Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUU 1987 53 Sykurmolarnir í núverandi mynd. Frá vinstri: Þór, Sigtryggur, Björk, Einar og Bragi. 3. Amheiður H. Ingibergsdóttir á Mánallv. bleikum 8,01 4. Jónas Már Hreggviðsson á Bláfeldi 6 v. brúnum 7,55 150 m nýliðaskeið: sek. 1. Brenna. Eig. og kn. Steingrímur Viktorsson Buslubikarinn 18,02 2. Fylling. Eig. Brynjólfur Þorsteinsson, kn. Hulda Brynjólfsdóttir 19,3 3. Stjami. Eig. Þorfinnur Snorra- son, kn. Brynjar Stefánsson 22,5 250 m nýliðastökk: 1. Þröstur. Eig. og kn. Þuríður Einarsdóttir 21,1 2. Bliki. Eig. og kn. Úlfar Vilhjálmsson 21,4 3. Hylling. Eig. Elín Árnadóttir, kn. Brynjar Jón Stefánsson 21,9 150 m skeið 5—7 v. hestar: 1. Hvinur. Eig. Steindór Steindórs- son og Erling Sigurðsson, kn. Erling ^ 15,8 2. Fífa. Eig. Óskar Þorgrímsson, kn. Már Olafsson 16,2 3. Röst. Eig. og kn. Þorgeir Guðlaugsson 16,7 250 m skeið: 1. Jón Haukur. Eig. Haraldur Sigurgeirss., kn. Hinrik Bragas. 23,8 2. Blossi. Eig. og kn. Friðrik Ólafsson 24,0 3. Freyja. Eig. og kn. Jóhann Valdimarsson 24,0 250 m stökk: 1. Elías Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 19,0 2. Hemill. Eig. Eggert Pálsson, kn. Stella Ólafsdóttir 20,0 350 m stökk: 1. Lótus. Eig. Kristinn Guðnason, kn. Friðrik Hermannsson 25,42 2. Glanni. Eig. Guðjón Bergsson, kn. Vignir Siggeirsson 25,6 3. Þota. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 26,2 800 m stökk: 1. Neisti. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Magnús Benediktsson 62,5 2. Kristur. Eig. Guðni Kristinsson, kn. Friðrik Hermannsson 65,9 3. Greiði. Eig. Óskar Guðmundss., kn. Sigríður Guðmundsd. 72,0 300 m brokk: 1. Frosti. Eig. Birgir Guðmundss., kn. Halldór Vilhjálmss. 39,1 2. Kolskeggur. Eig. Rosemarie Þorleifsdóttir, kn. Annie B. Sigfúsdóttir 39,6 3. Héðinn. Eig. og kn. Steindór Tómasson 40,5 Töltkeppni á kvöldvöku, tveir í hringnum í einu: 1. Þorvaldur Sveinsson á Ögra 2. Annie B. Sigfúsdóttir á Stjömu 3. Guðmundur Sigfússon á Spegli 4. Gunnar Már Gunnarsson á Stíganda 5. Fjóla Kristinsdóttir á Stíganda Tvennir tónleik- ar Sykur- molanna Undanfarna mánuði hefur lítið borið á hljómsveitinni Syk- urmolarnir, enda hefur Einar Orn, einn meðlima hljómsveit- arinnar, verið erlendis við nám. Úr því verður þó bætt, því á þriðjudag halda Sykurmolamir, í örlítið breyttri mynd frá því sem var í vetur, tónleika í veitingahús- inu Duus í Fischerssundi. Tónleik- arnir eru öðrum þræði haldnir til að vekja athygli á væntanlegri þriggja laga plötu hljómsveitar- innar í byrjun ágúst. Samtímis því sem platan kemur út á íslandi verður lagið Ammæli gefið út í Bretlandi með enskum texta, en það lag var gefíð út á íslandi í vetur. Það er breska út- gáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út þar. One Little Indian hefur einnig lagt á ráðin með hljómleikaferð Sykur- molanna um Evrópu í haust. Þar í för verða sennilega einhveijar breskar nýbylgjuhljómsveitir, en ekki er afráðið hvaða hljómsveitir það verða. Sykurmolamir halda síðan aðra tónleika á fimmtudag, en þá kem- ur hljómsveitin Sogblettir fram einnig. Tónleikamir í Duus hefjast kl. 22.00 og tónleikamir á Hótel Borg hefjast á sama tíma á fímmtudagskvöld. Lóðin aftan við fjölbýlishúsin við Álfatún 1-15. Alma ísleifsdóttir og Þór Hreiðarsson fyrir fram- an garðstofuna í garði þeirra við Brekkutún 14. Guðný Skeggjadóttir og Guðmundur Ingimarsson í garði sinum að Álfhólsvegi 33. Skapti Ólafsson og Sveinfríður S veinsdóttir í garði sínum að Holtagerði 15. Ásta Ólafedóttir og Ólafiir Jónsson ásamt barna- bami sínu Elvu Dóru Guðmundsdóttur. Glugginn auglýsir 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar fram að helgi. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Morgunblaðið/KGA Fulltrúar Umhverfísnefhdar Kópavogs ásamt þeim sem tóku á móti viðurkenningunum. Kópavogur: Fjölbýli veitt viðurkenning' í fyrsta sinn UMHVERFISRÁÐ Kópavogs hefur veitt ibúum i Ijölbýlishús- inu að Álfatúni 1-15 viðurkenn- ingu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi. Er þetta í fyrsta sinn sem fjölbýli feer slíka viðurkenn- ingu. Einnig hlutu eigendur flögurra garða við einbýlishús í Kópavogi viðurkenningu. Birgir H. Sigurðsson formaður umhverfisráðs Kópavogs og Hulda Finnbogadóttir forseti bæjarstjórn- ar Kópavogs afhentu íbúum húsanna viðurkenningarskjal og styttu við athöfn sem haldin var Ökumaður- inn kom- inn fram ÖKUMAÐUR bifreiðarinnar, sem ók á vegfaranda á Fríkirkju- veginum aðfararnótt sunnudags- ins 19. júlí, og lýst hefúr verið eftir undanfarið, er nú kominn í leitirnar. Eftir ábendingar fjölda vitna náði slysarannsókn- ardeild lögreglunnar í Reykjavík að hafa upp á honum. af þessu tilefni föstudaginn 24. júlí s.l. Við það tækifæri sagði Birgir að sífellt yrði erfiðara að velja á milli allra þeirra fallegu lóða sem út- nefndar væru. Hann sagði að fallegum og vel hirtum lóðum færi fjölgandi og einnig því fólki sem virtist fínna sér lífsfyllingu í garð- rækt. Því væri mögulegt að á næstu árum yrðu viðurkenningar veittar fyrir fallega og heilsteypta götu- mynd í stað garða eða lóða. Að lokum sagði Birgir að næstum 150 garðar í Kópavogi hefðu hlotið viðurkenningu undanfarin 23 ár og nú hefði verið ákveðið að útiloka í ár þá garða sem fengið hafa viður- kenningu á síðustu tíu árum. Umhverfisráð Kópavogs og full- trúar Kópavogsbæjar voru sammála um að eftirtaldir aðilar fengju viður- kenningu fyrir fagurt og snyrtilegt umhverfi árið 1987: íbúar fjölbýlis- húsanna að Álfatúni 1-15, Síldarút- vegsnefnd að Hafnarbraut la, Sveinfríður Sveinsdóttir og Skapti Ólafsson Holtagerði 15, Alma ísleifsdóttir og Þór Hreiðarsson Brekkutúni 14, Guðný Skeggjadótt- ir og Guðmundur Ingimarsson Álfhólsvegi 33 og Ásta Olafsdóttir og Ólafur Jónsson Grænutungu 7. < < *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.