Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 56

Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★★★ A.I.Mbl. ★ ★★ N.Y.Times ★★★★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Wlllls), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var ialleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varö morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsieikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Ed- wards (Mickey and Maude). Sýnd kl. 3,5,7,9,11. mt DOLBY STEREO | S U B W A Y Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 3,7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emllio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓÐLEIKHÖSi ) Sala aðgangskorta er hafir, Verkefni í áskrift leikár, 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir Les Misérables söngleikur byggður á skáldsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafiö samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aögangskort í sölu. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Simi í miðasölu 11200. LAUGARAS: Ný bandarisk mynd frá „Island pictur- es“. Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af ROB LOWE. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard o.fl.), Jane Alexander (Kramer v/s Kramer o.fl.), Rob Lowe (Youngblood, St. Elmo’s Fire o.fl.), Winona Ryder. Leikstj. Daniel Petrie (Resurrection). Sýnd í A-sal kl. 7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. SALURB SALURA HVEREREG? Somctimes leaving is the íirst step to linding home. SQUAREJ Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Sýnd í A-sal kl. 3 og 5. Sýnd ( B-sal kl. 7,9 og 11. ____ CAIIIRP ___ RUGLIH0LLYW00D ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. 17=7 / /u us ti í~> /re/sí rnc*c) y\ r^crr t íri&/<~ iirri 'Jírri*^cr / 7. - 72. Iíi/iycriciur— Frcrnrhci lcl Innritun alla helgina. Símar 15103 og 17860. kRAM HÚSI& Meölimir Tangóklúbbsins hafið samband sem fyrst! Ný SUPERMAN mynd, aldrei betri en nú með öllum sömu aðalleikurun- um og voru i fyrstu myndinni. I þessari mynd stendur SUPERMAN í ströngu við að bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna! Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Œl[ DOLBY STERÍo] SANDVIK HANDVERKFÆRI KHU Sími 11384 — Snorrabraut 37 Fnimsýnir topp grín- og spemnunynd ársins: TVEIR Á TOPPINIUM ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★ ★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ í Bandaríkjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR I HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR f BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS í TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM Í REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. mt DOLBY STEREO | Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SERSVEITIN ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLI MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM, EN HANN LENDIR í STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. S JÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. Collonil vatnsverja ý skinn og skó Þú svalar lestrarþörf dagsins á stóum Moggans! Fást í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land JAZZ Vönduð kennsla spom Markviss þjálfun Barnajazz fyrir 2ja ára og eldri. Fjölbreytt kennsla. ★ Barnadansar ★ Músíkleikir ★ Söngur ★ Rythmi ★ Ballett ýý jaz2 Kennslustaðir: Hverfisgötu 105. íþróttahúsið v/ Strandgötu, Hf. Innritun í síma 13880, 84758, 13512.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.