Morgunblaðið - 04.10.1987, Page 7

Morgunblaðið - 04.10.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 7 : CROCODILE DUNDEE" HEFUR SLEGIÐ OLL MET A ÞESSU ÁRIHVAÐ VARÐAR AÐSÓKN OG ÚTLEIGU NU ER „CROCODILE DUNDEE" LIKA KOMIN TIL ÍSLANDS ÁSAMT 8 ÖÐRUM MEIRI- HÁTTAR MYNDBANDATITLUM SEM LÍTA DAGSINS LJÓS í OKTÓBER. . CROCODILE DUNDEE ÚTGÁFUDAGUR 5. OKTÓBER. Já, hún arkomin hingað upp á klaka og stefnir að þvf að komast íhvert einasta myndbandatæki á landinu, smyglað eða ósmygiað. TERMINAL ENTRY ÚTGÁFUDAGUR 15. OKTÓBER. Hörkuspennandi mynd með frábær- um ieikurum sem fjallar um stór- fellda éaetlun arabiskra hryðju- verkamanna innan Bandaríkjanna. Fyrir tílviljun komast tölvuóðir ungl- ingarinná „prógrammið" og halda að þau hafi uppgötvað nýjan leik. LUCAS ÚTGÁFUDAGUR 29. OKTÓBER. Lucas er tilbúinn tilþess að gera ailt til þess að vinna aftur ástina sina, meira að segja ganga til liðs við fótboltalið skólans. Charlie Sheen (PlatoonJ og fleiri fara á kostum i þessari eldhressu * :) unglingamynd. OPENHOUSE ÚTGÁFUDAGUR 29. OKTÓBER. Hryllilega góð hryllingsmynd fyrir þá semhafa ánægju af þviað sitja stjarfir fyrír framan kassann og finna kalt vatn renna milli skinns ’t5'*' óghörunds. %Tf7 GOODTOGO ÚTGÁFUDAGUR 29. OKTÓBER. Fjallar um átök hvitra og svartra i skuggahverfi Washington. Þegar klíka svartra eiturlyfjaneytenda verður vötd að dauða ungrarkonu fær hviti lögregluforinginn gullið tækifæri tilaðláta til skararskríða. BIG TROUBLEIN LITTLE CHINA ÚGÁFUDAGUR 5. OKTÓBER. • Y ALIENS , : r ÚTGÁFUDAGUR 15. OKTÓBER. Sparið ykkur krónújrhár og sleppið þviaðteigja slæma, textalausa I kópiu afþessarí frábæru spennu- mynd. Hún erað koma i löglegri, ' «.T : textaðriútgáfuA '4 i | JOSHUA THEN AND NOW ÚTGÁFUDAGUR 15. OKTÓBER. James Woods (Salvador) ferákost- um iþessari bráðskemmtilegu mynd. Við reynum ekki að lýsa söguþræðinum on hvetjum állatil þess að sjá þessa frábæru mynd. naÖ LÁGMÚLA 7 SÍMl 685333

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.