Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 62

Morgunblaðið - 05.09.1987, Page 62
> 62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987 T ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / VINARBÆJARMÓT í FRJÁLSUM Tveir íslenskir hópar kepptu í Nörrköping Vikuna 18.—25. ágúst hélt fijálsíþróttahópur frá Kópa- vogi til Nörrköping í Svíþjóð til að taka þátt í árlegu vinarbæjarmóti í öjálsum íþróttum. Krakkamir vóru á aldrinum 15—17 ára og eru öll í fijáls- íþróttadeild Breiða- bliks. Andrés Pétursson skrifar Nýr og glassllegur völlur f Norrköplng Keppnin fór fram á nýjum og glæsi- legum fijálsíþróttavelli: Borgsmo í útjaðri Norrköping. Lokið var við gerð vallarins daginn áður en keppnin fór þar fram og er þetta 1 einungis fijálsíþróttavöllur. Þótt völlurinn væri glæsilegur var skipu- lagning Svíanná á þessu vinabæjar- | móti mjög léleg. Leikunum var skellt saman við aðra fijálsíþrótta- keppni sem fram fór á sama tíma, svokallaðir Sais-leikar, en þeir eru skipulagðir að Smedby-íþrótta- 1 klúbbnum í Norrköping. Allar skráningar voru i molum og þurfti að fylgjast með skráningu í hverja einustu grein. Setti þetta leiðinleg- an svip á þetta mót, því yfirleitt hefur keppnin farið mjög vel fram. Það sem bjargaði mótinu var gott veður og góður andi keppenda sem ákváðu að gera það besta úr ástand- inu. Tvoir hópar íslendlnga Það var gaman fyrir krakkana úr Kópavogi að hópur af fijálsíþrótta- fólki úr ÍR tók einnig þátt í þessu Sais-móti. Héldu þau hópinn og studdu hvort annað. Keppt var á laugardag og sunnudag og náðu flestir krakkamir að stórbæta árangur sinn. Þórunn Unnarsdóttir sigraði í 1500 m hlaupi í flokki yngri en 16 ára á 5:01,70 og stór- bætti tíma sinn. Hún sýndi mikla keppnishörku á endasprettinum, þegar hún leyfði ekki norskri stúlku að komast fram fyrir sig á síðustu metrunum. Friðrik Amarsson sem kom inn í hópinn á síðustu stundu og hefur lítið æft fijálsar íþróttir kom mjög á óvart í hlaupi. Hann hljóp 100 m á 11,88, en átti best 12,33 áður. Halldóra Narfadóttir var nálægt sínu besta bæði í lang- stökki og 100 m hlaupi, en þar náði hún öðm sæti. ísleifur Karls- son keppti í 800 og 1500 og stórbætti tíma sinn í 1500 m hlaupi. Kristján Erlendsson átti í erfiðleik- um vegna þess að tartanið var mjög hart að stökkva á í hástökkinu. Hann stökk 1,85 en á best 1,95. Þetta dugði honum nú samt til að ná þriðja sæti í mótinu. Bragi Smith var mjög óheppinn í 5000 m hlaup- inu. Hann rakst utan í jámbinding- ar á hlaupabrautinni og tognaði þannig að hann keppti ekki meira á mótinu. Qóðreynsla í heildina litið var árangur ferðar- innar mjög góður. Kópavogur náði þriðja sæti í keppninni, en Tampere sigraði mjög öragglega. í öðra sæti var Trondheim og vora krakkamir úr Kópavogi stutt á eftir. Þar fyrir neðan var Odensi og gestgjafamir Norrköping ráku lestina. Var það mjög viðeigandi því það lýsti best lélegri skipulagningu mótshaldara því ekki vantar fjöldann sem æfír við mjög góðar aðstæður í bænum. Þar era þrjú ftjálsíþróttafélög og glæsileg aðstaða til æfinga og keppni en það dugir skammt þegar skipulagning er í molum. ísiensku keppendumir era nú reynslunni ríkari og kemur það vonandi út í betri árangri og meiri áhuga á æf- ingu og keppni. Keppendumir frá Kópavogi og hópurinn frá ÍR. Það er gott að eiga góða að. Friðrik Amarsson ber Braga Smith heim, en sá síðamefndi tognaði í 5000 m hlaupi. ísleifur Karlsson horfir sposkur á. Á myndinni til hægri eru stúlkumar tvær í hópnum: Þómnn Unnarsdóttir og Halld- óra Narfadóttir. HANDKNATTLEIKUR tomma lestaurant' Morgunblaðið/Bjarni I Að námskeiðinu loknu fengu allir þátt- takendur viðurkenningarskjöl og auk þess var þeim boðið upp á Tomma- hamborgara, en fyrirtækið styrkti skólann. Á neðri myndinni eru Halldór Hafliðason og Magnús Bjömsson í góðum félagsskap Einars Þorvarðar- sonar landsliðsmarkvarðar í hand- bolta. Erum ekki lengur hræddir við boltann að var mikil spenna í Kópavog- inum þegar fréttist að lands- liðsmarkvörðurinn Einar Þorvarð- arson ætlaði að vera með •■■■■■ handknattleiksnám- Andrés skeið á vegum HK Pétursson og Tommahamborg- skrífar ara. Unglingasíðan leit inn á námskeið- ið. Það vora ekki allir háir í loftinu af þeim sem þátt tóku í námskeiðinu en það var sama við hvem var rætt, allir bára Einari Þorvarðar- syni vel söguna sem þjálfara. Sumir vora að koma í fyrsta sinn á hand- boltaæfingu en aðrir vora reyndari. Meðal þeirra var Rúnar Ágústsson sem leikur með 6. flokki HK en þeir era staðráðnir í að halda áfram, enda búinn að yfirvinna hræðsluna. Eg reyni að ná hveijum einasta bolta og að veija fast skot er mjög garnan." Magnús tók í sama streng en viður- kenndi að stundum yrði hann dálítið smeykur ef hann keppti við lið sem hefði mjög skotfasta menn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.