Morgunblaðið - 05.09.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.09.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD olíuqos (Blowing Wild). Eiginkona eig- anda olíufólags hittir fyrrver- andi unnusta sinn sem hefur ráðið sig hjá eiginmanninum og blossarástin upp á nýtt. ÁNÆSTUNNI jfcimumm JlMM.ÉSÍSÍi m 17:00 Sunnudagur _____ UNDURALHEiMSiNS (Nova). Yfir 20 milljón manns i Ameriku einni þjást af erfðasjúk- dómum. Hingað til hafa læknavís- indin lítið getað aðhafst en nýjar rannsóknirá sviði Irffræði benda til byttingar í meðferð þeira. 23:10 Ménudagur DALLAS Leikkonan Donna Reed tekur við hlutverki Miss Elly. Heimkoma Claytons og Miss Elly vekur blendnar tilfinningar meðal heimilisfólks á Southfork. ■i 1 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrö þúhjé Heimillstsskjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Nýtt átak við byggingu iþróttahúss á Akranesi Akranesi. ÍÞRÓTTAMENN á Akranesi láta ekki staðar numið við smíði síns eigin iþróttahúss og lýkur nú hverjum verkþættinum á fætur öðrum. Nú síðast var gólf hússins steypt og unnu við það að miklu leyti sjálfboðaliðar. Það tók um 16 klukkustundir að ljúka steypuvinnunni og fóru um 200 rúmmetrar af steypu í gólfíð. Undir steypunni er þykk plastein- angrun og tóku sig saman nokkur fyrirtæki og gáfu einangrunina og vinnu við hana og steypan sjálf fékkst á góðu verði. Ekki láta menn hér staðar numið og verður haldið áfram í haust. Verið er að vinna að enn einni fjáröflunarherferðinni. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Unnið við lagningu steypu á gólf hins nýja íþróttahúss á Akranesi. Stéttarsamband bænda: Leitað verði sátta um gróðurverndarmál Nú geta menn fengið keypt „hluta- bréf“ í hinni nýju byggingu. Hér er um að ræða nánast gjafabréf og því fylgir ekki annar réttur en sá að geta mætt á hluthafafundi og valið einn mann í hússtjóm. Söfnun- in hefur gengið vel. Stefnt er að því að hægt verði að taka íþróttasal- inn í notkun síðar í vetur, reyndar við ófullkomnar aðstæður. - JG STÉTTARSAMBAND bænda ætlar að beita sér fyrir „raun- hæfri og öfgalausri" umræðu um gróðurvemdarmál, sem leitt geti til þess að sátt takist um þessi mál meðal þjóðarinnar. Þetta kemur fram í ályktun sem sam- þykkt var á aðalfundi samtak- anna á Eiðum. í ályktuninni er lýst áhyggjum vegna þeirra andstæðu viðhorfa og hörðu deilna sem undanfarið hafa orðið um landnýtingu og gróður- vemd. Hætta sé á að þessar deilur kunni að skaða hagsmuni land- búnaðarins og spilla ímjmd hans í huga þjóðarinnar. Pundurinn bendir á að flestir bændur nýti land sitt hóflega, enda eigi engir meira und- ir því í bráð og lengd að svo sé gert og gæðum lands ekki spillt. Skorað er á bændur að sýna þessum málum fullan skilning og mæta með vilvilja og skilningi sjónarmiðum þeirra sem af einlægni vilja stuðla að hóflegri nýtingu gróðurs og vemdun náttúm. Stéttarsamband bænda: Hækkun kindakjöts komi að fullu til framkvæmda AÐALFUNDUR Stéttarsam- bands bænda, sem haldinn var á Eiðum á dögunum, samþykkti ályktun þar sem þess er krafist að sauðfjárbændur fái nú þegar þá hækkun sauðfjárafurða sem frestað var í fyrrahaust. Ályktunin var gerð í framhaldi af samþykkt aðalfundar Landssam- taka sauðfjárbænda nokkmm dögum áður, þar sem segir að eng- ar forsendur séu fyrir hendi til að bændur gefí eftir af launum sínum við verðlagningu sauðfjárafurða á komandi hausti. Var því skorað á fulltrúa framleiðenda í sexmanna- nefnd að fylgja því fast eftir að bændum verði reiknað fullt fram- leiðslukostnaðarverð samkvæmt bestu fáanlegum heimildum. Emstakt hausttilboð! BEINT FIUG Tll RÓMAR með gistingu, morgunverði og íslenskri fararstjórn. .19.460' Ógleymanleg og ótrúleg Rómarferð 5.-9. október. Þér hefur áreiðanlega aldrei staðið til boða jafn gott tœkifœri til þess að kynnst borginni eilífu, Róm. Þessi Rómarferð býður ekki upp á eitt heldur allt: afslöppun, góðan mat, skemmtun og ekki síst fróðleik undir öruggri leiðsögn Olafs Gíslasonar fararstjóra. Mestu menningaruerðmœti Vesturlanda í listaverkum og mannuirkjum eru í Róm. Ólaf- ur ueit allt sem uert er að uita um þau, eftir að hafa bœði uerið búsettur í Róm og uerið þar fararstjóri í mörg ár. Fyrir þá sem uilja fata sig upp fyrir veturinn eru tískuuerslanir með rómaða ítalska hönn- un uið huert fótmál. Heimsókn til Rómar er ógleymanleg og þegar við bætist beint flug og 5 daga duöl miðsuœðis í borginni fyrir þetta uerð, uerður hún líka nœsta ótrúleg. Hafið samband sem fyrst og leitið nánari upplýsinga. FERDASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13.Sími: 91-26900 * Miðað er uið tvo í lierbergi á þriggja stjörnu hóteli. Innifalið er flug, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gisting með morgun- verði og íslensk fararstjórn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.