Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 loftræsti viftur LANDSINS MESTA ÚRVAL SKOTFÆRA OG SKOTVOPNA Remington skot og byssur. Remington útilífsfatnaður Gore tex. Remington veiðivesti og veiðihúfur. Remington byssu- og riffil- töskur. Remington hvellhfettur og forhlöð. CBC einhleypur. Eley hagla- og riffilskot. Mirage haglaskot. Brno haglabyssur og rifflar. Winchester skot og byssur. Baikal skot og byssur. Orbittvíhleypur. Federal hagla- og riffilskot. Högl, sjónaukar, hreinsisett, ólar, skotbelti o.fl., o.fl., o.fl. Þjónustan í fyrirrúmi. Póstsendun VERSLUN VEIÐIMANNSINS, LAUGAVEG1178, SÍMI 84455-16770. Opið laugardaga frá kl. 10-13. Umhyggja: Málþing til stuðnings siúkum börnum UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, boðar til mál- þings að Hótel Örk í Hveragerði, laugardaginn 17. október frá kl. 9.00 til 18.00. Á dagskrá þingsins eru fyrirlestr- ar, sem fjalla um sjúkraþjónustu bama, aðstöðu veikra bama í skól- um og á dagvistarstofnunum, hlutverk og ábyrgð bamadeilda, ungbamavemd og heimaþjónustu og reynslu bama og foreldra af sjúkrahúsm. Fyrirlesarar em Ámi V. Þórsson, Atli Dagbjartsson, Hróðmar Helgason bamalæknar, Sigmundur Sigfússon geðlæknir, Elín Hartmannsdóttir og Hallveig Finnbogadóttir heilsugæsluhjúk- runarfræðingar, Alda Halldórsdótt- ir bamahjúkmnarfræðingur, Magnús Magnússon sefkennslufull- trúi, Finnborg Scheving fóstra, og Andrés Ragnarsson og Nanna Jó- hannsdóttir. Málþinginu lýkur með pallborðsumræðum, þar sem full- trúar frá trygginga- og heilbrigðis- þjónustugreinum svara fyrirspum- um. Umhyggja heldur málþingið í samvinnu við Félag barnalækna, Félag bamahjúkmnarfræðinga, Samtök gegn astma og ofnæmi og Félag sykursjúkra. Metsölublaó á hverjum degi! Þú færð svarið ásamt ótal upplýsingum varðandi einangrun hjá ráðgjafa Steinullarverksmiðjunnar í sí 83617 frá kl. 9-11. STEINULiARVERKSMIOJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.