Morgunblaðið - 04.10.1987, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987
B 37
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Karfi óskast
Hrói hf., Ólafsvík, óskar að kaupa 60 tonn
af karfa.
Upplýsingar í síma 93-61315 eða 93-61146
(Pétur).
Fyrirtæki óskast keypt
Einn umbjóðanda okkar hefur hug á að festa
kaup á þjónustu-, smáiðnaðar- eða litlu heild-
sölufyrirtæki.
Lysthafendur hafið samband við Jóhann Pétur,
sími 622012.
Borgarspítalinn
Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir
hjúkrunarfræðing og fjölskyldu hans, í ná-
grenni spítalans.
Upplýsingar eru gefnar í síma 696600-353.
2ja-3ja herbergja íbúð
Okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð strax.
Þarf að vera á Reykjavíkursvæðinu.
Mjög góð meðmæli.
Upplýsingar gefnar í síma 36822 eða
686815.
Knattspyrnudeild Víkings.
Mývatn
og nágrenni
Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og
Ólöf Hallgrímsdóttir, hreppsnefndarmaður
í Skútustaðahreppi, verða með vlðtalstfma
mánudaginn 5. október nk. að Vogum 1,
Mývatnssveit. Viðtalstíminn veröur kl.
16.00-18.00 e.h. Einnig er hœgt að hringja
í síma 44114.
Kópavogur - spilakvöld
Hin vinsælu spilakvöld hefjast að nýju þriðjudaginn 6. október kl.
20.30 í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Þriggja kvölda keppnl.
Góð kvöld- og heildarverðlaun. Eddukonur sjá um veitingar.
Sjáumst hress.
Sjálfstæðisfólögin i Kópavogi.
LÖGMENN
SELTJAKNARNESI
ÚIAFUR C.ARDARSSON HDL JÚHANN Í’ÉTUR SVEINSSON LÖGFR
Austurströnd 6 • Sími 622012 ■ Póslhólf 75 ■ 172 Selljnmames
Fiskiskip
Höfum til sölu eikarbáta af eftirfarandi stærð-
Finnska sendiráðið
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
með húsgögnum fyrir starfsmann í 9 mánuði
frá og með 1. nóvember 1987. Helst í Vestur-
bæ eða miðbæ.
Svar sendist:
Finnska sendiráðinu,
Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík.
Sími: 8 20 40.
um:
38 rúm. með 256 hp. M.W.M. 1973.
56 rúml. með 565 hp. Caterpillar 1984.
57 rúml. með 365 hp. Caterpillar 1969.
74 rúml. með 620 hp. Cummins 1984.
30 rúml. stálbátur 1982 með 260 hp. Volvo-
Penta 1982.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500
.. ..................
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir raf-
magnsverkstæði 30-50 fm.
Upplýsingar í síma 93-41450 eða 93-41591.
2ja herbergja íbúð óskast
Par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst.
Góð umgengni, reglusemi og öruggar
greiðslur.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7.
okt. merkt: „AP - 22“.
Grenvíkingar
og nágrannar
Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og
Skirnir Jónsson, hreppsnefndarmaður í
Grýtubakkahreppi, verða með vlðtalstfma
sunnudaginn 4. október nk. I gamla skóla-
húslnu á Grenivik. Viðtalstiminn verður frá
kl. 14.00-16.00 e.h. Einnlg er hægt að
hringja i sima 33259.
Seyðisfjörður
Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb-
fund i félagsheimilinu Herðubreiö, litla sal,
mánudaginn 5. október og hefst fundurinn
kl. 20.30. Þingmaöurinn verður elnnig með
viötalstfma sama dag í Herðubreið kl.
17.30-18.30.
Sjálfstæðisflokkurinn Austurlandi.
Félag sjálfstæðismanna í vestur- og
miðbæjarhverfi
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mið-
vikudaginn 7. október kl. 20.30 i kjallarasal.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Selfoss - Árnessýsla
Sjálfstæðisfélagið Óðinn og Félag ungra
sjálfstæöismanna halda sameiginlegan
fund á Tryggvagötu 8, Selfossi, fimmtudag-
inn 8. október kl. 20.30.
Frummælendur verða þeir Þorsteinn Páls-
son forsætisráðherra og Ólafur Björnsson
stjórnarmaður SUS.
Málenfi fundarins:
Landsmálin og önnur mál.
Mætum sem flest yngri sem eldri og gerum
góðan fund betri.
Stjórnirnar.
Reyðarfjörður
Egill Jónsson alþingismaður mætir á rabb-
fund á Hótel Búðareyri sunnudaginn 4.
október og hefst fundurinn kl. 20.30.
Þingmaðurinn verður einnig með viötals-
tima sama dag á Hótel Búöareyri kl.
17.00-18.00.
Sjálfstæðisflokkurinn Austurlandi.
Fáskrúðsfjörður
Egill Jónsson, alþlngismaöur, mætir á rabb-
fund i félagsheimilinu Skrúð þriðjudaglnn
6. október og hefst fundurinn kl. 20.30.
Þingmaðurinn veröur einnig meö viðtals-
tíma sama dag í Skruðl kl. 17.30-18.30.
Sjálfstæðisflokkurinn Austurlendi.
Leikhúsið í kirkjunni:
Kaj Munk fékk góðar viðtök-
ur í Danmörku o g Svíþjóð
LEIKHÚSIÐ í kirkjunni fór í
leikför til Dantnerkur og
Svíþjóðar í sumar með uppsetn-
ingu sína á leikritinu Kaj Munk
eftir Guðrúnu Asmundsdóttur.
Leikhópurinn fákk mjög góðar
viðtökur og umfjöllun í sænskum
og dönskum blöðum, en sýningar
á Kaj Munk hefjast að nýju i
Hallgrimskirkju á morgun,
mánudaginn 5. október.
Leikritinu var mjög vel tekið
bæði af áhorfendum og gagnrýn-
endum og alls staðar var sýnt fýrir
fullu húsi. í leikdómum sænskra
og danskra blaða er leikgerð Guð-
rúnar Ásmundsdóttur hrósað, en
hún er byggð á ævisögulegum
heimildum um Kaj Munk. Einnig
er farið lofsamlegum orðum um
túlkun Amars Jónssonar á Kaj
Munk og hún sögð kröftug og
áhrifamikil.
Leikhópurinn sýndi Kaj Munk
tvisvar í Vartov kirkju í miðborg
Kaupmannahafnar og einu sinni í
Kirsebergkirkju í Málmey. Ferðinni
lauk síðan með sýningu í sóknar-
kirkju Kaj Munk í Vederso á
Jótlandi, þar sem hann bjó og þjón-
aði til dauðadags. Það var sóknar-
nefndin f Vederse auk œttingja
Munk, ekkju hans Lise Munk og
bama hennar, sem bauð Leikhúsinu
í kirkjunni þangað með leikritið.
Leikritið um Kaj Munk var fmm-
sýnt í Hallgrímskrikju 4. janúar
síðastliðinn, á dánardægri prestsins
og leikskáldsins, en hann var myrt-
ur af nasistum í heimstyrjöldinni
síðari. Vegna fjölda áskorana hefur
verið ákveðið að hafa nokkrar sýn-
ingar á leiknum nú í haust. Þær
verða á sunnudögum kl. 16.00 og
mánudagskvöldum kl. 20.30. Miða-
sala verður í Hallgrímskirkju
sýningardagana, en hægt er að
panta miða f símsvara alla daga.
Guðrún Ásmundsdóttir, leikstjóri og Arnar Jónsson, leikari fyrir
utan sóknarkirkju Kaj Munk *.,**■*'* * »11 • - •1ti«T»«lf1ii-'T--*