Morgunblaðið - 05.09.1987, Síða 37
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 5.. SEPTEMBER 1987
37
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur
hún ræddi hvalveiðimál við
bandarísk stjómvöld vestanhafs.
Þessum dyigjum vísa ég algjörlega
á bug. Hópur líffræðinga fór að
hittast reglulega til að ræða hvala-
mál nokkru fyrir síðasta fund
Alþjóðahvalveiðiráðsins í sumar,
þegar þessi mál vom mjög á döf-
inni hér. Árangur þessara funda,
sem urðu allmargir var svo hin
margnefnda áskomn til ríkisstjóm-
arinnar, og það var tilviljun ein að
íslensk sendinefnd skyldi vera stödd
vestanhafs þegar áskomnin var til-
búin.
Vonandi fer nú deilum um
vísindaveiðar íslendinga að linna.
Ég dreg ekki dul á þá von mína,
að rannsóknir Hafrannsóknastofn-
unar, sem em hinar gagnmerkustu,
leiði í ljós, að halda megi áfram að
nýta ýmsa hvalastofna hér við land
þey^r veiðistöðvun lýkur.
Höfundur erprófessor í ristfræði
við Háskóla íslands.
„Tilbrigði um
tvo liti“ á Kjar-
valsstöðum
EYDÍS Lúðvíksdóttir opnar
myndlistarsýningu í vestursal
Kjarvalsstaða laugardaginn 5.
september. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 14.00-22.00 og
stendur til 20. september.
Á sýningunni em um 40 verk sem
Eydís hefur unnið á verkstæði sínu
í Mosfellssveit, stórar skálar og
veggmyndir. Verkin em unnin í
postulínsleir með 2 litum í kóbalt
og koparoxíðum. Á seinustu mynd-
listarsýningu sinni lagði Eydís
meira út frá efninu sjálfu en þessa
sýningu kallar hún „Tilbrigði um
tvo liti“. Öll verkin á sýningunni
em til sölu.
Eydís Lúðvíksdóttir er fædd í
Reykjavík 16. febrúar 1950. Hún
hefur að baki fjögurra ára nám við
Myndlista- og handíðaskóla Islands
og lauk þaðan kennaraprófi vorið
1971. Eydís stundaði siðan mynd-
listakennslu og hefur mikið starfað
við hönnun og vömþróun. Frá 1979
hefur Eydís starfað sem listráðu-
nautur hjá Glit hf. í Reykjavík. Þar
hefur hún m.a. unnið að hönnun
Steinblóma, nytjalistar og fleira,
auk þess sem hún hefur sett upp
sýningar fyrirtækisins hér á landi
og erlendis.
Árið 1985 var Eydís valin úr
hópi listamanna til að hafa umsjón
með Listasmiðju Glits. Þar vann
hún myndverk í postulínsleir,
brenndan í háhitaofnum.
„Kjarni málsins er auð-
vitað sá, að rannsóknir
á dauðum hvölum þann
stutta tíma sem veiði-
stöðvun er ætlað að
standa eru ekki líklegar
til þess að breyta miklu
um þekkingxi okkar á
stærð og veiðiþoli
hvalastofna hér við
land.“
og þetta hlýtur að vera þeim Jak-
obi og Jóhanni ljóst. Það hafa verið
gerðar rannsóknir á hvartnær öllum
stórhvelum, sem veidd hafa verið
hér við land á undanfömum áratug-
um, og er það vel, en engum hefur
hingað til dottið í hug að kenna þær
veiðar við vísindi. Kjami málsins
er auðvitað sá, að rannsóknir á
dauðum hvölum þann stutta tíma
sem veiðistöðvun er ætlað að standa
em ekki líklegar til þess að breyta
miklu um þekkingu okkar á stærð
og veiðiþoli hvalastofna hér við
land, eins og glögglega kemur fram
í greinargerð okkar með áskoran-
inni.
Þá þykir þeim félögum henta að
taka undir dylgjur ýmissa þess efn-
is að við höfum vandlega tímasett
áskoran okkar þannig að hún kæmi
sem „hnífsstunga í bakið", eins og
einhver orðaði það svo smekklega
í íslensku sendinefndinni meðan
eftir Agnar
Ingólfsson
Ekki verður hjá því komist að
gera nokkrar stuttar athugasemdir
við „Athugasemd vegna áskoranar
líffræðinga um hvalveiðar og hval-
rannsóknir", eftir þá kunningja
mína og kollega, Jakobo Jakobsson
og Jóhann Siguijónsson, sem birtist
í Morgunblaðinu 1. september, þar
sem sitthvað er missagt í þessum
skrifum.
Þeir félagar telja að í áskoran
okkar líffræðinga til ríkisstjómar-
innar sé einkum þrennt talið
ámælisvert varðandi hvalveiðar í
vísindaskyni, þ.e. að þær væra brot
á samþykkt Alþjóðahvalveiðiráðs-
ins, að ekki væri við hæfi að ágóði
af veiðum fjármagni rannsóknir, og
að rannsóknir á veiddum hvölurr
væra lítilsigld vísindi, sem í engi
myndu bæta þekkingargrann okk-
ar.
Þetta er að meira eða minna leyt
rangt. Við höfum aldrei haldið þv
fram að vísindaveiðar væra brot i
samþykkt Alþjóðahvalveiðiráðsins
Samkvæmt stofnsamningi ráðsins
getur sérhvert aðildarríki veitt eins
marga hvali og það kýs í vísinda-
skjmi. Hitt er svo annað mál að vi(
teljum rangt að kenna hvalveiðai
okkar nú við vísindi, enda hefui
Alþjóðahvalveiðiráðið samþykkt til-
mæli til okkar um að hætta þessunr
veiðum. Þá er að sjálfsögðu jafnar
lítið eða ekkert við það að athuga
að einkafyrirtæki taki þátt í að fjár
magna opinberar rannsóknir. Vic
aðrar aðstæður mundu vafalaust
flestir lofa Hval hf. upp í hástert
fyrir að láta ágóðann af veiðunuir
renna til rannsókna Hafrannsókna-
stofiiunar á hvölum. Það er hins
vegar ekki við hæfi að ijármagna
rannsóknir á hvölum með hvalveið-
um meðan á veiðistöðvun stendur,
sem Alþingi íslendinga hefur sam-
þykkt að virða. Samlíking þeirra
félaga við rannsóknir á lífríki Mý-
vatns er með öllu óskiljanleg. Þá
höfum við aldrei haldið því fram
að rannsóknir á dauða hvölum væra
„lítilsigld vísindi" eða að þær rann-
sóknir væri ekki hægt að kenna við
vísindi. Við höfum hins vegar ekki
viljað kenna hvalveiðamar sjálfar
við vísindi. Á þessu er reginmunur,
Það er ekki að ástæðulausu sem LADA SAMARA er með
athyglisverðustu framdrifsbílum sem í boði eru. Það sem
meðal annars gerir bílinn svo eftirsóttan er hin einstaka
fjöðrun sem á öllum vegum gerir bílinn svo léttan og lipr-
an íakstri. LADASAMARA er öruggur fjölskyldubíll, búinn
öryggisbeltum fyrir alla farþega, léttur í stýri og umfram
allt sparneytinn. Og til þess að kóróna spa«naðinn er LADA
SAMARA á undraverði og ekki spilla vinsælu greiðslukjör-
in.
Komið, skoðið og ieynsluakið sparbílnum frá Lada.
0PIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 0G ALLA VIRKA DAGA
FRÁ 9-18.
Beinn sími söludeildar er 31236.
Verið velkomin.
LADA SAMARA 5 GÍRA 283.000
LADA SAMARA 4 GÍRA 265.000
Agnar Ingólfsson
Enn um vísindaveiðar