Morgunblaðið - 05.09.1987, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
NámskeiÖ
í dag ætla ég að halda áfram
að fjalla um ffæga stjömu-
spekinga 20. aldar. Síðasta
laugardag sagði ég litillega
frá Stephen Arroyo. í dag
ætla ég að fjalla um Liz
Greene.
Liz Greene
Eins og Arroyo er Greene
sálfræðingur að mennt, nán-
ar tiltekið ffá háskólanum í
Los Angeles, Kalifomíu. Hún
er fædd í Bandaríkjunum
árið 1946. Faðir hennar var
enskur og móðirin aust-
urrísk. f dag starfar hún að
mestu í London, en einnig
heldur hún námskeið víða
um heim.
Atferlisfrœði
Sálfræðinám hennar var
mótað af kenningum atferl-
isfræðinnar en samhliða
náminu hóf hún að leggja
stund á stjömuspeki. Það var
hins vegar ekki fyrr en að
loknu námi þegar hún kynnt-
ist kenningum Carl G. Jung
að hún gat farið að tengja
saman stjömuspeki og sál-
ffæði. Liz segir að stjömu-
speki og atferlissálfræði séu
mjög ólík fög en geti hins
vegar veitt hvort öðm gott
mótvægi. Hún segir að
stjömuspeki hafí með upplag
að gera eða meðfætt skap-
ferli en atferlisfræði fáist
fyrst og fremst við áhrif
umhverfís á einstaklinginn.
Ein sér séu þessi likön tak-
mörkuð, en saman nái þau
yfír stórt svið mannlegrar
reynslu.
GoÖfrœÖi
Það sem hefur einkennt
bækur Greene er sterkur
áhugi hennar á goðafræði
sem hún segir að endur-
spegli undirmeðvitund
mannsins eða sé öllu heldur
lykill að mannlegri reynslu
sem sé öllum sameiginleg.
Skuggi
Liz hefur mikinn áhuga á
undirmeðvitund mannsins og
þvi sem hún kallar skugga,
eða hið dökka og bælda í
fari okkar. Hún leggur mikla
áherslu á foreldra og uppeldi
og það hvemig neikvæð áhrif
frá foreldrum gangi oft aftur
í lífi fólks.
Satúrnus
Liz Greene hefur skrifað
margar bækur, bæði um
stjömuspeki og sálfræði en
einnig sögulegar skáldsögur.
Fyreta bók hennar fjallar um
plánetuna Satúmus og heitir
Satum: A new look at an
old devil (Weiser 1978). Önn-
ur bók fjallar um mannleg
samskipti og heitir Relating:
An astrological guide to liv-
ing with othere on a small
planet (Weiser 1977). Hún
hefur skrifað eina bók um
stjömumerkin: Star Signs
for Lovere (Arrow 1980). í
nýrri útgáfu heitir hún
ALstrology for Lovere (Unwin
1986). Önnur bók heitir The
Astrology of Fate (Allen &
Unwin 1984).
Djúp
Bækur Liz Greene þykja
djúpar og merkilegar. Þær
em ekki auðveldar aflestrar,
bæði vegna þess að hún not-
ar töluvert af sérfræðiorðum
úr sálfræði og síðan vitnar
hún óspart í goðafræði. Því
er æskilegt að menn sem
vilja lesa bækur hennar séu
vel að sér í ensku, sálfræði
og goðafræði. Sú bók sem
þykir aðgengilegust og hefur
notið mestrar hylli er Satúm-
us sem tvímælalaust er ein
af sígildum verkum 20. aldar
stjömuspeki.
GARPUR
GKJÓTAR AÐGBeBIR EZSl/AR ÞlTT, ACHM?
ÍG HELD A&Þ4ÐSÉ ISÉTT,,
!!!'?n?n.l!??n??.rTrY??!!!!H!!!ii!!!!!!!!U!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!{!!i!!!!?!n!!?í.l!!n!H!!HH!!í!!!!!!U!!!!!!!n,.?!.f?S.f!!!!!f??!1Hn!'
•1 !:: :::. • .............!!!:"! :': ::: :! i ”!:1:"":"”" :!! ":
GRETTIR
Hrevfjp vkkur ekki/ pp
erup HV/ERFINU^.
TIL SKAAWÓAR.' ÖTflC Cj -y
????????
TOMMI OG JENNI
FtNHAITþép
. &jÁtMKETV&-
\ GODH9, ,
'Æ/MAf/.'/
DRATTHAGI BLYANTURINN
;jiiiiuiiijiiiiiiiiiiii!iiiiiiiii;ijiiiiii;ii;;;iiii;;iiii
FERDINAND
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1!?!!!!!!!!!}!!!!!!!!?!!??!?1!1!!!!!!!!??????!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!??!!?!??
SMAFOLK
ONI VOUR WAY TO THE
C0URTH0U5E, I SEE
I IMA6INE YOURE QUITE
WELL KNOUJH AMON6
YOUK FELLOW ATT0RNEY5
IS ITTRUE THATTHEYVE
61VEN YOU A NICKNAME ?
‘‘JOE EVENIFI
BOILER.PLATE1 jEARPTHAT,
Á leið í réttarsalinn, sé ég.
Ég býst við að þú sért vel Er það satt að þeir hafi
þekktur meðal starfs- veitt þér viðumefni?
bræðra þinna í lögfræð- i
ingastétt?
„Jói þrasbelgur“.
Jafnvel þótt ég heyrði
þetta hefi ég ekki heyrt
það.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
íslenska sveitin í opnum
flokki mætti Svisslending-
um í fyrstu umferð Evr-
ópumótsins í Brighton á
dögunum. Leikurinn var
mjög frísklegur, en alls
ekki galialaus. Þegar upp
var staðið hafði ísland
skorað 108 IMPa en Sviss
87, sem gerir 18—12 sigur
í vinningsstigum. í spilinu
hér að neðan græddi ís-
land 11 IMPa á hárrísandi
hátt.
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ D632
VÁG
♦ ÁG732
+ 109
Vestur
+ G97
¥ 974
♦ K94
+ KD63
Austur
♦ Á105
¥ K108532
♦ 105
+ 75
Suður
+ K84
¥D6
♦ D86
♦ ÁG842
í opna salnum vom Guðlaug-
ur R. Jóhannsson og Öm
Amþórsson í NS gegn Schmid
og Zeltner:
Vestur Norður Austur Suður
Zeltner G.RJ. Schmid Ö.A.
— — Pass 1 tígull
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd
Pass Pass 3grönd Pass Pass
Svo sem alls ekki óeðlilegt
geim í sögnum, en gjöreamlega
vonlaust í legunni. Og spili vest-
ur út hjarta fer það snarlega
þijá niður.
Zeltner var heitur þegar hann
valdi að koma út með spaðasjö-
una, sem nægir til að hnekkja
samningnum ef austur lætur
tíuna duga. En hann var heldur
fljótur á sér, drap upp á ás og
spilaði hjarta til baka! Og þar
með var geimið vonlausa unnið
með yfirelag: 630 í NS.
í lokaða salnum „fómuðu"
Jón Baldureson og Sigurður
Sverrisson fyrirfram á geimið:
Vestur Norður Austur Suður
J.B. - S.S. -
— — 2 tíglar Pass
3 hjörtu Pass Pass Pass
Eftir fjöltíglaopnun Sigurðar
hindraði Jón strax með þremur
hjörtum, sem dugði til að þagga
niður ( Svisslendingunum. Þijú
hjörtu fóm einn niður og gróðinn
var 530, eða 11 IMPar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu árlega móti ungra
sovézkra meistara í febrúar kom
þessi staða upp í skák Goldin og
OIl, sem hafði svart og átti leik.
Hvítur er veikur fyrir á fyrstu
reitaröðinni og það tókst svarti
að hagnýta sér: 33. — Bxd4!, 34.
Kfl - Dhl+, 35. Ke2 - Bxe3,
36. fxe3 — Hc2+ og hvítur gafst
upp.