Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 55 i I „Teen Missions" hópurinn á Hótel Esju. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Veðrið var kalt, en fólkið hlýtt Gólf ef ni í miklu úrvali VATNSÞYNNANLEG EPOXY-GÓLFEFNI. Ásamt flotgólflagnarefnum og viðgerðarefnum fyrir gólf. Höfum verktaka á okkar snærum víða á landinu. Reykjavíkurvegi 26—28. Símar 52723/54766. 220 Hafnarfirði. -V - segja Bandaríkjamennirnir í „Teen Missions“ H ér á landi var nýlega stadd- ur 29 manna hópur á vegum bandarísku samtakanna „Teen Missions", sem vann við bygg- ingu biblíuskóla að Eyjólfsstöðum á Fljótsdalshéraði. Fólk í fréttum hitti bandarísku ungmennin á Hótel Esju á mið- vikudaginn, en þau voru þá nýkomin úr stuttri ferð til Skot- lands, og voru að undirbúa sig fyrir heimför til Bandaríkjanna. „Teen Missions“ eru kristileg samtök, óháð kirkjudeildum, sem senda ungt fólk um allan heim til að aðstoða við uppbyggingu kristilegs starfs í viðkomandi landi. Þau dvöldust hér á landi dagana 30. júní til 11. ágúst, og unnu hér í samvinnu við Ungt fólk með hlutverk að smíði biblíu- skólans, sem mun vera sá fyrsti hér á landi. „ísland er okkar uppáhalds- staður“, sögðu leiðtogar hópsins, þau Tom og Joan, „kalt veður og frostnætur eru alveg gleymd- ar, því við höfum hvergi fyrirhitt hjartahlýrra fólk en hér“. Þau sögðust hafa ferðast nokkuð um Austurland, og hápunkturinn ferðalagsins var svo Atlavíkur- hátíðin um Verslunarmannahelg- ina, en þau fóru upp á svið þar ogsungu nokkur lög. ísland er nyrsti staðurinn þar sem „Teen Missions" hópur star- far, en alls gera samtökin út 60 hópa um allan heim. Markmið samtakanna er að aðstoða við helgina. Gígja hóf tónlistarferil sinn 17 ára gömul með Árna ísleifssyni fyrir austan. Hún stefnir á stúdentspróf um jólin. Gígja samdi textann Pamela í Dallas sem Dúkkulísumar gerðu vinsælt á sínum tíma. Gígja sló fyrst rækilega í gegn í látúns- barkakeppni Stuðmanna þar sem hún kom fram með lagið Strax f dag og mun hún koma fram á hljómplötu sem Stuðmenn ætla að gera með látúnsbörkunum. Gígja skemmtir næstu helgar með hljómsveitinni Klassik í Súlnasal Hótel Sögu og lofar líflegri framkomu og kröftugum rokksöng. uppbyggingu kristilegs starfs í heiminum, sagði Tom, en ekki síður að gefa bandarískum og kanadískum unglingum tækifæri til að kynnast öðrum þjóðum og vinna í þágu Krists. Bygging biblíuskólans á Ey- jólfsstöðum er nú langt komin, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, og hefur Ungt fólk með hlutverk nú þegar haldið eina ráðstefnu í húsinu. Ekki er samt áætlað að reglulegt námskeiða- hald hefjist á Eyjólfsstöðum fyrr en 1989. Tom sagði að lokum að nokkr- ir íslenskir unglingar hefðu sýnt áhuga á að starfa með einhveij- um hópa „Teen Missions" næsta ár, og hann sagðist hlakka til að koma aftur með nýjan hóp hingað næsta ár. Biblíuskólinn á Eyjólfsstöðum COSPER ir C03PER Ég sakna alltaf æskuheimilis míns. KAPGSALAN BORGARTÚNI 22 SÍMl 23509 Næg bflastæði AKCIREYRI HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 £■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.