Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987
B 29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á togara frá Suðurnesjum.
Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í vs.
92-11200 og í hs. 92-13996.
„Au-pair“
Fjölskylda í Chicago vantar strax „au-pair“
til að gæta tveggja barna. Aldur 20-22 ára.
Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja.
Hafið samband við Þórunni í síma 91 -621291.
KAUPSTADUR
/ MJÓDD
Spennandi störf
Vegna aukinnar uppbyggingar og breytinga
viljum við ráða gott fólk í eftirtalin störf:
- Svæðisstjóra yfir glæsilegt grænmetistorg
- Svæðisstjóra yfir mjólkurvörur
- Áhugasamt kjötafgreiðslufólk
- Áhugamanneskju um bakstur á sælkera-
kökum o.fl.
Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu úr svipuðum störfum.
Vilt þú slást í hóp hressra starfsmanna í ört
vaxandi og nútímalegu fyrirtæki? Miklir
framtíðarmöguleikar og starfsmannafríðindi.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri KRON,
Laugavegi 91, í síma 22110, milli kl. 10.00
og 12.00 og 13.00 og 14.00.
Rafmagnsvinna
Aðstoðarfólk vantar við uppsetningu og við-
hald rafeinda- og rafmagnsbúnaðar.
Öryggisgæsla
Ákveðið og ráðvant fólk vantar á næturvakt-
ir hjá öryggisgæslufyrirtæki á Reykjavíkur-
svæðinu.
Umsóknum um störfin skal skilað til Ráð-
garðs frir 9. október nk.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni.
RÁÐGAraDUR
STjÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Afgreiðslustörf
- söludeild
Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar
nokkra starfsmenn til afgreiðslu- og tiltektar-
starfa í söludeild búvöru.
Við leitum að röskum og duglegum aðilum,
sem bæði eru samviskusamir og nákvæmir.
í boði er góður vinnutími, ágæt laun greidd
eftir frammistöðu og frír hádegisverður.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu fyrirtækisins, Frakkastíg
1, Reykjavík.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
REYKJMJÍKURBORG
^outun Stödwt
Ártúnsholt
Á nýtt dagvistarheimili, sem opnar innan
skamms, vantar fóstrur og annað uppeldis-
lega menntað fólk. Um er að ræða störf á
17 barna dagheimilisdeild og blandaðri leik-
skóladeild e.h.
Er ekki einhver sem hefur áhuga á að vera
með frá upphafi að byggja upp nýtt dagvist-
arheimili?
Sláið á þráðinn og kynnið ykkur málin.
Upplýsingar í síma 673199.
NÖATÖN
NÓATÚNI17-ROFABÆ 39
1 72 60 1 72 61 67 12 20 67 12 00
Fólk íverslun
Vantar strax eftirtalið starfsfólk til starfa:
★ Kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjöt-
skurði.
★ Afgreiðslustúlku hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í versluninni í síma 17260 og
671200 í Rofabæ.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Spennandi vinna
með fólki
Þroskaþjálfar
Sálfræðingur
Sérkennarar
Félagsráðgjafar
Aðrar starfsstéttir
óskast til starfa á meðferðarheimili og sam-
býli fyrir fatlaða einstaklinga með geðræn
vandamál og þroskahömlun.
Staða forstöðumanns á sambýlinu er laus
til umsóknar.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra,
Hátúni 10, 105 Reykjavík,
sími 621388.
Fjölhæfur
og áreiðanlegur
Verslun okkar er ung að árum en á hraðri
uppleið. Því leitum við að fjölhæfum og áreið-
anlegum starfskrafti til starfa hálfan daginn.
Viðkomandi þarf að geta sinnt afgreiðslu-,
bókhalds- og gjaldkerastörfum. Góð laun eru
í boði.
Hafir þú áhuga, leggur þú nafn þitt og upplýs-
ingar um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „T - 2508“ fyrir 7. október.
Við munum svo hafa samband við þig. Farið
verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.
• •
TOLVU
VORUR
Matráðskona
Ráðskonu vantar í veitingasölu okkar. Venju-
legur heimilismatur. Fastar vaktir og góð frí.
Upplýsingar á skrifstofutíma.
BSÍ,
Umferðarmiðstöðinni.
Afgreiðsla - sala
Óskum að ráða nú þegar afgreiðslu-, sölu-
mann. Hálfsdagsstarf (e.h.) kemur til greina
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. október merktar:
„X - 4637“.
Ritstjóri
Frjálst framtak hf. óskar að ráða ritstjóra að
tímaritinu Gestgjafinn, sem út kemur fjórum
sinnum á ári.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam-
legasta beðnir um að senda skriflegar
umsóknir til fyrirtækisins og láta þar koma
fram upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 12.
október nk.
Frjáktframtak
Ármúla 18. sími 8230D.
Kaupfélagsstjóri
Fyrirtækið er Kaupfélagið Fram á Neskaups-
stað. Kaupfelagið starfrækir m.a. umfangs-
mikinn verslunarrekstur, mjólkurstöð, brauð-
gerð og skipaafgreiðslu.
Starfssvið kaupfélagsstjóra: Framkvæmda-
stjórn. Daglegur rekstur. Áætlanagerð.
Fjármálastjórn. Mannaráðningar og starfs-
mannahald. Hann er prókúruhafi og ábyrgur
gagnvart stjórn fyrir daglegum rekstri.
Við leitum að manni með haldgóða reynslu
og þekkingu á fyrirtækjarekstri og innsýn í
íslenskt atvinnulíf. Nauðsynlegt er að við-
komandi hafi verslunar/viðskiptamenntun.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagsvangs hf. merktar
„Kaupfélagsstjóri“ fyrir 15. október n.k.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
HUGBUNAÐUR
SKRIFSTOFUTÆKI
Aðalbókari
Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki á
Suðurnesjum.
Starfið felst í umsjón með fjárhags-, við-
skiptamanna- og birgðabókhaldi, merkingum
fskj., innslætti bókhaldsgagna, afstemming-
um og uppgjörum. í boði eru góð laun.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald-
góða reynslu og þekkingu af bókhaldsstörf-
um. Ráðning er fyrirhuguð eftir u.þ.b. tvo
mánuði.
Umsóknarfrestur er til og með 9. október nk.
Umsóknareyðubföð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta /ÆÆ^i
L idsauki hf. W
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355