Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 25 Indriða G. Þorsteinssonar eru þau 46 þúsund. Indriði þjónar hins veg- ar ekki peðunum heldur drottning- unni, ssem hefur ekki áhuga á hlutabréfum nema þau færi henni völd. Ég hygg að peðunum 46 þús- und sé það ekki sáluhjálparatriði, að SÍS gleypi Útvegsbankann með húð og hári, þótt mörg þeirra væru sátt við að Sambandið tæki þátt í einkavæðingu ríkisbankanna. Þau hafa hins vegar ekki verið spurð um þetta mál, fremur en þau voru um það spurð, hvort rétt væri og sjálfsagt að hafa hundruð milljóna af Kaffíbrennslu Akureyrar á sínum tíma. Það eitt út af fyrir sig er um- hugsunarvert fyrir almenning, að hreyfing, sem telur sig hafa sam- vinnuhugsjónina að leiðarljósi, skuli ekki treysta sér til þess að kaupa hlut í banka með öðrum hætti en að hafa þar öll undirtök. Það er hins vegar stefna samvinnumanna, að glíma hvergi nema hafa tryggt sér undirtökin. Þegar þeir lýsa því yfír bláeygir við alþjóð, að þeim komi það í opna skjöldu, að málið sé orðið pólitískt, þá þarf til þess nokkum kjark og talsverða leik- sviðskúnst. En sambandsmenn hefur sjaldan skort kjark og oftast ekki heldur peninga. Það sem þá skortir í þessu máli er hreinskiptni og samvinnuhugsjón. Þeir segjast hafa fest kaup á læri og það sé ekki til skiptanna. Nær væri að segja, að hugur þeirra standi til gullkálfsins alls. Enda fylgir gull- kálfínum óskiptum vald yfír örlög- um manna og fyrirtækja, en félagsbúskapur um kálfínn er ómerkilegt samvinnuverkefni, sem enginn heiðarlegur og háttsettur samvinnumaður hefur nokkum áhuga á. Höfundur er menntaskólakennari & Akureyri. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Hátíðarmessa í Hallgríms- kirkju í Saurbæ SÉRSTÖK hátíðarmessa verður f Hallgrímskirkju í Saurbæ nk. sunnudagskvöld kl. 20.30. Minnst verður 30 ára afmælis kirkjunn- ar og tekin í notkun flóðlýsing, sem Siguijón Hallsteinsson, bóndi f Skorholti, hefur gefið kirkjunni. Við hátíðarmessuna predikar dr. Sigurbjöm Einarsson biskup. Frú Ragna Kristmundsdóttir syngur einsöng. Einnig verður samleikur á orgel og fíðlu og em flytjendur Friðrik Stefánsson og Auður Haf- steinsdóttir. Að lokinni messu er öllum kirkju- gestum boðið til kaffíveitinga í Félagsheimilinu á Hlöðum, er Kven- félagið Lilja sér um. Þar verður greint frá gjöfum til kirkjunnar, rifluð upp atriði úr sögu kirkjunnar og fleira. í tilefni afmælisins hefur verið gerður sérstakur platti af kirkjunni. - grádur án dieselvandræða! Auðveldið rekstur dieselvéla yfir veturinn með DIESEL THERMO _______ sem gerir vetraraksturinn þægilegri, minnkar slit, sparar oliu og gerir reksturinn ódýrari. Diesel Thermo gerir aðrar efnablöndur óþarfar, kemur í veg fyrir stiflur, eykur vélarafköst og minnkar mengun. Diesel Thermo hefur verið reynt við mjög mikinn kulda (- 25 gráður á celsius) og hefur komið í ljós að oliueyðslan er ekki meiri en yfir sumartímann. Þetta þýðir 5% sparaað yfir vetrartímann. Diesel Thermo hefur hlotið viðurkenningu yfirvalda í Vestur- Þýskalandi og er alþjóðlega skrásett vömmerki. Einkaleyfi ms<am<a> vvAia mm Sími 33-53 277 Dreift í Finnlandi, Svíþjóð, íslandi og Noregi. SÝNING í DAG Á ’88 LÍIMUIMIMI í HLJÓMTÆKJUM Hámarkshljómgæði og besta verð í Hljómbæ, Hverfisgötu 103. 21“ 25“ 28“ FRA O PIOIMEER SJÓIMVARP Opið f dag frá kl. 9-16. HVERRSGÖTU 103 SÍMI 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.