgir Guðmundss., kn. Halldór Vilhjálmss. 39,1 2. Kolskeggur. Eig. Rosemarie Þorleifsdóttir, kn. Annie B. Sigfúsdóttir 39,6 3. Héðinn. Eig. og kn. Steindór Tómasson 40,5 Töltkeppni á kvöldvöku, tveir í hringnum í einu: 1. Þorvaldur Sveinsson á Ögra 2. Annie B. Sigfúsdóttir á Stjömu 3. Guðmundur Sigfússon á Spegli 4. Gunnar Már Gunnarsson á Stíganda 5. Fjóla Kristinsdóttir á Stíganda Tvennir tónleik- ar Sykur- molanna Undanfarna mánuði hefur lítið borið á hljómsveitinni Syk- urmolarnir, enda hefur Einar Orn, einn meðlima hljómsveit- arinnar, verið erlendis við nám. Úr því verður þó bætt, því á þriðjudag halda Sykurmolamir, í örlítið breyttri mynd frá því sem var í vetur, tónleika í veitingahús- inu Duus í Fischerssundi. Tónleik- arnir eru öðrum þræði haldnir til að vekja athygli á væntanlegri þriggja laga plötu hljómsveitar- innar í byrjun ágúst. Samtímis því sem platan kemur út á íslandi verður lagið Ammæli gefið út í Bretlandi með enskum texta, en það lag var gefíð út á íslandi í vetur. Það er breska út- gáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út þar. One Little Indian hefur einnig lagt á ráðin með hljómleikaferð Sykur- molanna um Evrópu í haust. Þar í för verða sennilega einhveijar breskar nýbylgjuhljómsveitir, en ekki er afráðið hvaða hljómsveitir það verða. Sykurmolamir halda síðan aðra tónleika á fimmtudag, en þá kem- ur hljómsveitin Sogblettir fram einnig. Tónleikamir í Duus hefjast kl. 22.00 og tónleikamir á Hótel Borg hefjast á sama tíma á fímmtudagskvöld. Lóðin aftan við fjölbýlishúsin við Álfatún 1-15. Alma ísleifsdóttir og Þór Hreiðarsson fyrir fram- an garðstofuna í garði þeirra við Brekkutún 14. Guðný Skeggjadóttir og Guðmundur Ingimarsson í garði sinum að Álfhólsvegi 33. Skapti Ólafsson og Sveinfríður S veinsdóttir í garði sínum að Holtagerði 15. Ásta Ólafedóttir og Ólafiir Jónsson ásamt barna- bami sínu Elvu Dóru Guðmundsdóttur. Glugginn auglýsir 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar fram að helgi. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Morgunblaðið/KGA Fulltrúar Umhverfísnefhdar Kópavogs ásamt þeim sem tóku á móti viðurkenningunum. Kópavogur: Fjölbýli veitt viðurkenning' í fyrsta sinn UMHVERFISRÁÐ Kópavogs hefur veitt ibúum i Ijölbýlishús- inu að Álfatúni 1-15 viðurkenn- ingu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi. Er þetta í fyrsta sinn sem fjölbýli feer slíka viðurkenn- ingu. Einnig hlutu eigendur flögurra garða við einbýlishús í Kópavogi viðurkenningu. Birgir H. Sigurðsson formaður umhverfisráðs Kópavogs og Hulda Finnbogadóttir forseti bæjarstjórn- ar Kópavogs afhentu íbúum húsanna viðurkenningarskjal og styttu við athöfn sem haldin var Ökumaður- inn kom- inn fram ÖKUMAÐUR bifreiðarinnar, sem ók á vegfaranda á Fríkirkju- veginum aðfararnótt sunnudags- ins 19. júlí, og lýst hefúr verið eftir undanfarið, er nú kominn í leitirnar. Eftir ábendingar fjölda vitna náði slysarannsókn- ardeild lögreglunnar í Reykjavík að hafa upp á honum. af þessu tilefni föstudaginn 24. júlí s.l. Við það tækifæri sagði Birgir að sífellt yrði erfiðara að velja á milli allra þeirra fallegu lóða sem út- nefndar væru. Hann sagði að fallegum og vel hirtum lóðum færi fjölgandi og einnig því fólki sem virtist fínna sér lífsfyllingu í garð- rækt. Því væri mögulegt að á næstu árum yrðu viðurkenningar veittar fyrir fallega og heilsteypta götu- mynd í stað garða eða lóða. Að lokum sagði Birgir að næstum 150 garðar í Kópavogi hefðu hlotið viðurkenningu undanfarin 23 ár og nú hefði verið ákveðið að útiloka í ár þá garða sem fengið hafa viður- kenningu á síðustu tíu árum. Umhverfisráð Kópavogs og full- trúar Kópavogsbæjar voru sammála um að eftirtaldir aðilar fengju viður- kenningu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi árið 1987: íbúar fjölbýlis- húsanna að Álfatúni 1-15, Síldarút- vegsnefnd að Hafnarbraut la, Sveinfríður Sveinsdóttir og Skapti Ólafsson Holtagerði 15, Alma ísleifsdóttir og Þór Hreiðarsson Brekkutúni 14, Guðný Skeggjadótt- ir og Guðmundur Ingimarsson Álfhólsvegi 33 og Ásta Olafsdóttir og Ólafur Jónsson Grænutungu 7. < < *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.