Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987
B 23
sé hjartasjúklingur en þetta kast
sé ekki af því taginu. Þórður lækn-
ir tekur við og segir mér að hann
gruni að konan sé með gallsteina
og hvetur hana til að fara í nánari
rannsókn. Meðan hann talar hand-
leikur hann sprautu og dregur upp
í hana vökva sem ætlað er að eyða
ógleði þeirri sem þjáir konuna. Að
þessu loknu kveðjum við og förum.
Síðasta heimsóknin sem ég fæ
tækifæri til að fara í er til ungs
fólks sem býr upp í Breiðholti. Þar
liggur húsbóndinn léttklæddur ofan
á sæng sinni þegar ég kem inn.
Hann er með mikinn hita og hefur
sára verki í nára. Hann segir mér
að hann hafí fyrir nokkrum árum
fengið blóðeitrun í vinstri fótinn og
ekki sé annað sýnna en það sama
þjái hann nú. Þórður læknir sam-
sinnir orðum hans og segir að þetta
sé augljóslega blóðeitrun þó ekki
fínnist neitt sár. Hins vegar sé
maðurinn með sveppasýkingu milii
tánna og það sé hugsanleg skýring
að í hana hafí borist bakteríur.
Húsmóðirin tekur feginshendi við
lyfseðli sem hljóðar uppá pensilín
og þegar við förum er hún komin
inn í eldhús til að leita að Morgun-
blaðinu til þess að sjá hvaða apótek
hafí næturvörslu þá nóttina.
Þetta hefur verið viðburðaríkt
kvöld fyrir mig sem aldrei fyrr hef
farið í sjúkravitjanir. Það fer fyrir
mér eins og Mangúsi vaktstjóra,
mér gengur illa „að ná mér niður“
þegar ég er komin heim eftir að
hafa kvatt þá læknavaktarmenn.
Eg á erfítt með að hætta að hugsa
um fólkið sem ég hef nýverið heim-
sótt. Roskna manninn sem nú er
vafalaust kominn upp í sjúkrarúm
á Borgarspítalanum, konuna með
magaverkinn, sem nú er vonandi
hætt að kasta upp og getur þá
kannski sofnað, og svo unga mann-
inn með blóðeitrunina sem nú er
líklega um það bil að fá fyrstu
pensílíntöfluna sem ræðst gegn
heilum herskara af bakteríum sem
heija í blóði hans. Einu sinni hefði
hann líklega verið í mikilli hættu
staddur en svo er framþróun
læknavísinda fyrir að þakka að nú
eru til lyf sem vinna á blóðeitrun.
Svona líða kvöldin eitt af öðru hjá
læknum Læknavaktar, en við hin
sofum áhyggjulaus þar til veikindin
beija að dyrum hjá okkur, þá er
gott að eiga þá að.
Texti:
Guðrún Guðlaugsdóttir
Ljósmyndir:
Börkur Arnarson
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
SíliuiirilaDaflSJwir
oJfeirOSMKWRl <3k (OkQ)
Vesturgötu .16, sími 13280
Verð kr.
3.290.-
ÆFI
ina, handl*
tímann. Tc
renni út á <
DÆMI UM
ÆFING 1
Þessi æfing er fyrir magavöðva og stuðlar
að mjóu mitti. Setjist á sætið á trimmtæk-
inu, leggið fæturna undir þverslána, hendur
spenntar aftur fyrir hnakka. Látið höfuðið
síga hægt að gólfi. Efri hluti líkamans er
reistur upp og teygður í átt að tám.
MIKILVÆGT: Æfingu þessa verður að
framkvæma með jöfnum hraða án rykkja.
Þeir sem eru eitthvað veikir í baki ættu að
tala við lækni áður en þessi æfing hefst.
ÆFING 2
Þessi æfing er fyrir handleggi og rassvöðva.
Leggist á hnén á sætið á trimmtækinu. Tak-
ið báðum höndui
hafðir beinir og
úr fótunum
hnén dregin aftur að vinklunum.
ÆFING 3- * •
Þessi æfingjer til þess að þjálfa !ög móta
læravöðva, fætur og handleggi. Setjist á
sætið og takið báðum höndum um hand-
föngin á /gormunutn og dragið sætið að
vinklunum. Teygið úr fótunum og hallið
efri tilutá líkámans aftur og togið í gor-
runum strekktum allan
tímann
skiptiá
mið og slakið á fótunum til
EXGI.XX LlHWII EH GÚDL R
AV VÖDVA I BRJÖSTI.
\L\GA OG RAKIILLTA
Kl Ll \l\GI. FITl KEPPIR. SLOPr RRJÖSI
SI.KPPl R R.KKIIH 77 l)S FH\
\lli þrtia s\rur vcxKaxrfi
Hvr/.ldu .*tfr.i,\ ,id strKka i>g sryrk.1.1 vixKan
mnl þrss.m aranftursriku int ci\lilrt:u .uKrnV
Sl.ip/ur vixKar F.t<\ir vixKar
Verð kr. 3.290.-
Pöntunarsími 91-651414
Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00.
Póstverslunin Príma, box 63,222 Hafnarfirði.
S VISA © EUROCARD
VINDÁSHLÍÐ K.F.U.K.
Kaffihlaðborð a Amtmai insstig 2b kl. 15*18.
Oðctli) nri‘ ,'v1? ipS'Vt titJii.i V