Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 43 Við teljum ástæðu til að mæla með aðstöðunni okkar á Engjateign- það rólega, farið í gufu eða spjallað við hópfélagana á kaffistofunni, um. Þar eru rúmgóðir, lokaðir salir með góðri loftræstingu fyrir hvem -því Hreyfing er meira en bara púl og sviti! hóp. Meðan á æfingu stendur geta bömin verið í leikhominu eða á Við höldum fræðslufund í hverjum mánuði. Þar mun læknir sitja fyrir gæsluvellinum við Gullteig á daginn. Eftir æfingu geturðu svo tekið svörum og gefa góð ráð um næringu og heilsufar. Leifturhressar æfingar með tónlist. Karlar og konur, byrjenda- og framhaldshópar. Rólegar og góðar æfingar við tónlist. Og nú: Sérstakir hjónatímar. Skemmtilegir jassballetttímar fyrir fullorðnar konur. 45 mín. leikfimi með tónlist, 15 mín. dans. wm i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.