Morgunblaðið - 25.08.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 25.08.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 55 i I „Teen Missions" hópurinn á Hótel Esju. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Veðrið var kalt, en fólkið hlýtt Gólf ef ni í miklu úrvali VATNSÞYNNANLEG EPOXY-GÓLFEFNI. Ásamt flotgólflagnarefnum og viðgerðarefnum fyrir gólf. Höfum verktaka á okkar snærum víða á landinu. Reykjavíkurvegi 26—28. Símar 52723/54766. 220 Hafnarfirði. -V - segja Bandaríkjamennirnir í „Teen Missions“ H ér á landi var nýlega stadd- ur 29 manna hópur á vegum bandarísku samtakanna „Teen Missions", sem vann við bygg- ingu biblíuskóla að Eyjólfsstöðum á Fljótsdalshéraði. Fólk í fréttum hitti bandarísku ungmennin á Hótel Esju á mið- vikudaginn, en þau voru þá nýkomin úr stuttri ferð til Skot- lands, og voru að undirbúa sig fyrir heimför til Bandaríkjanna. „Teen Missions“ eru kristileg samtök, óháð kirkjudeildum, sem senda ungt fólk um allan heim til að aðstoða við uppbyggingu kristilegs starfs í viðkomandi landi. Þau dvöldust hér á landi dagana 30. júní til 11. ágúst, og unnu hér í samvinnu við Ungt fólk með hlutverk að smíði biblíu- skólans, sem mun vera sá fyrsti hér á landi. „ísland er okkar uppáhalds- staður“, sögðu leiðtogar hópsins, þau Tom og Joan, „kalt veður og frostnætur eru alveg gleymd- ar, því við höfum hvergi fyrirhitt hjartahlýrra fólk en hér“. Þau sögðust hafa ferðast nokkuð um Austurland, og hápunkturinn ferðalagsins var svo Atlavíkur- hátíðin um Verslunarmannahelg- ina, en þau fóru upp á svið þar ogsungu nokkur lög. ísland er nyrsti staðurinn þar sem „Teen Missions" hópur star- far, en alls gera samtökin út 60 hópa um allan heim. Markmið samtakanna er að aðstoða við helgina. Gígja hóf tónlistarferil sinn 17 ára gömul með Árna ísleifssyni fyrir austan. Hún stefnir á stúdentspróf um jólin. Gígja samdi textann Pamela í Dallas sem Dúkkulísumar gerðu vinsælt á sínum tíma. Gígja sló fyrst rækilega í gegn í látúns- barkakeppni Stuðmanna þar sem hún kom fram með lagið Strax f dag og mun hún koma fram á hljómplötu sem Stuðmenn ætla að gera með látúnsbörkunum. Gígja skemmtir næstu helgar með hljómsveitinni Klassik í Súlnasal Hótel Sögu og lofar líflegri framkomu og kröftugum rokksöng. uppbyggingu kristilegs starfs í heiminum, sagði Tom, en ekki síður að gefa bandarískum og kanadískum unglingum tækifæri til að kynnast öðrum þjóðum og vinna í þágu Krists. Bygging biblíuskólans á Ey- jólfsstöðum er nú langt komin, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, og hefur Ungt fólk með hlutverk nú þegar haldið eina ráðstefnu í húsinu. Ekki er samt áætlað að reglulegt námskeiða- hald hefjist á Eyjólfsstöðum fyrr en 1989. Tom sagði að lokum að nokkr- ir íslenskir unglingar hefðu sýnt áhuga á að starfa með einhveij- um hópa „Teen Missions" næsta ár, og hann sagðist hlakka til að koma aftur með nýjan hóp hingað næsta ár. Biblíuskólinn á Eyjólfsstöðum COSPER ir C03PER Ég sakna alltaf æskuheimilis míns. KAPGSALAN BORGARTÚNI 22 SÍMl 23509 Næg bflastæði AKCIREYRI HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 £■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.